Helgarpósturinn - 05.03.1982, Blaðsíða 1
og sköllum
„Er óskaplega
lélegur plottari”
Birgir ísleifur
Gunnarssoní
Helgar-
póstsviðtali
©
Hvað eru vindmillur
dagsins?
tf)
a>
(0 —
■ö £■
= <
o
Föstudagur 5. mars 1982
sasöluverð kr. 10,00 Sími 81866 og 14900
4. árgangur
9- tölublað
Alfurstinn
í nærmynd:
Töffari og
gleðimaður
en vel liðinn
stjóri 0
„Stjórn-
málamenn
þekkja ekki
börn’ ’
segja Alfheiður
og Guðfinna i
Foreldraráð- /7
gjöfinni v
Auglýsingaverð
Frá og með 1. mars sl. varð
hækkun á auglýsingaverði
Heigarpóstsins. Auglýsingaverð
blaðsins verður nú 66 krónur fyrir
hvern dálksentimetra.
„Hver sá sem situr i framsæti
bifreiðar, sem búið er öryggis-
belti, skal nota það við akstur á
vegum”. Þannig hljóðar fyrsta
setningin i lögunum sem sett voru
i fyrra um öryggisbelti. Nú eru
tæpir tiu mánuðir siðan þessi lög
voru sett.
Arangurinn hefur verið upp og
ofan. Augljóst er hverjum sem fer
útá götu að aðeins litill hluti
þjóðarinnar hlýðir þessum
lögum. Helgarpósturinn brá sér
niður i bæ um daginn og sat fyrir
alþingismönnunum, sem settu
þessi lög i fyrra, og athugaði
hvort þeir hlýddu sinum eigin
lögum. Niðurstöður þeirrar könn-
unar voru þingheimi áreiðanlega
ekki til sóma. Þær eru inni blaö-
inu ásamtstuttu spjalli
við þingmennina.
©
BÚNAÐARBANKINN
SELJAÚTIBÚ
Stekkjarseli 1 (á homi Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)