Helgarpósturinn - 21.05.1982, Qupperneq 17
17
Jposturinn. Föstudagur 21. maí 1982
— Voru Lummurnar þá þin fyrsta
grúppa?
„Já, opinberlega. Heyrðu, i sveitinni
spiluðum ég og bróðir minn fyrir böllum.
Við spiluðum i fimmtugsafmæli hjá hrepp-
stjóranum eða oddvitanum og sextugs af-
mæli hjá pabba, eða eitthvað svoleiðis. Það
var eiginlega það fyrsta i þessum bransa.”
— Hvernig var poppbransinn á þessum
árum, þekktirðu eitthvað til hans áður?
„Nei, ég þekkti ekki til hans, en ég leit
aldrei á hann i hillingum, þannig að hann
kom mér ekkert gifurlega á óvart. Sumir
lita svo á, að þetta sé eitthvert lUxuslif, en
þetta rUllaði mjög eðlilega áfram. Maður
var ekki fyrr bUinn með eitt vprkefni, en
annað var komið af stað.”
— Var þetta skemmtilegur bransi?
„Mér fannst æðislega gaman i stUdióinu,
eins og með Lummunum. Það var mikið
fjör og allir jákvæðir og skemmtilegir. En
ég vildi aldrei vera neitt Ut á við. Mér leidd-
ist að fara i sjónvarpið, myndatökur og allt
i sambandi við það. Svo kom Brunaliðið, og
smátt og smátt jafnaöi maður sig og fór að
ná kontakt við sjálfan sig. Það fylgir þessu
náttUrlega stress og maður má ekki gera of
miklar kröfur. Maður verður eiginlega að
gera litlar kröfur til að þola þetta. Ég hef
aldrei bUist við þvi, að neitt verði eitthvað
meiriháttar.”
— Er poppbransinn mjög töff?
„Það er örugglega mjeg misjafnt. Það er
til fullt af böndum, sem eru bara koksbönd,
sem eru bara i þvi að æfa, en þau æfa ekki
neitt. Þau eru bara i þvi að ræða málin og
hafa gyllivonir og byggja alls kyns loft-
kastala, en það gerist bara ekki neitt. Þetta
er svolitið happdrætti, en eins og ég segi, á
maður ekki að bUast við neinu. Þetta er
voða bólukennt og ég hef aldrei litið svo á,
að ég verði lengi i þessu, þó maður verði
kannski eitthvað viðriðinn mUsik að öðru
leyti”.
Diamma »g djðsa
— Það er mikið talað um alls konar sukk
og svinari i kringum popphljómsveitir. Eru
það gróusögur, eða er þetta á rökum reist?
„Það er ekkert skritið þó verið sé að ræða
um það, þvi fólkið, sem er i sviðsljósinu, er
alls staðar i sviðsljósinu. Ef það dettur i
það, er það alltaf að detta i það. Ef þU gerir
einhverja góða hlutiá sviði, þá ertu þannig.
Mér finnst mjög eðlilegt, að fólk sé á þess-
ari skoðun. SU staða hefur lika komið upp,
að þeir popparar sem ekki drekka séu
álitnir fanatiskir, eða þá að þeir séu alkó-
hólistar og megi ekki drekka. Það er
skammt öfganna á milli. Enginn má vera
eðlilegur, eins og Pétur og Páll.”
— ÞU vilt þá meina, að það sé ekkert
meira en gengur og gerist Uti i bæ?
„Nei, ég hugsa ekki. NU þekki ég ekkert
æðislega marga innan þessa bransa, en
þeir sem ég þekki eru ofsalega normal. Það
er mjög mikið um likamsrækt til að halda
heilsunni og energiinu i lagi.”
— Hefur poppbransinn breyst mikið á
þessum fimm árum, sem þU hefur verið i
honum?
„Já. Þegar maður var fjórtán eða fimm-
tán og skrapp á sveitaböllin, léku hljóm-
sveitirnar frumsamin lög. Siðan datt það
upp fyrir og allir voru með gamla sistemið,
kópieringarnar og það allt saman. En
þegar Utangarðsmenn komu til sögunnar,
fór þetta að lagast aftur. Þegar ég var að
byrja, þótti alveg sjálfsagt að spila bara á
böllum. Þegar Þursarnir byrjuðu með kon-
sertana, þótti það alveg gifurleg bjartsýni;
hvar ætluðu þeir að fá pening, hvað eru þeir
að pæla? Þetta þótti stórt mál og mjög
virðingarvert, en samt gerðu þetta fáir,
þangað til Utangarðsmenn komu, og
grUppurnar þar á eftir. Það var alveg sjálf-
sagt að taka ekkert nema top of the pops.”
Gamla »$kln
— NU fórst þU Ur Brimkló yfir i að stofna
þina eigin hljómsveit, sem flytur töluvert
frábrugðna tónlist; hvað kom til að þU réðst
i þetta?
„Þegar ég var i Brunaliðinu og Brimkló,
var það ósk min nUmer eitt að fá að syngja
rokkmUsik. Ég hef alltaf vérife inn á hard
rokk, og svolitið hevvi metal filing. f seinna
Brunaliðinu, þegar stelpurnar frá Akureyri
voru með, þótti ég vera pönkari, þó ég vildi
bara syngja rokk. Ég þoldi ekki diskóið og
ég tók fyrir sum böllin. Ég þótti gifurleg
frekja og meiriháttar fUlisti fyrir að vilja
ekki sætta mig við þetta prógram, sem var
sett upp. Þetta er þvi bara gamla óskin að
syngja og flytja eitthvað skemmtilegra,
eitthvað sem við filum. Til að byrja með
urðum við samt að taka kópieringar af
gömlum lögum, en það var bara þjálfunar-
atriði, og er það reyndar að hluta til ennþá.
Við erum rétt að byrja að geta djammað og
bUa til lög á æfingum, eins og alvöru hljóm-
sveitir.”
— EruGrýlurnar innlegg ykkar i kvenna-
baráttuna?
„Þær verða það ósjálfrátt, þar sem þetta
er bara kvenfólk, en það er ekki bara til-
gangurinn. Þetta er fyrst og fremst tilraun
og mér finnst leiðinlegur sá mórall, að það
þyki sjálfsagt, að konur séu bara söngkon-
Mll DrjálðO
— Það leiðir að þvi, hvort i kringum
kvennahljómsveit eins og ykkar séu karla-
grUppiur, eins og stelpugrUppiur i kringum
hefðbundnar karlahljómsveitir?
„Það er aðallega á sveitaböllunum. Ef
það eru góð böll, margt fólk og mikil gleði,
safnast mikill karlpeningur fyrir framan
sviðið, þegar fer að liða á. Ef stelpurnar,
sem standa frammi á sviðinu eru með eitt-
hvert skak, ef svo mætti segja, þá virkar
það á karlpeninginn, og jafnvel lika á kven-
fólkið. Ef þær, sem gefa svona filing, finna,
að hinir gefa á móti, magnast þetta upp og
stundum verður allt brjóíað. Þá getur mað-
ur sagt, að þetta sé fyrst og fremst kyn-
ferðislegt.”
— En eru þá strákar að snigiast i kring-
um ykkur?
„Að reyna aö komast á.ifeak við? Nei, það
eru jafnt konur og karlaV.”
— Leggið þiö mikið upþs'Ur Utlitinu, þegar
þið komið fram, þvi »»i eruð þið alltaf
málaðar og i einhverri ilíúnderingu?
„Ekkert mikið, en okkur finnst alveg
sjólfsagt aðgera eitthvaiffýrir okkur. Ef þú
ert að fara i veislu, ferðuibað og puntar þig
til þess að vera huggulefUr. Þig langar til
,,Það er ekki endilega málið, að fólkið vilji fara að hafa einhverjar
sarrifarir.”
ur. Þó það sé virðingarvert og mjög gott,
mega þær ekki iita á það sem eina sjálf-
sagða atriðið, að það séeini möguleikinn, ef
þU ætlar i hljómsveit. Ég held, að við höfum
aðeins fengiðstelpur.til að hugsa aðeins um
þetta. Maður fann strax fyrir þvi, og þeir
sögðu okkur það i hljóðfæraverslununum,
að þær væru aðskjótast inn, ein og ein,til að
tékka á mögnurum og til að fá að vita eitt-
hvað um bassa og gitara. Það er allt i lagi
fyrir fóstrurnar að vera með kassagitar, en
það datt engum i hug að fá sér rafmagns-
gitar.”
Ekkcn pjaii
— Maður fær það á tilfinninguna. að þið
temjið ykkur frekar óheflaða framkomu;
hvers vegna?
„Það vill svo til, að við erum ekki
pjattaðar. Ef einhver okkar væri pjöttuð,
hefði það kannski haft einhver áhrif. Það
vill svo skringilega til, að við erum frekar
eðlilegar, en mórallinn hjá okkur er fyrst
og fremst jákvæður gagnvart fólki, og það
er i rauninni misskilningur hjá fólki að
halda, aðviðséum pönkarar og viljum vera
með einhver agressivheit. Þetta kemur
þannig Ut, af þvi að við erum kannski svo-
litið feimnar. Vil viljum fyrst og fremst, að
hUmorinn sé nUmer eitt, og kannski fattar
fólk ekki þennan hUmor hjá okkur. Stund-
um erum við flissandi eins og fifl, en að
reyna að vera alvarlegar, svona hálfpart-
inn að gera grin að þessum heevi hlutum i
sambandi við þennan bransa."
— I kvikmyndinni Rokk i Reykjavik tal-
arðu um, að hljómsveitarmenn fái einhvers
konar kynferðislega fullnægingu á sviðinu.
Fá menn kynferðislegt kikk Ut Ur þvi að
spila i bandi?
„Já, það held ég, að ég geti fullyrt. Þetta
er samt dálitið misjafnt. Ef stemmningin
er góð, æsist fólk smátt og smátt upp, ekki
það, að það vilji fara að hafa einhverjar
samfarir, heldur verður filingurinn æðis-
lega gUddi og allt verður svonæs. Ég mundi
segja, að það sé kynferðislegt kikk, þegar
maður er i mesta ham.”
— Ef við snUum okkur að hinni tónlistar-
hliðinni; hvernig fer þaö samar
börnum tónmenr
„Það er misjafnt. btundum vildi ég bara
vera venjulegur tónmenntakennari, vegna
þess að i rauninni ætlast þau til meira af
manni. Þau vilja, aö maður sé i mörgum
tilfellum skemmtikraítur og að maður geri
eitthvað meiriháttar. A sinum tima áttu
Halli og Laddi að vera ofsalega skemmti-
legir, ef þU hittir þá niðri i Austurstræti.”
— Heldurðu að frami þinn innan tón-
listarinnar sé börnunum hvatnihg Ul að
vera iðnari við námið en ella, þvi áður fyrr
var söngur með leiðinlegri námsgreinum i
skóla?
„Ég gæti vel trUað þvi, að þetta geti verið
hvatning. Ég reyni fyrst og fí>emst að fá
þau til að vera jákvæð gagnvart tónmennt-
inni, ekkibara með poppinu, heldur, að þau
finni, að maður hefur áhuga á mörgum teg-
undum tónlistar. Það kemur stundum fyrir,
að ef ég rekst á einhverja plötu, sem mér
finnst skemmtileg, þá tek ég hana með mér
i skólann og kynni hana fyrir krökkunum.
Krakkar voru i andstöðu við sönginn, eins
og hann var kallaður, af þvi að þau áttu
bara að syngja upp Ur söngvasafninu. Mér
finnst hlustun vera mikið atriði fyrir
ki'akka.”
— Spilarðu eitthvað annað en popp á
pianóið þitt?
„Égspila oft Duke Ellington. Mér finnst
mjög gaman að gutla viö þá hljóma. Svo
rifja ég oft upp það, sem ég lærði á pianó i
Tónó, eins og Bartok og fleiri. En það er svo
lilill timi, sem maður hefur aflögu. Það fer
allur timinn i að undirbUa kennslu, kenna,
æfa og spila.”
Að vera shemmiikrallur
Kagnhildur
að vera ánægður með þig. Það er alveg eins
hjá okkur. Ef við erum ánægðar með það
dress, sem við förum i, gengur okkur vel.
Við filum að fara á svið i jafnvel dálitið
djörfu dressi, eða þá einhverju skringi-
legu, eins og um daginn, þegar við vorum
bara i kreppappirog lilum Ut eins og páska-
ungar. Það virkaði vel i þann klukkutima,
sem við spiluðem. Það hafði viss áhrif á
fólkið, ogef við finnum að það horfir á okk-
ur, leggjum við okkur meira fram. Okkur
finnstvið voðasmart svona.”