Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 11
10 Föstudagur 5. júní 1981 Jie/garpústurinn---hnlgnrpn^ti irínn Föstudagurs. júní 1981 11 viOial: Jtihanna hórhallsdóilir Böðvar Guömundsson í Heiprpösisviötali myndir: Valdís Óskarsdóllir .Raunverulega held ég aö þaö sé ekkert þvl til fyrirstoöu aö Alþýöubandalag og Alþyöu- flokkur sameinist i þokkalega vinstrisinnaöan flokk” Þarf ég nokkuö aö kynna Böövar Guömundsson? Hvaö ætti ég þá svo sem aö segja? Katta- vinur og sósialisti, eöa skáid og tónlistarmaöur, — eöa bara hann Böövar? Ég heimsótti altént Böövar Guömundsson um daginn og átti meö honum skemmtilega stund. Hann gaf mér kaffi og sag- öi frá. Hér á eftir birtast þær glefsur sem mér tókst aö rita á blað eliegar festa i huga mér. Ég byrjaöi aö spyrja hann um væntanlega plötugerö. „Elsta efnið á þessar væntan- legu plötu er að stofni til tiu ára gamalt. Eins og þig rekur kannski minni til þá kom út lftil plata á vegum Herstöðvaand- stæðinga árið 1974 sem fjallaði eingöngu um herinn.” Um hvað er hægt að syngja á þessum timum? „Jú, það er hægt að syngja um köttinn sinn, það er hægt að syngja um hetjur hafsins og þaö er hægt að syngja um ástina. Það er hefðbundiö viöfangsefni. Svo er alltaf hægt að yrkja um þjóðina að störfum^og leik, og ekki get ég sungið inná plötu án þess að þar sé eitthvaö um herinn. betta er sem sagt mun fjölbreyttara efni en á gömlu plötunni.” Hvernig yrkir þú um hetjur hafsins? „Þaö er nokkuð langt siðan ég hef verið á sjó. Kringum 1960 kom ég fyrst um borðitogara. bað var gamall nýsköpunartogari af Akranesi sem hét Bjarni Ólafs- son. Það fyrsta sem ég sá til hetja hafsins þegar ég kom með pokann minn um borð var útúrdrukkinn Færeyingur sem var aö æla útúr sér fölsku tönnunum. Vandamál yfirmanna var það verst á þess- um árum að finna fjóra ófulla há- seta til aö standa stýrisvakt þeg- ar lagt var frá. Það voru engir aðrir ófullir en við skólastrákarn- ir. Þannig atvikaðist það að við lærðum aö stýra eftir striki. Nú, fyrsti sólarhringurinn um borð fór i botnlaust fylleri hjá þeim sem ekki voru á stýrisvakt. Svo þraut brennivin og menn drógust til vinnu á dekkinu. Siöan var skrölt til Nýfundnalands, á mið- úi' ótæmandi sem nú voru orðin tóm. Þarna var botninn skafinn fram og aftur i þrjár til fjórar vikur og loks lagt af stað heim með hálffermi af úldnum karfa. betta var ótrúlega langt frá þvi að vera rómantiskt lif. Mann- skapurinn var ágætur á sinn hátt þegar af honum rann en að- búnaðurinn var slæmur. Allt á kafi i skit. Menn fengu berkla og fyrir kom að þyrfti að svæla vist- arverur háseta vegna flóa. Held- ur nöturlegt mannlif það. A þess- um árum gekk illa að fá almenni- legan mannskap á togarana sem eölilegt var. bað var þvi gripið til þess ráös aö elta uppi fyllibyttur hér og þar um bæinn og draga þær ýmist dýrvitlausar eða dauö- ar af brennivinsþambi um borö. Ég hef aldrei verið á skuttogara en mér er sagt að allur aðbúnaður og kjör séu þar til fyrirmyndar. Vonandi er það satt, — þá verður kannski örlitið pláss fyrir róman- tiskt sjómannalif.” betta leiðir hugann að umræð- unni um gúanótextana? „Ég verða aö játa aö ég þekki þá texta ekki nema takmarkað, en það sem ég hef séð hefur eink- um einkennst af tvennu, annars vegar mjög litlu eða nánast engu valdi á ljóðformi og hins vegar ákaflega vondri hugmyndafræði, einhvers konar stórsafni mann- legra fordóma, til dæmis kven- hatri. Það finnst mér ekki góðir textar sem þannig eru. Ég geri nefnilega ákaflega gamaldags kröfur til forms og vil auk þess að hugmyndafræði texta sé upp- byggileg.” Þú segir kvenhatur? „Já, ég sá texta um borgara- lega konu, — hann var alveg ótrú- lega vondur. Verst að ég hef hann ekki hérna hjá mér. Ég vona að þessir textar séu ekki góð heimild um jarðveginn sem þeir eru sprottnir úr. Ég hef að visu aldrei verið i verbúð, en ég hef unnið i fleiri en einu frystihúsi og þar var alls konar fólk, fjölskrúöugt mannlif með margfalt fleiri blæ- brigðum en gúanótextarnir gefa til kynna.” Gel ehkl oröa Dundisi Getur tónlist án texta verið pólitisk? „Það hafa veriö gerðar tilraun- ir til að semja þannig tónlist, ég veit ekki hvort þær hafa heppn- ast. Mér dettur i hug það aö Jim heitinn Hendrix spilaði banda- riska þjóðsönginn á rafmagnsgit- arinn sinn á uppreisnarárunum frægu i kringum 1970. Þaö skir- skotaði til pólitiskra staðreynda amk. hjá sumum, — en mér er til efs að það verki þannig i dag. Þegar Rússar háðu landvinninga- strið við Finna spiluðu Finnar Finnlandiu Sibeliusar til að stappa i sig stálinu. Rússlands- megin viö landamærin spiluðu Rússar sama tónverk og kölluöu symfóniskt ljóð. Það var ákaflega vinsælt i Rússlandi um þær mundir.” Hvernig skilgreinir þú pólitiska tónlist? „Ég veit ekki hvort ég get notað þetta hugtak. En söngtextar, vis- ur og ljóð eru mótuð viö mismun- andi hugarfar. Sumir eru róttæk- ir, aðrir þjóðernissinnaðir og enn aðrir borgaralegir i hugsun. Trú- lega getur enginn sett saman visu án þess að láta i hana eitthvað af sjálfum sér um leið, væntanlega þá hugarfar sitt. Þar með ættu öll ljóö að vera pólitisk i einhverja veru.” Hvernig skilgreinir þú þin eigin ljóð? „bað er ekki gott fyrir mig að segja til um það hvernig þau eru. Mér er nær aö halda að oft standi annað i ljóði en höfundur þess ætl- ar þar að vera. Ég held þó að min ijóð séu fremur laus við róman- tik, ekki þó með öllu þvi þau eru trúlega fremur þjóðernissinnuð, sennilega dálitið borgaraleg með sósialdemókratisku ivafi og gædd löngun til meiri róttækni en höf- undur getur staðið undir.” Er sjálfskritikin alveg að fara með þig??? „Ekki veit ég það, þetta er kanski tilraun til að átta mig á sjálfum mér. Það verða allir aö reyna að gera sem taka sjálfa sig og vilja sinn alvarlega. Ég hef til dæmis komist að þvi að mér lætur miklu betur aö lasta hluti en lofa. Ég held að þaö liggi i skapgerð hvers og eins hvort hann gerir Ekki það að mér þyki meira um vont en gott i veröldinni, það er bara þannig að mér þykir sumt svo yfirgengilegt að ég get ekki orða bundist, — svo er aftur á móti annaö sem mér þykir svo gott og fallegt að ég á engin orð.” Ég cr aö reyna aö vera sösíalisli < Þú sagðir laus við rómantik, og ' áðan yrkisefnið ástin. Hvaö finnst þér um ástina? „Ætli það sé ekki meö hana eins og margt annað, að ég get kannski betur komið orðum að þvi hvernig húnáekki að vera en þvi hvernig húná að vera. Ef þú hlustar á textana sem popp- ararnir syngja þá er þar i flestum tilfellum verið að mæra ákaflega eigin tilfinningar, oftast hams- lausa þrá eftir einhverri ótiltek- inni konu. Ég man ekki eftir að þar sé lýst þrá konu til karl- manns, vafalaust er það þó til. Heimsmynd poppsins er sem sagt sú að veröldin sé að farast úr kvenmannsleysi. En hvernig svo þær tilfinningar eru, — á þvi er engin leið að átta sig, en það virð- ist ljóst að konur eru tii þess eins aö þrá þær og elska. Sjálfur hef ég aldrei ort um þetta hamslausa kvenmannsleysi, enda finnst mér hverjum karlmanni sæmst að þegja um það. bó eru þau skáld til i heiminum sem hefur tekist að yrkja um ástina, bæði karlar og konur, ég er ekki i þeim hópi. Og vil ekki aö það sé ort um ástina eins og poppararnir gera. Astar- játningar þeirra eru fullar af kvenfyrirlitningu, oft viður- styggilegur fasismi. Ertu kvenréttindakarlmaöur? „Ég er aö reyna að vera sósialisti. Til eru orö eignuð gamia Hó Chi-Minh, — hann var sjálfur aldrei við kvenmann kenndur, allar hans tilfinningar runnu óskertar til vietnömsku þjóðarinnar. Einhvers staðar segir hann að fljótlegasta leiðin til aö frelsa heiminn sé að gefa konum frelsi, þar með sé helm- ingur mannkyns frjáls. Auðvitað kemst engin heilvita kona hjá þvi að sjá að eitthvað er að, sjá aö konur á öllum sviðum i öllum löndum búa við misrétti. Þetta sjá lika allar heilvita konur, jafn- vel þótt þær neiti þvi. beir kari- menn sem ekki hafa mikilla hags- muna að gæta, sem ekki þurfa að keppa við konur um stöður og völd eða sæti á kosningalista, þeir gekk i siðusturikisstjórn. Nú, svo má benda á það sem liggur alveg ljóst fyrir samkvæmt skýrslum, að tekjur fyrirtækja og einstak- linga verða stöðugt meiri af hern- um. Þar tala tölurnar máli sem ekki er hægt að véfengja. Úti- fundurinn okkar við bandariska sendiráðið var ansi fámennur þykir mér, — og það er kannski timanna tákan að Þjóðviljinn minntist ekki á þann fund nema til þess eins að hæðast að fólki, sem á hann mætti.” Ég sé að þig langar til að skjóta meira á Alþýðubandalagið. „Alþýðubandalagið er ekki flokkur • eindreginna her- stöðvaandstæðinga lengur. Það er vonandi sósialiskur flokkur enn, amk. i franskri merkingu þess orðs. Raunverulega held ég að það sé ekkert þvi til fyrirstöðu laigur, — eftir að Alþýðubanda- lagið tekur nú þátt i rikisstjórn án þess að minnast á dvöl erlends hers á tslandi, — að Alþýðu- bandalag og Alþýðuflokkur sam- einisti’ þokkalega vinstrisinnaðan 1 verkalyðsflokk . Það eru þá helst persónulegar ýfingar sem standa i veginum fyrir þeirri samein- ingu, sennnilega yrði þeim Vilmundi Gylfasyni og Hjörleifi Guttormssyni órótt i einni sæng. En ekki vegna málefnaágrein ings, heldur vegna þess að báðir vildu hafa alla sængina ofan á sér. —Sá flokkur sem þannig yrði til úr alþýðufylkingunum báðum mundi verða nokkuð sterkt sósialdemókratiskt mótvægi við kjaraskerðingaráform. En það yrði ekki minn flokkur. Það kostar nefnilega kjaraskerðinu að losna við herinn. Hver sem ekki viðurkennir það berst á fölskum forsendum. Skoðum bara opin- berar skýrslur, — þær ljúga ekki til um þetta. Fn þeir sem meta krónur og aura svo mikils að ekk- ert annað i heiminum er þeim jafnvirði, þeir losa sig aldrei við her sem borgar með sérogvill glaður borga meira.” sjöhieg öDyggöagleöi Hvað metur þú mest? „Ég gæti auðvitað talið margt upp sem mér er mikils virði, þó hugsa ég að ég meti þaö öðru fremur að vera til og eiga samastað á þessu landi. Mér þykir gott að hafa ekki of langan vinnudag, eiga einhvern tima aflögu til að lesa, hlusta á tónlist fara i ferðalög eða eyða i annað óarðbæri. Ég hgf raunar alveg sjúklega gaman af að ferðast, og alveg sérstaklega um óbyggðir og eyðibyggðir.bá verð ég alveg viti minu fjær af óbyggðagleði. En ég er sjúklega lifhræddur. Þess vegna er ég á móti vopnaburði og hermennsku. Það sem stundum er kallað fógur ásjóna friðarins er ekkert annað en von um að geta lifað sem lengstog bestán þess að ógna tilveru annarra. Og svo er mér ákaflega illa við hávaða — eins og ég hef vist þegar sagt, — og þó verður mér sjálfum oft á að hafa hærra en góðu hófi gegnirl’ vinnu sina ef það er i þágu ein- hvers málstaðar eða hugsjónar sem manni er kær,— en að sitja timunum saman og yrkja á ann- arra skjöld, — það þótti Agli for- föður minum á Borg ekki góður lifsmáti. Sá sem ckki stundar fasta vinnu gæti hæglega verið i 25 klukkustundir á sólarhring að sinna félagslegum þrábeiðnum annarra. Nei, segir maður hins vegar ekki við samherja sina nema i nauö, — en fari maður framá borgun viö aðra verða þeir snarvitlausir. Þannig hagaði sér enginn gagnvart iönaðarmanni, en það er talið sjálfsagt ef rithöf- undur á i hlut.” Hvað hefurðu verið að gera i vetur? „Ég hef verið með þætti hjá út- varpinu, svo er það samningur efnis á plötuna og þar er enda- laust hægt að snurfusa. Afgangur dagsins fer i minn hluta af heimilisstörfunum og slugs. Ég á erfitt með að skipuleggja tima minn, ég er óttalegur vingull. Það kemur fyrir suma daga að ég fer þetta tvisvar þrisvar út i búð i staðþess að fara tvisvar þrisvar i viku. Svo á ég það til að vera að þurrka af eldhúsborðinu i tima og ótima i stað þess að gera það al- mennilega kvölds og morgna.” Þú hefur gaman af tónlist, hvað viltu segja um nútimatónlist eða frjálsan djass? „Ég er of ihaldssamur til þess að hafa gaman af list á tilraunastigi, þess vegna hlusta ég h“tið á núti'matónlist, enda þótt ég geri mér grein fyrir þvi að tilraunastarf og endurnýjun er lifsnauðsyn allra lista. Sú tónlist sem mér fellur best að heyra er yfirleitt samin áður en hljóðfæra- smiði komst á það stig að hægt væri að spila hátt. Mér er nefni- lega alveg ótrúlega illa við há- vaða. Einu sinni dreymdi mig um að stofna alheimssamtök sem berðust gegn rafmögnun hljóðfæra. Þess vegna kann ég best við þá tónlist, sem samin var fyrir 1750. Það er góð tónlist, — og þvi betri sem hún er eldri.” Slansiaus vonDrigöi Ertu ekki að skrifa leikrit fyrir Nemendaleikhúsið? „Jú, ég hef fengið það skemmtilega verkefni að skrifa leikrit fyrir Nemendaleikhúsið næsta vetur. En ég er ekkert lagður af stað.” Finnst þér leiklist standa vel að vigi hér á landi? „Ég held að hér sé margt gott gert Ileiklist. Það er að visu sorg- leg brotalöm i leiklistarlöggjöf okkar. Brotalöm sem gerirþað að verkum að leiklistarstofnanirnar eru næstum einráðar i leiklistar- h'finu. Þaðeru einu aðilarnir sem fá opinbert fé að einhverju marki til leiklistarstarfsemi. Aðrir aðilar fá svo hlálega litið. Það er engin ástæða til að svelta sjá þetta auðvitað lika. En hver sá sem viö konu etur kappi um völd og áhrif gripur fordómana sér til framdráttar. Sem betur fer þurfa atvinnulausir rithöfundar ekki að keppa viö konur um eitt eða annað, þess vegna ætti ekkert aö hindra þá i þvi að skilja að misrétti kynjanna er mikiö.” Óllaiegur vlngull Ertu atvinnulaus rithöfundur? „Ég gerði tilraun til að vera free-lance rithöfundur, en það er algerlega misheppnað hjá mér. Sá sem þaö ætlar að gera verður aö vera haröur af sér. Og það er ég ekki. Ekki nóg. Það er stöðugt verið að ætlast til að maður geti gert hitt og þetta ókeypis, af þvi að maður er ekki neitt „að gera”. En merg- urinn málsins er sá að maður er að reyna að lifa á þvi aö skrifa og semja. Þess vegna verður maður að selja út þá vinnu sina. Auðvit- að gefur maður sjálfan sig og ..Ég geri nefniiega ákaflega gamaidags kröfur til forms og teitaU« ÞeSS ub *lu8myn<lafræði texta se uppbyggileg” bclur að cn loia” Leikfélag Reykjavikur, Akur- eyrar eða Þjóðleikhúsið, — en þessir aðilar þurfa ekki að fá allt. Óbundnir leikhópar og staðbundnu leikhóparnir um allt land eiga svo sannarlega skilið að fá aðstoð svo um munar. Ég vona að ég geri engum rangt til þótt ég nefni nokkra hópa sem hafa gert eftirtektarverða hluti, stundum eftirtektarverðustu hlutina sem gerðir voru það áriö Þar ber sér staklega að nefna Leikfélag Húsavikur, Sauðárkróks, Skaga- leikhópinn, Litla leikklúbbinn á Isafirði og Alþýðuleikhúsið. Það er nú einu sinni svo að fyrir ofan Elliðaár tekur við annað land — land þar sem menningar- starfsemi er i svelti. Við erum auðvitað fátæk þjóð og litið til skiptanna, — en það væri lika hægt að skipta réttiátar þvi sem til er.” Þú bjóst á Akureyri? „Já. Akureyri er góður staður. Stutt I höfuðskepnurnar þar, skal ég segja þér. Staðurinn er auk þess alveg að sleppa við það að vera of litill. Þáð eina sem fór i taugarnar á mér á Akureyri var færðin á veturna. Þessi eilifi snjóþvælingur. Auðvitað er ekki hægt að kenna mannfólkinu um færðina, en þaö er mannfólksins að skipuleggja umhverfi sitt þannig að það sé hægt að moka ruðningnum annars staðar en á gangstéttarnar. Ekki hvað sist á landi þar sem veturinn er 2/3 af árinu. Það verður að reikna með þeirri staðreynd alveg eins og það er ráð fyrir þvi gert að fólk þurfi að sofa. Allir vilja rúm og sæng. Af hverju skyldum við þá ekki lika vilja auðar gangstéttir.” Þú varst þar við kennslu? „Já, ég er nú búinn að kenna æði lengi. En nú er orðið þröngt á dalnum, það hafa verið fram- leiddir of margir kennarar. Enginn vill mig i kennslu hér syðra. Það er kannski ágætt fyrir alla nema rikissjóð, fyrir vikið á ég nefnilega ekki aur upp i skattana. Svo er ég nú reyndar lika orðinn dálitiö leiður á að kenna, — og þá ætti maður að hætta. Kennsla er ekki leiðinleg vegna námsefnisins, þvi getur maður nefnilega ráðið sjálfur að mestu leyti. Kennsla er leiðinleg fyrst og fremst vegna nemendanna. Þegar maður er búinn að hafa þá_ til þroska- meðferðar i' fjögur ár, — og þeir eru rétt að verða viðræðuhæfir, — þá missir maður þá út úr höndun- um . t staðinn færmaður svo sömu fábjánana og þegar byrjað var.Stanslaus vonbrigði. Svo eru nemendur kannski ekki eins skemmtilegir nú og á árum stúdentabyltingarinnar, það er einhver drungi yfir þeim núna. En visast er þetta lika i manni sjálfum.” Dungur róður Þú ert virkur herstöðvaand- stæðingur, er ekki svo? „Ég er ekki virkur, en ég hef komið ef á mig er kallað. Þetta er mér mikið mál, kannski eitt mesta baráttumálið sem ég á hlutdeild i.” Finnst þér hreyfingin hafa breyst, tam. á þeim tima sem þú bjóst á Akureyri? „Ég þekki ekki störf hreyf- ingarinnar það vel á liðnum tima að ég geti svarað þvi. En ég veit að röðurinn er þungur i dag fyrir herstöðvaandstæðinga og fyrir þvi eru margar ástæður. Ein ástæðan er til dæmis aukin spenna i' alþjóðamálum, önnur gæti verið þreyta, — fólk verður vonsvikið og þreytt þar eð enginn áþreifanlegur sigur hefur unnist i langi baráttu. Stórt atriði er svo þátttaka Alþýðubandalagsins i rikisstjórnum þar sem her- stöðvarmálinu hefur verið þokað stöðugt lengra og lengra til hliðar við samningaborðið uns það að lokum hefur dottið fram af brún- inni. Mér er nær að halda að það hafi verið alvarlegasti ösigur okkar sem viljum herstöðvalaust tsland þegar Alþýðubandalagið lídur iiiuii „NCr lasia

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.