Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Blaðsíða 23
23 Jielgarpósturinn Föstudagur 5. júní 1981 Sumirhugsa varla lengra en til morgundagsins, i mesta lagi fram til næstu helgar. Aðrir hugsa i mdnuðum eða jafnvel árum. En til eru þeir sem starfs sins vegna verða að hugsa i ára- tugum. Meðal þeirra eru skógræktar- menn og þeir sem vinna við áætl- anir um virkjanir og iðjuver. Ný- lega var lagt fram á Alþingi frumvarp um byggingu orkuvera næstu tuttugu árin, eða fram til aldamóta. En margir telja, að hugsa eigi enn lengra fram i tim- ann og skipuleggja uppbyggingu islensks iðnaðarþjóðfélags að minnsta kosti40ár fram i timann. Einn þeirra er Agúst Valfells prófessor i kjarneðlisfræði við fylkisháskólann i Iowa i Banda- rikjunum. Hann hefur kennt við þann skóla undanfarin tiu ár, en er nú i árs leyfi og vinnur um þessar mundir að undirbúningi Orkuþings, sem hefst á þriðju- daginn. -'j Viljum við 40 slikar árið 2020, eða getum við haft i okkur og kindum? á af300 40 verksmiðjur eða 300 kindur? Að hans mati er rétt að stefna að þvi að stöðugt verði i gangi bygging að minnsta kosti einnar virkjunar og einnar verksmiðju, þannig að árið 2020 verði lokið við að koma upp 40 stóriðjuverum. „Við eigum aö byggja af kappi, en jafnframt með forsjá. Auð- vitað viijum við ekki leiða yfir okkur þau umhverfisvandamál, sem aðrar þjóðir hafa lent i, en ég tel að við getum reist þessar 15 verksmiðjur án þess aö það valdi teljandi röskun á umhverfinu. Sem betur fer bUum við i stóru landi miðað við fólksf jölda”, segir AgUst Valfells. Rök hans eru þau, að fyrsti undirstöðuatvinnuvegur þjóðar- innar, landbdnaðurinn, hafi ekki getað borið meira en 40-80 þUsund manns, sem þó hafi bUið við klén kjör. bá hafi auðlindir hafsins tekið við, og með nútimatækni hafi verið hægt að halda uppi 200 þúsund manns. Hann bendir á, að bráðum muni okkur fjölga i 280 þúsund, og enda þótt við höfum fengið yfirráð yfir öllum fiskimið- ...'...'..... um okkar sé fyrirsjáánlegt, að þau verði fullnýtt innan skamms. Svarið er: Stóraukin áhersla á iðnvæöingu og aukinn Utflutn- ingur. Nýting þeirrar orku, sem við eigum óbeislaða er forsenda þess, að hagvöxtur geti haldið áfram að aukast á tslandi meö vaxandi i'bUafjölda. Og orkuna eigum við fyrst og fremst aö nýta i orkufrekan efnaiðnað, svo nefnda stóriðju. ,,Ef við ætlum að keppa við Malasiu i fatasaumi eða Japan i rafeindaiðnaði verðum við að sætta okkur við sömu laun og þar eru greidd. t þeim iðnaði kemur okkur litið til góða það sem við höfumumfram aðrar þjóðir, ódýr orka”, segir AgUst Valfells. Það virðist vissulega ekki vera út ihött að álita, að tækifæri til að gera tsland að iðnaðarriki geti verið innan seilingar. Efnahags- kreppa hjá stærstu iðnaðarrikj- unum, hækkandi oliuverð og minnkandi oliuframleiðsla benda til þess. Að ógleymdum óplægð- um ökrum á mörkuðum þriðja heimsins. En spurningin er bara sú hverju við eigum að fórna fyrir batnandi h'fskjör. Eigum við að hætta á, að eftir 40 ár (þegar mörg okkar verðum vonandi enn tórandi) verði komið upp eitt- hvert Ruhr hérað austur á fjörð- um eöa í Hvalfirðinum? Eigum við að stefna að þvi, að öll þjórs- árver okkar verði komin undir miðlunarlón, skrúfað hafi verið fyrir alla goðafossa og allar jökulsár verði komnar i pipur? „Viö hvert fótmál, sem verður stigið i þessum efnum má bUast við, að eigi eftir aö koma upp vandamál, stór og smá. NU þegar hafa allir aðgengilegir virkjunar- kostir verið nýttir, og framundan eru átök um hvaðeina sem gert verður”, segir Ami Reynisson framkvæmdastjóri NáttUru- verndarráðs, en hann verður einmitt einn af ræðumönnum á Orkuþinginu. Okkur hefur þegar orðið á við byggingu orkuvera og verk- smiðja. Um þessar mundir fylgj- ast visindamenn nákvæmlega ..............zzi Þótt reynt hafi verið að láta sem minnst á þvi bera opinber- lega hefur óvissa i kjölfar valda- töku Reagans forseta i Band- arikjunum verið öflugur undir- tónn i framvindu alþjóðamála það sem af er þessu ári. Bæði kom til að Reagan hafði i kosningabar- áttunni haft stór orð um að hverfa i veigamiklum atriðum frá stefnu Carters fyrrverandi forseta, og svo kom þar að auki á daginn, aö ýmsir þeir sem Reagan skipaði ráðherra og i aðrar áhrifastöður i utanríkismálum gáfu ósamhljóða ýfirlýsingar um markmið nýju stjórnarinnar. Hvað Vestur-Evrópu varðar voru helstu övissuatriöin i skipt- um við Bandarikin til lykta leidd á fundi ráðherra Atlantshafs- bandalagsins i Róm i vor. Þar náöist samkomulag um yfirlýs- kostaði að rjúfa bandalagið viö stjórnina á Tævan. Siöan Reagan tók viö völdum hafa ýmsir áhrifa- menn i stjórn hans látiö að þvi liggja, aö til athugunar sé i Washington að koma sambandinu viö Tævan á eitthvert stig milli- rikjasamskipta og hefja á ný vopnasölu til stjórnvalda á eynni. Kinastjórn hefur tekið slik um- mæli bandariskra embættis- manna óstinnt upp. Svo mikla áherslu leggja Kinverjar á að óbreytt standi þaö fyrirkomulag sem Carter tók upp i samskiptum rikjanna, að æðstu menn KommUnistaflokks Kina hafa mánuðum saman deilt um það innbyröis, hvort horfur á að Reagan hviki frá stefnu fyrir- rennara sins gefi Kinverjum ástæðu til aö endurskoða i grund- vallaratriðum mat sitt á stöðu Deng Xiaoping Deng sigraði á deilufundi um utanrikisstefnu Kina ingu sem bæði fullnægir kröfu Bandarikjastjórnar um efldan viðbúnað gagnvart Sovétrikjun- um og óskum Vestur-Evrópurikja um að kannað verði á þessu ári með viðræöum viö sovétstjórn- ina, hvað felst i rauninni i yfirlýs- ingum Bresnéffs i þá átt að sovét- menn séu reiöubúnir til viðræöna um raunhæfar ráðstafanir til aö draga Ur hernaöarviöbUnaði Atlantshafsbandalagsins og Var- sjárbandalagsins I álfunni. óvissan um áhrif stjórnarskipt- anna I Washington hefur verið enn meiri i Kina en Evrópu. Reagan telur I hópi áköfustu liðs- manna sinna harðsnúinn hóp bandariskra áhrifamanna, sem aldrei hafa sætt sig við ákvörðun Nixons að taka upp vinsamleg samskipti við Kina og börðust af öllu afli gegn þeirri stefnu Carters, aö koma á fullu stjórn- málasambandi viö Kina, þótt það Kina I heiminum og utanrikis- stefnuna sem á þvi mati er reist. Frá þvi Deng Xiaoping náði Ur- slitaáhrifum I KommUnistaflokki Kina árið 1978, hefur það verið hornsteinn kinverskrar utanrikis- stefnu, aö til aö hefja Kina Ur eymd og ófremdarástandi sem menningarbylting Maós og eftir- kösthennar létu eftir sig, sé nauð- synlegt að efla sem mest tengsl við háþróuðustu iðnaöarsvæöi heims, Bandarikin, Vestur— Evrópu og Japan. Jafnframt lita Kinverjar svo á, að Kina eigi að hafa samstöðu með þessum aðil- um I alþjóðamálum, þvl slikt óformlegt bandalag sé vænleg- asta leiðin til að halda aftur af sovéskri Utþenslustefnu og af- stýra þar meö stórstyrjöld. Eftir aö stjórn Reagans komst til valda i Washington, fengu and- stæðingar Dengs i kinversku flokksforustunni nýjar röksemdir gegn þessari stefnu hans. NU um mánaöamótin voru erlendir fréttamenn i Peking látnir vita, að stjórnmálanefnd kommUnista- flokksins hefði rætt þetta efni og tekiö ákvörðun um að fýlgja óbreyttri stefnu. Aö sögn Michael Parks, frétta- ritara Los Angeles Times i Peking, stóð fundur stjórnmála- nefndarinnar i fjóra daga. Niður- staðan varð, að tæknivæðing kin- versks atvinnulifs með eflingu viöskiptasambanda við Banda- rikin, Vestur-Evrópu og Japans skuli eftir sem áður vera megin- markmið kinversku stjórnarinn- ar. Heimildarmenn Parks kom- ust svo að orði, að með þessari ákvörðun hefði i rauninni verið mörkuö utanrikisstefna Kina aö minnsta kosti áratug fram i tim- ann. Andstæöingar þeirrar stefnu Dengs, aö leggja megináherslu á með afdrifum Þingvallavatns, sem allir eru vist sammála um, að ekki megi fórna á altari stór- iðjunnar. Það er nefnilega óttast, að lónið við Sogsvirkjun valdi landbroti i bökkum vatnsins. Vis- indamenn fylgjast sömuleiðis stööugt með áhrifum Kisiliðj- unnar á lifriki Mývatns, þar sem fuglalif er fjölskrúðugast i Evrópu. Margir fallegir fossar hafa horfið i timans rás og viða er mikið rask i kringum raflinur i fjallahliðum. Þaö er ekki svo að skilja, að vegna alls þessa sé verið að mæla með þvi, að ekkert verði gert frekar I virkjunarmálum og byggingu verksmiðja. Hitt er annað mál, að þarna ber að fara að öllu með gát, það er ekki allt unnið með hagvextinum. Góður bóndi getur lifað góðu lifi á afurö- um 300 kinda, en gengur ekki eins nærri landinu og sá sem á þdsund kindur. Að margra mati var á sinum tima komiö i veg fyrir stórslys, þegar hætt var við virkjun Laxár eftirþau eftirminnilegu mótmæli bænda, þegar þeirsprengdu stifl- una. Siðan hafa stjórnvöld breytt vinnubrögðum sinum og hafið náið samstarf við NáttUru- verndarráö. Það var meira aö segja lögfest, að leitað skyldi álits ráðsins i hvert skipti sem fyrir- hugað er jarðrask Uti i náttúr- unni. Það stendur hins vegar ekki i lögunum ,að farið skuli eftir ráð- um Náttdruverndarráðs. „Vilji virkjunaraðila til sam- starfs við NáttUruverndarráð er ekki það sem vantar. Veiki hlekkurinn er hins vegar ráðið sjálft. Það þarf að vera sterkara tilað fjalla um þessi mál, til þess er það vanbúið nU. Við höfum farið fram á að fá mann til að sinna eingöngu samstarfi við virkjunaraöila. A meöan svo er ekki veröur annað hvort að van- rækja þann þátt eða eitthvað af hinum verkefnum ráðsins, sem lika verður að vinna. En hingað til hefur ekkert gerst nema f jár- YFIRSÝN t tæknivæðingu og óformlegt bandalag við iðnrikin voru ekki allir á einu máli. Gætti þar eink- um tveggja hópa. Annar hópurinn vill gera alvar- lega tilraun til að bæta sambUÖ- ina viö Sovétrikin til muna, svo að viðsjár á landamærum rikjanna réni og verslunarviðskipti þeirra aukist stórlega. Þeir sem þessu héldu fram færðu einkum máli sinu til stuönings, aö óvissan um afstöðu Reagans sýndi, aö Kina mætti ekki reiöa sig einhliöa á samstarf og viöskipti viö Banda- rikin og bandamenn þeirra. Hinn hópurinn vildi breyta stefnu Kina i þá átt sem Maó hélt fram, að Kina ætti að leitast við að gerast þriðja valdaafliö i heiminum ásamt Sovétrikjunum og Vesturveldunum og leita til þess fulltingis hjá rikjum i hópi þróunarlanda. Eftir haröar umræður uröu Deng og hans menn hlutskarpast- ir. Stjórnmálanefndin ákvaö, aö Kina hefði alls ekkert bolmagn til að keppa við risaveldin um áhrif i heimsmálum. Menn urðu sam- mála um aö kapp bæri aö leggja á að draga Ur hættu á árekstrum á landamærum Kina og Sovétrikj- anna með þvi að leita eftir sam- komulagi um tiltekin ágreinings- efni, svo sem siglingar á landa- mærafljótum, en ekki kæmi til mála að sambUÖ Kina og Sovét- rikjanna kæmist I skaplegt horf meðan sovéskt lið hersitur Afghanistan og sovétstjórnin heldur fast viö þá stefnu sem her- nám Afghanistan ber vott um. Fundur stjórnmálanefndarinn- ar I Peking um utanrfkisstefnu Kina viröist bUa i haginn aö ekki dragist öllu lengur að halda löngu boðaö þing kínverska KommUn- istaflokksins. Fréttamenn i höfuðborg Kina telja megin- veitingarvaldið hefur skorið niður fjárveitingar til okkar”, segir Arni Reynisson framkvæmda- stjöri NáttUruverndarráös. Sem stendur eru menn sam- mála um, aö viss náttúruverð- mæti megi ekki snerta. Þar á meðal eru Fjallfoss og Gullfoss, og menn eru lika sammála um, að Þjórsárver megi ekki fara undir miðlunarlón. Um þetta eru menn að minnsta kosti sammála i orði. En þá komum við að þeim stór- brotnu áætlunum um að veita saman Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á BrU og Jökulsá i Fljóts- dal. Enn hefur ekki verið hætt við þær, og fyrsta stig þeirra, virkjun Jökulsár I Fljótsdal, er raunar samþykkt. Sumir telja, að verðmæti náttdru landsins veröi ekki reiknaö nema I kólóvöttum, helst megavöttum. Aðrir telja, að náttUran sé sjálfstæð auðlind, sem ekki megi fórna. Og hvað verksmiöjureksturinn varöar má lita þannig á málin, að annars vegar sé um að ræða lifriki við strendur, i vötnum og á þurrlendi, hins vegar Utflutningstekjur. Við getum svo sem hugsað okkur að taka upp samkeppni við Malasiu og Japan. Það er kannski óhjákvæmilegt, ef við eigum að komast af. Kannski gætum við komið niður 40 verksmiöjum án þess að eyðileggja of mikið — 20 er þó liklega hóflegri tala. En eitthvað ættum við að geta lært af bóndanum, sem lifir ágæt- lega af 300 kindum og fundið ein- hverja þá leið, sem gerir okkur ekki að nýju Ruhr héraði. Eöa svo vitnað sé aftur i AgUst Valfells: „Ég held aö bestu lifsgæðin fáist með því að nýta tiltölulega háþró- aða tækni i tiltölulega strjálbýlu landi á skynsaman hátt. A þann háttnýtur maður góös af tækninni en getur losnað við mengun og þéttbýlisvandamál, sem mörg af eldri iðnaðarþjóðfélögunum búa við”. iMagnús Torfa Ölafsson ástæðuna til aö þinghaldið hefur dregist vera óútkljáðan ágreining I fldcksforustunni, þar sem Deng gæti ekki verið eins viss um völd sinna manna og hann óskaði, til að geta skipað málum á þinginu samkvæmt stefnunni sem hann er helstur talsmaður fyrir. Deng og bandamenn hans hyggjast nota flokksþingið til aö tryggja I eitt skipti fyrir öll, að menn sem hófust til áhrifa i menningarbyltingunni og eru mótaðir af henni geti ekki á ný sveigt Kommúnistaflokk Kina inn á þær brautir sem þá voru farnar. Gott dæmi um stefnubreyting- una er það sem gerst hefur i menntakerfinu. Frá fornu fari hafa Kinverjar látiö sér annt um menntun uppvaxandi kynslóðar. 1 menningarbyltingunni lá öll framhaldsmenntun i landinu niðri I áratug, af þvi kennaraliöiö var ofsótt og i stað sérfróðra leiðbein- anda i hverri grein settir menn- ingarbyltingarforkólfar, sem ekkert höfðu til brunns að bera nema þau vigorð sem hæst bar á hverjum tima. Þetta varö til þess, að Kina stendur nU uppi meö heila kynslóö, þar sem ekki er aö finna fólk með sérmenntun I nokkurri grein. Til að ráða bót að þessu hafa siöan 1978 veriö stofnaðir um landiö allt sérstakir skólar, þar sem börnum sem skara fram Ur I námi á ungum aldri eru fengin bestu fræðsluskilyröi sem völ er á. Er ætlunin með þessu Urvali færustu námsmanna, aö stytta eins og kostur er timann sem tek- ur að koma upp sérmenntuöu fólki til að fylla i skaröiö eftir menningarby ltinguna.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.