Helgarpósturinn - 05.03.1982, Blaðsíða 25
Jielgarpásturinnl^^s
ur 5. mars 1982
Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir
og Maria Gísladóttir
PÓSTUR OG SÍMt
Unnur svarar Jónasi.
Jónas minn.
Ég veit aö þú ert aö reyna aö
niöurlægja mig en þér tekst þaö
ekki hvaö sem þú gerir. Þú
snýrö allt of mikiö út úr. Og þú
lýgur því aö hundurinn þinn geti
hlegiö. Og hættu nú aö ljúga.
Rósenberg kvintettinn
frábær
Stelpa sem ekki vildi láta
nafns sins getiö hringdi og var i
sjöunda himni. Ástæöan var sú
aö hún haföi skellt sér á Borgina
og heyrt i einhverri skemmti-
legustu hljómsveit sem hún
haföi eyrum barið. Heitir sú
Rósenberg kvintettinn. Hún
sagöi þaö vera skyldu slna aö
allir sem einn fréttu af þessari
hljómsveit og heimtaöi viötal
viö hana strax.
Jáx, okkur stuökonum lék
vissulega forvitni á aö vita
hvaöa kvintett þetta væri og
eftir nár.sri eftirgrennslan kom
i ljos að kvintettinn skipa fjórir
menn (sic!) þeir Höröur Braga-
son, Jón Steinþórsson, Finnbogi
Pétursson og Magmis Steinrot
Bjarkarson. Þá er bara aö biöja
drengina aö gefa sig fram. Viö
blöum spenntar meö ritfærin....
P.s. Ég þakka viðtalið viö EGÓ
og einnig viö „venjulega”
fólkiö.
Unnur.
Ja, svo þú segir þaö Unnur!
Þaö er ekkert aö þakka.
XJUUUUUl.
M.A. og þökkum kærlega fyrir
bréfiö. P.S. Ef Valka Salka fæst
ekki til aö skrifa okkur fréttir aö
noröan vonumst viö bara eftir
þvi aö einhver eöa einhverjir
aörir taki upp hanskann fyrir
Norölendinga.
aö vera diskófrik og pönkarar
pönkarar. eöa ætliö þiö kannski
aö gera útaf viö annanhvorn hóp-
inn? Nei það væri lítt gaman.
Þaö væri ekkert gaman aö lifa
ef að ekkert kryddaöi veröldina
þó aö þaö væri ekki nema sak-
lausar grúppuskiptingar.
En ég, imbinn, sem þetta
krafsa.er vonlaus busi I M.A. og
er til skiptis á mörkum þess aö
vera diskódama eöa pönkpia.
Enn aftur þakka ég Jónasi
fyrir mjög skemmtilegt
greinarkorn og vonast til aö
heyra frá honum oftar.
Afsakiö svo fráganginn,
skriftina og allt. ég verð aö
þjóta... Andsk.. þaö er raf-
magnslaust.
Valka Salka, Akureyri
Frábært aö fá bréf aö noröan!
maður kannast viö þetta meö
rafmagnsleysið (Maria er
nefnilega aö noröan).
Þú værir kannski til i aö senda
okkur fréttir frá Akureyri svona
öðru hvoru — af skemmtanalifi,
tónlistar- og félagsmálum hjá
norölenskum ungmennum???
Annars vonum viö aö þú kom-
ist yfir vonlausa busatimabiliö i
Bréf frá Akureyri
Kæri Stuöari
Eins og endranær settist ég
niöur og las Stuöarann þegar ég
sá aö Helgarpósturinn, þaö
ágæta blaö; haföi borist inná
heimiliö.
Meöal efnis i Stuöaranum aö
þessu sinni var grein eftir Jónas
frá Keflavik. Já,þessi grein var
mér aö skapi, þó aö mér finnist
hálf Ieiöinleg þessi „skltköst”
eins og þiö sjálfar segiö. En
Jónas nefndi aö ég held þrjár
greinar þar sem krakkar lýsa
frati á þessa tvo stráka frá
Keflavik, en hann svaraði
hraustlega fyrir sig og sina og
heföi mér þótt þaö jafnflott þó
aö hann væri pönkari.
Hér á Akureyri er skipting
ekki svo sterk milli pönks og
diskóhópa. Þó- taka sig smá
klíkur út úr og klæöa sig sem
sönnum pönkurum sæmir en
þetta er sem betur fer ekkert
eöa lltiö nema á yfirboröinu, þvi
ég væri flúin úr bænum ef aö
þeir tækju upp þessa ofstækis-
fullu hegðun sem virðist ein-
kenna vissar pönkkllkur.
Ég held aö diskófrik ættu aö fá
Blabla
Blabla
Vítamín allt
Baraflokkurinn
Og svo er það smáslúöur,- hér er
ein frétt aö noröan: BARA-
flokkurinn æfir á fullu þessa
dagana, enda á leiö í stúdió um
páskana til að taka upp LP-
plötu.... Og BARAflokkurinn
hefur orðiö sér úti um nýjan
trommara,Sigfús Orn Ottarsson,
14 ára Akureyring sem er vist
alveg djöf... góður. Þeir sem
hafa áhuga á að kynna sér sándið
hjá þeim ættu endilega að skella
sér á hljómleika sem haldnir
verða i gagganum á Akureyri i
byrjun mars. Þar mun ný norö-
lensk grúppa: ZÝKKLARNIR
koma fram i fyrsta sinn og hver
veit hvað kann að gerast þar.
Góða skemmtun fyrir noröan....
Og svo hér ein frá Reykjavikur-
svæðinu. I hljómsveitinni Tappi
tikarrass, sem er ein af eini-
legustu unglingahljómsveitum
Næg hreyfing og holl fæða
er öllum nauðsyn.
í einu glasi af Tropicana eru
80 mg af C vítamíni.
Fékkst þú þér Tropicana í morgun
apPjVi
TROWCA^
Sigfús var i hljómsveitinni 1/2 7
en er nú trommari BARA-
FLOKKSINS
satSS'
landsins, eru mannabreytingar
I vændum; Björk söngkona og
trommuleikarinn eru vist að
hætta,þar sem þau sætta sig ekki
viö þá tónlistarstefnu sem hinir
félagarnir hafa. Er almenn
óánægja rikjandi meöal
aödáenda hljómsveitarinnar, þar
sem þau tvö settu mikinn svip á
hljómsveitina....
sólargeislinn frá Florida
Utanáskrif tin er:
Stuöarinn
c/o Helgarpósturinn
Siöumula 11
105 Reykjavík
Simi: 81866