Helgarpósturinn - 04.12.1981, Page 6

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Page 6
34 myndir: Jim Smart Stundum veit listaheim- urinn ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Nýjasta dæmið um það er líklega tviburabræðurnir Haukur og Hörður Harðarsynir, 29 ára gamlir Reykvíkingar. Þeir byrjuðu í júdó, sem þróaðist yf ir í það sem þeir kalla hreyfilist. Með hreyfilistinni tóku þeir bræður að stunda hugrækt, og jafnhliða þessu hvoru- tveggja kynntu þeir sér myndlist og sökktu sér ofan í gerð myndverka. I haust sýndu þeir verk á Haustsýningu FIM—sam- eiginlega eins og raunar allt sem þeir taka sér fyrir hendur. List þeirra er „dúólist". En verk þeirra Hauks og Harðar á Haustsýningu FÍM vakti fyrst og fremst athygli gagnrýnenda og annarra sem á Kjarvals- staði komu vegna þess, að það varð fyrir skemmdum, og spunnust út af því blaðadeildur um það hvort forsvaranlegt væri að hafa svo viðkvæm myndverk á listsýningum. Þeir bræður vinna ekki bara sameiginlega að list sinni. Nú eins og alltaf áður búa þeir saman ásamt konum sínum og þremur börnum. Haukur á eitt barn, Hörður tvö, það síðara fæddist daginn áður en Helgarpósturinn ræddi við þá í íbúð þeirra þar sem allir veggir eru þaktir listaverkum, stórum og smáum, eftir þá og aðra. Haukur: ÞaB var ekki okkar hugmynd aö búa svona saman. baB voru konurnar sem stungu upp á þvl, vegna þess aö viB erum listamenn. Þetta er mjög hag- kvæmt. Þær hafa félagsskap hvor af annarri og börnin fá félags- skap. Og þetta er gott fyrir okkar andlega samband. Ef viö byggj- um sitt i hvoru lagi yröum viö aö vera stööugt I simanum. Þaö er lygilega gott samband milli okkar hér á þessu heimili. Hér er aldrei rifist. Höröur: Þaö er aldrei ókyrrö I lofti. Astæöan er fyrst og fremst sú, aö konan mln hefur skapgerö Hauks og kona Hauks hefur skap- gerö mina. Föstudagur 4. desember ^ h^lrjFirpn^ írínH Áhaldiö sem Hörður sýnir listir sinar með á þessari mynd kalla þeir „palo”. Þeir höfðu hugsað um það i tvö ár áður en þeir hönnuðu það. Þegar það var tilbúiö komu hreyfingarnar af sjálfu sér. Byrjaði með júdó Setningarnar koma frá bræör- unum til skiptis, án afláts, og þaö veröur stööugt erfiöara aö henda reiöur á hvaö hvor segir. Þaö fer ekki milli mála, aö hér eru menn sem eru vanir aö hugsa saman og framkvæma saman. Mér var þvl nauöugur einn kostur aö reyna aö ná niöur frásögn þeirra bræöra aö mestu án tillits til þess hvor sagöi hvaö, enda gildir þaö liklega einu. Þaö sem þeir láta frá sér fara er hvort sem er allt merkt „Haukur og Höröur”. En áfram meö aödragandann — þetta byrjaöi allt saman með júdó. Þegar við vorum 17 ára fórum viöaðstunda júdó, alveg af rælni. „Hugrænn skúlptúr" Fyrir okkur er hreyfilistin sjálfstætt listform, en hún er líka hugrænn skúlptúr. Hreyfilistin er fastur grunnur I verkinu sem viö sýndum á Kjarvalsstööum. Annars er þetta dálltiö flókiö... Haukur: ...formfræöileg gllma viö mörg fyrirbæri. — Hvaö getiö þiö sagt mér um barniö sem situr 'innan um alla kubbana og pokarnir? Verkið sem þiö sýnduö á Kjarvalsstöö- um. — Þaö tók okkur rúm tvö ár aö gera þessa mynd — þetta er fyrsta verkiö úr þessu efni, rann- sóknarverk. Efniö er okkar eigin uppfinning, viö köllum þaö HH 23 blöndu, og það hefur valdiö miklum höfuöverk meöal lista- „Dúólistamennirnir” Haukur og Hördur: „Ferlega djúpir rannsóknarlistamenn' ’ „Flókið mál" — Veröiö þiö aldrei leiöir hvor á öbrum? Höröur: Nei, viö erum of skap- andi til þess. — En hvernig byrjaði þetta allt saman? — Þaö er erfitt að segja frá þvi, þótt viö getum gert tilraun til þess. Þaö má segja, aö þaö sem olli þvi aö viö fórum út I listina hafi veriö tréverkiö, spónninn sem viö fórum aö skera i og gera úr myndverk, segir Höröur. — Já, þetta er flókiö mál I sjálfu sér, bætir Haukur viö. Hörður: Þegar viö vorum I menntaskóla ætluöum við I sjúkraþjálfun og skrifuöum út til aö kanna möguleika á námi. Okkur var svaraö þvi til, að best væri aö byrja hérna, en viö uröum aö biöa I eitt ár eftir þvi aö kennsla I sjúkraþjálfun hæfist. Viö ákváöum aö biöa og fórum aö vinna I CJtvegsbankanum sem viö gerum enn, hófum jafnframt nám I guöfræöi I Háskólanum svona til aö halda okkur viö. Eftir áriö kom I ljós, aö viö yrðum að blöa lengur, og eftir tvö og hálft ár höföum viö fengiö mikinn áhuga á andlegum málum, heim- speki og sliku, og þá var listin byrjuö að hafa mikil áhrif á okkur. Haukur: Hún var farin aö spira. Höröur: Listin tók öll völd. „Litatripp í Strætó" Haukur: Siöan höfum vfð fariö áriega til útlana og skoöaö söfn, drukkið I okkur heimslistina, og smám saman komum viö okkur upp ágætu bókasafni um listir. Höröur: Viö vorum þrjú ár i gubfræöinni og stunduöum eftir það eingöngu rannsóknir á þessari listatilfinningu okkar. Þess á milli vorum viö á vertiö i Vestmannaeyjum til aö vinna fyrir okkur. — Hvað meö listnám? Haukur: Viö erum algjörlega sjálflæröir. Höröur: Viö tókum eftir þvi strax sem unglingar, þegar við vorum aö fylgjastmeöleik barna, sérstaklega þegar þau vissu ekki af þvi aö fullorðnir voru nálægt, aö viö skynjuöum hreyfingar þeirra hægt — i slow motion”. Viö skynjuöum smáatriöin I hreyf- ingum þeirra, hreyfingarnar frusu. Þaö var eins og mynd- segulband I heilanum stöðvaðist, og viö fórum aö velta þvi fyrir okkur hvort þetta þýddi eitthvaö. Haukur: Fyrir okkur er þaö alveg sérstök upplifun aö ferðast meö strætisvögnum — þá förum viö á „litatripp”. Skynjum ýmis- legt sem aörir sjá ekki þegar þeir þjóta framhjá. Þaö þarf ekki að vera annaö en niðursuöudós og laufblað I göturæsi. Slikar myndir festast I okkur. Þegar viö vorum eitt sinn staddir á skrifstofunni hjá fööur okkar var þar staddur júdóþjálfari. Honum fannst viö vera efnilegir og spuröi hvort viö vildum kikja á þetta. Viö létum til leiðast og uröum margfaldir íslandsmeist- arar. En viö fundum okkur ekki i júdó, þótt viö fengjum útrás I henni og yröum þetta góöir. Þegar viö vorum 19 ára hættum viö og fórum að þróa eigiö kerfi, sem viö höfum núna kennt i sex ár. Þetta kerfi okkar heitir „Kime- wasa” og þýbir einfaldlega þab, aö júdókennari fer aö kenna sina eigin aöferð á eigin vegum. Upp úr þessu þróaöist hreyfilistin, sem er algjörlega óskyld bardagalistinni, þótt viö styöj- umst við hana. Raunar kennum viö júdó, en þaö sem við erum að leita aö er andleg uppiifun. Höröur: 1 hreyfilistinni skynj- um viö ákveðna þörf fyrir útrás. En viö fundum, aö viö gátum ekki kennt fólki strax þessa andlegu upplifun útfrá hreyfilistinni svo vib færöum hana I dulbúning sem er bardagalistin. Vib erum aö leita aö hópi, sem gæti fært sig yfir I hreyfilistina, þótt bardaga- listin standi alveg fyrir sinu. Við erum þegar komnir meö 20 manna hóp sem er kominn á þetta stig. manna og gagnrýnenda. Þeir halda þvi fram, aö þetta sé ónýtt efni vegna þess hvaö okkur hefur tekist aö hafa þaö þunnt — sér staklega I pokunum. En þetta er hart eins og steinn — segja þeir og berja I vegginn oröum sinum til áréttingar og segja að þaö sé leyndarmál hvernig þaö er búiö til. ,/Verðskulduð athygli" Haukur: En það var áriö 1977 sem við geröum fyrsta tréverkið okkar, og þegar við héldum sýningu á þeim vöktu þau verð- skuldaöa athygli. Ekki sist þegar viö sýndum þau I Bandarikj- unum. Við flýttum okkur heim aftur, þvi viö sáum að viö vorum að verða sölumenn. Bandaríkja- menn eru svo óskaplega hrifnir af góðu „handcraft” og vildu kaupa allt af okkur. En viö fórum heim og héldum áfram að rannsaka. — Þessi tréverk viröast vera einhvers konar kirkjur og siöan fariö þiö aö móta börn og poka úr þessu efni ykkar. Hvaöa hug- myndafræði liggur þarna á bakvið? — Allt sem við göngum útfrá á sér raunverulega samsvörun, en eru þó huglæg fyrirbæri. Þetta byggist á trúmálum, heimspeki og sálarfræöi, en þó fyrst og fremst hugmyndum okkar. Þetta er listræn tilfinningatjáning, sem við erum aö glima viö. Gjafavörur Njótiö |)ess að gefa göða gjöf - fallega gjöf frá Rosenthal Gjafavörur frá Rosenthal hafa hlotiö heimsviðurkenningu fyrir afbragöshönnun og framúrþkarandi gæöi! Þess vegna hafa Rosenthal vörurnar tvenns konar gildi — jafnt fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Njótiö þess að gefa góða gjöf — fallega gjöf, sem segir meir en orö fá lýst. studio-line A. EINARSSON & FUNK Laugavegi <S5

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.