Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 14
14
ÉífiMStnWH*
Indverskir
kjúklingar
i karrý
Að þessu sinni er það hún Þór-
unn Hreggviðsdó i t ir .
hjúkrunarnemi með meiru
sem leggur til uppskriftina i
helgarréttinn. Þórunn eða Tóta
eins og hún oftast er kölluð er
mikill snillingur i matargerð, en
er þó meira fyrir hollu linuna i
þeim efnum þótt auðvitað sé allt
1 lagi að fá sér veislumat á borð
við þennan einstöku sinnum.
Nýtur réttur þessi mikilla vin-
sælda hjá matargestum Tótu.
Uppskriftin er ætluð fyrir
fjóra til sex:
2 stórir kjúklingar
1 fint hakkaður laukur
1 púrra, skorin i lengjur
1 hvitlauksblað
3 dl. afhýddar og grófhakkaðar
hnetur
3 msk. smjörliki
3tsk. karrý (milt eða sterkt eft-
ir smekk)
1 biti heill kanell
1 tsk. paprikuduft
4 dl. soð (teningar)
2 msk. Soja
1 msk. vinager
Cayenne pipar eftir smekk
Gott er að hafa með gúrku-
sneiðar og steinselju. Kjúkling-
arnir eru bútaðir sundur i hæfi-
Þórunn Hregg viðsdóttir
Ljósmynd: Valdís óskarsdóttir
lega bita. Laukurinn, hvitlauk-
urinn og púrran er brdnað i
smörlíkinu og kryddað eftir
smekk.
Þetta er siðan þynnt með soð-
inu, vinager og hrært út i tómat-
púre.
Kjúklingarnir eru steiktir og
settir i sósuna. Allt efnið i rétt-
inum er siðan soðið i ca. hálf-
tima, eða þar til kjötið er soðið.
Takið upp kanelstöngina og
stráið möndlum yfir. Gott er að
bera fram með þessu soöin hris-
grjón, ristaða banana og kókos-
mjöl, ennfremur chili sdsu
mango chutney allt eftir smekk
hvers og eins.
Tóta mælir meö isköldu is-
vatni sem drykk með þessum
mat þar sem hann er vel krydd-
aður.
_____-I
Önnumst kaup og sölu allra almennra
veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Getum ávallt bœtt við kaupendum á við-
skiptaskrá okkar.
Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin.
Vcrdlii’éfsi -
Alsirksifliiriiin
Nýja húsinu
v/Lækjartorg.
12222
Smávörur
09 feiöalagið!
sækjum við í bensi'nstöðvar ESSO
Verkfæri ýmiss konar
£sso.
Ctimarkaðurinn á Lækjartorgi. — Ljósmynd: Valdis óskarsdóttir.
Vfsnavinir að selja vörur sinar.
Lif og f jör á
útimarkaðinum:
Með háaloftið
út á torg
Útimarkaðurinn á Lækjartorgi
hóf göngu sína fyrir liðlega tveim
vikum siðan. Verður hann rekinn
með svipuðu sniði og ifyrra, en að
sögn Kristins Ragnarssonar eins
af forsvarsmönnum
Útimarkaðarins verður fitjað upp
á ýmsum nýjungum i sumar.
Markmiðið er, að hafa
Útimarkaðinn sem mest dreifðan
út um allt torg, og þeir sem hafa
aðstöðu þarna verða aðilar er
hafa fjölbreyttan varning til sölu.
Ýmsir hópar Ut um alltland koma
tilmeðaðhafa aðstöðu þarna, og
verða með t.d. grænmeti, prjóna-
vörur, blöm og margt fleira.
Kristinn sagði að fólk ætti að at-
huga hvort ekki leyndust ein-
hverjir hlutir uppi á hanabjálka,
€íia inniigeymslu, sem það þyrfti
að losna við. Söluaðstöðuna gæti
það fengið niðri á Lækjartorgi, og
væri alveg tilvalið fyrir krakka og
unglinga semenga sumaratvinnu
hefðu, að gerast kaupmenn með
antikmuni á Útimarkaðinum.
Þetta finnst Helgarpóstinum geta
verið góð lausn á þvi atvinnuleysi
sem margt skólafólk þarf að búa
við. Allir sem hafa hug á sliku er
bent á að tala við Kristinn Ragn-
arsson, arkitekt i sima 16577.
-Eg.
Suóurlandsbraut 18
Notuð föt tíl sölu.