Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 4
4
V* i I* I í* 'í'.-ij */jV I iO * **r»r
Föstudagur 5. júní 1981
Engin tungumála-
vandræði á ítaliu
ára gamall ttaliog leigirút hjól af
ýmsum geröum. Venjuleg hjól,
hjól fyrir tvo (tandem) fjögurra
hjóla fótstignar tikur með þaki og
skellinöðrur.
Eins og hjá öðrum sem vinna i
ferðama nnabransanum er
sumarið ein törn hjá honum.
Hann býr ásamt konu sinni og lit-
illi döttur inn af afgreiðslunni
sem hann hefur til umráða. Á vet-
urna bda þau i heimabæ sinum
um hundrað kilómetra frá
Lignano, og hann dundar við
mótorhjólaviðgerðir i róleg-
heitunum.
En á sumrin er hann alltaf við
leigir Ut hjól frá morgni til mið-
nættis alla daga. Og hann er i
engum vandræðum með aö Ut-
skýra leigukjörin fyrir islenskum
viðskiptavinum.
— Einn tima, borga á eftir,
segirhann. Viltu svona hjól eöa
skellinöðru? Sex girar og þarna
er bremsan Það er allt á hreinu
hjá Renato og enginn misskiln-
ingur.
„Askalavaskala trúlofa!”
„Halló, clskan min! Askala-
vaskala trUlofa! ”, hljómar á
itölskum prUttm arkaði,
og sölu-
maðurinn sem
þetta kallar er
greinilega á þeim
buxunum að
eiga góð viðskipti við
islendinga
fyrir þessa
Islens kukunnáttu
Renato Bertoli hefur iært íslensku af krökkunum og gerir út um hjóla-
leiguna til íslendinga á islensku.
sína.
En þarna á
Utimarkaðnum nær
islenskukunnáttan
ekki lengra en
i einstök orð og
merkingarlausar
hl jóðlíkingar.
Fyrir islending
sem aldrei
fyrr hefur
komið á
„sólarstrandaslóðir
islendinga”
hljómar þetta dálitið einkenni-
lega. Og hann rekur í rogastans
þegar hann hefur keypt kjdkling á
itölskum matsölustað og af-
greiðslum aðurinn spyr á lýta-
lausri islensku: „Franskar?
Salat?”
Eöa þegar málaruglingurinn er
oröinn svo algjör að islendingur-
inn man ekki hvernig á að biðja
um eldspýtur á nokkru þeirra
tungumála, sem hann kann hrafl
I. Þegar hann hefur reynt að gera
sig skiljanlegan með látbragði
segir þolinmóð afgreiðslu-
stUlkan á barnum: „Eld-
spýtur?”. Eftir það undrast hann
ekki þótt sama afgreiöslutUlka
spyrji á islensku hvort hann vilji
klaka.
En fæstir kunna nema fáein
orð, og geta að sjálfsögðu sagt
bæði takk og bless. A einum stað i
ibUðabyggingu þeirri á Lignano
Sabbiadore þar sem Islendingar
bUa er þó ungur maöur, sem
getur haldið uppi einföldum sam-
ræöum á islensku. Og það hefur
hann lært af börnunum.
Hann heitir Renato Bertoli, 28
Það hugsa liklega fáir um vinnu og sólarströnd í sömu
andránni. En til þess að strandgestir geti notið líf sins og
sólarinnar verður fjöldi manns að vinna myrkranna á
milli.
Lignano á Adríahafsströnd ítalíu er dæmigerður
staður, þar'sem allt snýst um þjónustu við ferðamenn
yf ir sumartímann. En á veturna er þar nánast ekkert um
að véra. Þar búa ekki nema 5700 manns allt árið, gisti
rými er fyrir 250 þúsund manns, og það er yf irleitt f ullt
allt sumarið. Þá er ekki um frí að tala fyrir (talina.
Þetta er þeirra vertíð, bæði heimamanna og þeirra sem
koma að til að ná sér í góðar sumartekjur.
Helgarpósturinn var á ferð í Lignano síðast í mai,
þegar ,,vertíðin" var rétt að byrja og kynnti sér lítið eitt
mannlíf iðþar.
Helgarpósturinn á
Ragnheiður Valsdóttir settist að á sólarströnd. Nú býr hún þar með
manni sinum Tino Nardini og syni þeirra Beniditto Val.
Settist að á sólarströnd
Fjölskylduböndin sterkari heima segir
Ragnheiður Valsdóttir á Lignano, ítaliu
kosti eitt.
Ragnheiður Valsdóttir frá
Reykjavik byrjaöi á þvi að selja
Þaö hefur sjálfsagt hvarflað
að mörgum tslendingnum i frii
á sólarströnd, að gaman væri að
setjast þar að. Flestir snúa þó
heim aftur, misjafnlega hressir
eftir uthaldiö, eins og gengur.
Þess eru þó dæmi, að litiö hafi
oröiö Ur heimferð. Að minnsta-
sólarlandaferðir hjá Ingólfi i
Útsýn. Fyrir sex árum hélt hún
til Lignano á italiu til sumar-
vinnu. En fyrir tveimur árum
settist hún að þarna á sóiar-
ströndinni og býr þar ásamt
Tino Nardini, skrifstofust jóra
Eurosun og fjögurra mánaða
syni þeirra, Beneditto Val.
— Ég kann ákaflega vel við
mig hér, veðrið, fólkið, lifsstil-
inn. Vil raunar nii eftir þessi tvö
ár, frekar bda hér en heima,
segir Ragnheiður, þegar Helg-
arpósturinn hittir hana i ibúð
þeirra, sem er á hæðinni fyrir
ofan skrifstofu Eurosun, við
eina af helstu verslunargötum
Lignano, Pineta.
— Þetta er nú engin dæmigerð
itölsk ibUð, ég hef reynt að koma
okkur fyrir hérna meira á þann
máta sem tiðkast heima. Venju-
lega eru allir veggir naktir, og
þegar fólk sér til dæmis þetta
teppi á veggnum spyr það
gjarnan hvaða tilgangi það
þjóni. Yfirleitt er fólk hérna
ákaflega nægjusamt og leggur
litla áherslu á hlutina sem það
hefur i kringum sig. Tengdafor-
eldrar minir, sem búa i Feneyj-
um bUa t.d. i leiguhUsnæði, þótt
þau séu I ágætum efnum.
Allir fengu sæng
— Mér finnst hUs á Islandi af-
skaplega skemmtileg og hlýleg,
og ég varð svo hrifinn þegar ég
uppgötvaöi sængur, að nU á öll
fjölskyldan sæng, segirTino —á
ágætri islensku. En hann skellti
sér I að lærg máliö þegar þau
voru á tslandi i vetur, þegar
Beneditto fæddist.
Hann talar raunar fleiri
tungumál, ensku, frönsku,
þýsku og ferðast talsvert um
Evrópu á vegum Eurosun meö
ttaliukynningar. Fyrirtækið
annast fyrirgreiðslu erlendra
ferðamanna á Italiu, m.a. is-
lenskra.
— Fólkið hefur tekið mér
ákaflega vel, sérstaklega fj(3-
skylda Tinos og vinir hans. En
ég hef ekki fundið þessi sterku
fjölskyldubönd, sem oft er sagt
að séu einkennandi fyrir ttalíu.
Þau eru miklu sterkari heima.
Og eftir þessi tvö ár hér I Lign-
ano þekkjum við varla nokkurn
mann. Á veturna er mannlifið i
lágmarki, varla hræða útivið og
veitingastaðirnir oftast tómir.
,,Ertu karlmaður?”
En ég vek talsverða athygli
hér, sker mig Ur. Ég er frekar
há, ljóshærð og með slétt hár.
ttalskar konur eru mjög ná-
kvæmar með útlit sitt, fara
vikulega i hárgreiðslu og mála
sig daglega. Það geri ég ákaf-
lega sjaldan, og ekki nema von,
að krakki, sem ég hitti hér fyrir
utan segði eftir að hafa horft á
mig um stund: „Ertu karlmað-
ur?”, segir Ragnheiður.
— Það er einmitt þetta sem
mér h'kar vel við fslenskt kven-
fólk. Þaö er svo ferskt og eðli-
legt. Næstum eins og saklausar
sveitastulkur frá miðöldum — i
jákvæðri merkingu. ttalskar
konur hafamakað á sig meiki i
2000 ár og er orðið alveg gegn-
sósa af því, skýtur Tino inn i.
— Hvaö finnst þér svo um ts-
land og tslendinga, Tino?
— Þaö er kalt á Islandi, svar-
ar Tino og setur i axlirnar.
— En það sem ég hef kynnst
líkarmérvel. Fólkið er hjartan-
legt og tryggt. Hér er fólk opn-
ara, en maður eignast fáa vini.
Stundum hef ég lýst tslandi
þannig, að þar mætist vestrið,
norðurpóllinn og átjánda öldin.
Mér líkar sd samsetning vel og
gæti vel hugsað mér aö bUa á Is-
landi. En það er erfitt að fá þar
þá vinnu sem ég vil stunda, sér-
staklega vegna þess að ég er
enn ekki nógu fær i málinu.
Sjónvarpsgláp
Mér fannst lika þegar ég var á
tslandi, að tslendingar séu yfir-
leitt menntaðri og betur lesnir
en Italir. Hér les varla nokkur
maður bók, allir horfa á sjón-
varpið. V ið höfum þrjár italskar
rásir og eina frá JUgóslaviu, og
það eru Utsendingar frá morgni
tilkvölds. En það er bót i máli,
að dagskráin er yfirleitt góð,
segir Tino Nardini.
Það er liklega eins gott, að
sjónvarpsdagskráin er löng og
góð. Eins og flestir aðrir
LignanobUar vinnur Tino
langan vinnudag um
ferðamannatimann. En á
veturna hefur hann nánast ekk-
ert að gera.
— A sumrin er enginn sunnu-
dagur hjá mér, en á veturna eru
bara sunnudagar. Þá er ekkert
að gera nema fara i gönguferöir
oghorfaá sjónvarpið. Og heim-
sækja ættingja, bæði i Feneyj-
um og á tslandi, segir Tino Nar-
dini.