Helgarpósturinn - 04.12.1981, Page 5

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Page 5
33 helgarpósturinn Föstudagur 4. desember 1981 A 32 en heyröi ekkert i yrölingum. 32^ Mér þótti verst aö ég sá lV ekki neitt i munnann, hvort þaö væri nýlega umgengiö eöa hvernig eldri um- gangur var. Þaö má oft gera sér dálitla grein fyrir þvi, hvort yrö- lingarnir eru farnir aö skriöa um eöa ekki. Ég spuröi nafna minn, hvort dýrin væri ekki grafin ein- hvers staöar nærri greninu, mig langaöi tii aö skoöa læöuna. Hann kvaöst geta sótt hana. Þeir sögöust hafa náö læöunni átta eöa niu timum eftir aö þeir komu á greniö. Fyrst kom refurinn og var ætislaus. Þeir skutu hann og læö- una nokkru seinna. Hún var i vindstööu af þeim, og Guömundur skauthana á löngu færi meö riffli. Hún var ekki heldur meö neitt æti. Ef hún heföi veriö meö æti, heföi hún grafiö þaö, þegar hún fékk veöur af mönnunum. Ég þóttist finna þaö strax á júgrinu á læöunni, aö þaö væri of litiö þess aö yrölingarnir væru kornungir. Einnig gátu þeir ekki veriö mjög fáir, — framspenarnir voru jafn sognir og hinir, en fáir yrölingar sjúga fremstu spenana litiö, þeir fá nóg úr aftari spen- unum. Þar af leiöandi geldast fljótt framspenar. Þegar ég var búinn aö skoöa þetta vandlega, sagöi ég ákveöiö: „Hér eru engir yrölingar, þeir eru einhvers staöar annars staöar, og þeir eru ekkert fáir, sem hafa sogiö þetta dýr”. Ég spuröi þá, hvort þeir heföu leitaö gren, sem væri vestan i Fellinu, i Einbúanum. Já, þeir höföu leitaö þaö og ekki séö neinn umgang þar. En Guömundur segir: ,,Ég leitaöi holur, sem eru hér vestan i Feiiinu og fundust eftir aö þú varst á grenjum hér, og þar var svolitill umgangur, en ég varö samt ekki var viö neina yröl- inga þar”. „Þangaö vil ég komast”, sagöi ég, „en yrölingarnir geta veriö hér i uröunum. Þaö eru uröir hér útfrá austara greninu. Þeir geta veriö einhvers staöar þar”. Þeir fara aö leita þar, Lárus og Sigurjón, en viö Guömundur förum vestur fyrir. Ég reiö hest- inum, þó aö ekki væri skemmti- legur reiövegurinn, og svo leiöir Guömundur mig heim á holuna. Ég fer alveg á munnann og gagga, og mér finnst endilega aö ég grilli I yrðling. Ég hafði tal af Guðmundi og sagöi honum þetta. Svo gaggaöi ég aftur, og þá var ég alveg öruggur, þaö kom yrölingur fram i munnann, en hann sá i hausinn á mér og skaust til baka. Þá gaf hann hljóö frá sér. Ég sagöi viö Guömund: „Yröl- ingarnir eru hér og þú skalt fara aö ná i félaga þina, en komiö þiö meö læðuna”. Ég hugsaöi mér aö setja hana I munnann og reyna að gagga yrölingana til hennar, þaö hefur oft gefist mér vel. Þeir koma aliir eftir stutta stund og sögöu mér, aö þessa holu heföu þeir rifiö upp fyrir nokkrum árum til þess aö ná i yrölinga, en hlaðið hana vel upp aftur. Þaö væri þvi auövelt aö rifa hana upp á ný. Það var gert og teknir þarna fjórir yrölingar, og þeir voru orðnir þaö gamlir, aö þaö var alveg að þvi komiö, aö þeir væru farnir að ganga út. Ég býst viö, aö ég færi á greini ennþá, ef ég sæi til þess. Mér finnst skrokkurinn á mér þannig, aö ég gæti ósköp vel fariö upp um fjöll og ætti ekkert bágt meö aö sitja á hesti. Þegar ég lenti i snjó og kulda kominn á áttræöisaldur, fór ég aö hugsa, aö réttast væri fyrir mig að fara aö hætta. En svo langaði mig til heiða og að kom- ast i þetta veiðislark, og ég fór alltaf aftur. Og löngunin til fjalla og veiöiferöa er enn sú sama og áöur. Þetta umferðarmerki táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. ' ■ ; ■■ FP-10/C Fyrir U-MATIC, VHS og BETAMAX tæki FP-20/SI Fyrir U-MATIC OQ mjög góð VHS og BETAMAX tæki FP-21/C Fyrir U-MATIC og 1 " tæki 3x2/3" SATICON 580 linur S/N 53dB næml. 40 lux. m/ 1,5" viewfinder AAillistykki f. þrífót AC spennugjafi ÍH leiðrétting (vertical) Altaska og AlOxll BRÖA37 Zoomlinsa KR: 195.600.- FP — 21/D Sama útfærsla og C en með 14xlOBRM37 Zoomlinsu KR: 207.010.- F —21/E Sama útfærsla og C en með 14x10BRM37 Zoomlinsuog2H leiðréttingu. KR: 229.500.- Einnig bjóðum við ATH.: Verft miftaft viö gengi 11. nóvember ’81 Hitachi Denshi, Ltd. . 2/3" SATICON 260 línur S/N 46dB næml. 60 lux. m/ 1,5" viewfinder Handf ang m/start/stop f. VTR og zoom stýr- ingu 6XZoomlinsa. KR: 17.600.- 1" SATICON 450 línur S/N 49dB næml. 80 lux. m/ 1,5" viewfinder. Millistykki f. þrifót. AC spennugjafi. 1H leiðrétting (vertical) (Betri myndupplausn). Altaska og G6x20RM7 Zoomlinsa FP 10/D Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu FP- -10/F Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu og 2H leiðréttingu KR: 69.300.- KR: 84.100,- KR: 96.200.- Þetta eru aðeins 4 gerðir af 22 gerðum iitvéia sem við bjóðum, á verði frákr. 8.000 tilkr. 900.000 Við bjóðum geysi mikið úrval af fylgihlutum með vélunum, svo sem batteribelti, fjarstýringar, ýmsar gerðir af linsum, 5 og 7” viewfindera, mixera, sync generatora o.fl. 3/4" U-matic beranlegog stúdió útfærslur. 3x2/3"SATICON 500 línur S/N 50dB næml. 150 lux. m/ 1,5" viewfinder Axlarpúði Hljóðnemi Handfang m/start/stop ■f. VTR og VTR kaball ÍH leiðrétting (vertical) Altaska og N10xllRM2 Zoomlinsa KR: 123.490 og 1" myndsegulbönd, beranleg og studio útfærslur. Litiö v/ð og beríd saman myndgæði hinna mismunandi gerda myndavéla og fáiö nánarí uppiýsingar GP-6M fyrir VHS og BETAMAX tæki EINKA- UMBOÐ Á ÍSLANDI: Radíóstofan hf. Þórsgötu 14 Símar: 2-83-77 1-13-14 1-41-31 LANCOME Snyrtivörur í sérflokki

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.