Helgarpósturinn - 21.05.1982, Page 32

Helgarpósturinn - 21.05.1982, Page 32
JþiSsturínn iFöstudagur 21. maí 1982 Atkvæði greitt SjálfstæðisfloKKnum er ávísun á: Eins flokks stjóm í Reykjavík Davíð Oddsson sem borgarstjóra Hægri sveiflu í landsmálum Geir HaUgrímsson sem forsætisráðherra Nýja leiftursókn Kaupmáttarskerðingu Atvinnuleysi Landflótta Alþýðubandalagid eitt getur lokað leið ul nýrrar leiftursóknar Þjttatkvæði og tryggt vinstri meirihluta semþarf i Reykjavík Áhugamenn um áframhaldandi forystu Alþýðubandalagsins í Reykjavík. • Útitaflið við Lækjartorg er án nokkurs vafa það verk núverandi meirihluta borgarstjórnar sem mesta athygli vakti á kjörtima- bilinu. Nú bregður hinsvegar svo við, að ekki er vist að næsti meirihluti erfi þetta umdeilda tafl. Þannig er mál með vexti að landið undir útitaflinu er ekki eign borgarinnar, heldur ríkisins og heyrir þvi undir Torfusamtök- in sem hafa umrædda Torfu á leigu, með öllu sem á henni er — bæði hús og gras. Borgin þurfti þvi leyfi Torfusamtakanna til að hefja framkvæmdirnar við úti- taflið og það var veitt, en með þvi skilyrði að samstarf næðist milli borgarstjórnar og Torfusamtak- anna um uppbyggingu Torfunnar. Þetta samstarf hefur sem kunn- ugt er gengið erfiðlega á undan- förnum árum, einkum hvaðvarðar fasteignagjöldin sem Torfusam- tökin þurfa að greiða borginni. t september i fyrra sendu Torfu- samtökin Reykjavikurborg svo bréf þar sem itrekað var aö þau teldu umráðarétt sinn yfir lóðun- um á Torfunni óskertan og farið fram á samningaviðræður um notkun svæðisins. Þessari mála- leitan hefur borgin ekki sinnt, og þvi hafa Torfusamtökin. enn sent borginni bréf og bent á að borgar- yfirvöldum sé ekki heimilt að nýta lóðirnar undir útivistarsvæði á sinum vegum. Það gæti þvi endað með þvi að Torfusamtökin kölluðu hreinlega á lögregluna og bæðu hana að fjarlægja útitaflið af lóð sinni. Og það yrði saga til næsta bæjar. • Einhver kurr mun vera kominn upp meðal hluthafa i Reykjapi enti, útgáfufélagi Visis áður en sameiningin varð og það rann ásamt Dagblaðinu i Frjálsa fjölmiðlun hf. Mun ástæðan fyrir þvi ekki hvað sist vera uppsögp Sæmundar Guðvinssonar, frétta- stjóra Dagblaðsins og Visis og þykir hluthöfunum sem hlutur Visis gamla i áhrifastörfum innan nýja fyrirtækisins fari að verða ansi rýr. Sæmundur hefur ráðið sig á Auglýsingastofu óiafs Step- hensenog mun sjálfur hafa látið þau orð falla um uppsögn sina að honum hafi þótt orðið timabært að breyta til, en aðrar heimildir herma að hann hafi verið orðinn langeygur eftir breytingum á D&V sem i bigerð hafa verið allt frá sameiningunni... Gerum við Kalkhoff — SCO — Winter — Peugeot — Everton og öll önnur hjói. Fullkomin tækja- og vara- hhitaþjónusta. Sérhæfing i fjölgirahjólum. Seljum uppgerö hjól. Opið alla daga frá kl. 8—18, laugardaga kl. 9—1. Hjóiatækni Vitastig 5. Simi 16900 • Við vorum mátuiega búnir að vera með vangaveltur um nýja ritstjóra Sjómannablaðsins Vik- ings, þegar veður skipuðust þar i lofti og Þórleifur ólafsson,blaða- maður á Morgunblaðinu, var ráð- inn til að taka við Vikingi.Þór- leifur hefur langa reynslu i sjá- varútvegsmálum og var um ára- bil starfsmaður Llú útii Grimsby og annaðist afgreiðslu islenskra fiskiskipa, sem þar seldu... • Og fleiri hræringar i fjöl- miðlaheiminum. Finnbogi vinur okkar Hermannsson á ísafirði hefur sagt upp störfum sinum á Vestfirska fréttablaðinu. Ástæðan er sú að hann hyggst yfirgefa ísafjörð eftir að hann '.elur bæjarstjórnarme'rihlutann þrr hafa broúo a sér lög með þvi að hunsa umsókn hans um ibúð i félagspakkablokkunum þar vestra. Þetta mál mun raunar vera eitt helsta kosningamálið á staðnum þessa dagana... • Búnaðarbankinn hetur fengið sinar sárabætur fyrir bankaskattinn sem á hann var lagður eins og aðra banka. Bankamálaráðherra hefur fyrir sitt leyti heimilað að bankinn fái gjaldeyrissöluheimild, likt og Landsbankinn og Útvegsbankinn hafa nú, en Seðlabankinn á að visu eftir að staðfesta þessa ráðstöfun... • Svarthöfði fer á kostum á mið- vikudag út af innbroti og Ikveikjutilraunum á kosninga- skrifstofu Framsóknarflokksins I gamla Edduhúsinu, þar sem stolið var úr söfnunarbauk og kveikt í giuggakistu á dögunum. Segir Indriðí G,i pistli sinurn, að það beri vott uin snautlega menntun blaðamanna og fjöl- miðlara að þeir skuli ekki fyrir löngu vera farnir að rannsaka málið I anda Woodwardog Bern- stein vegna svipaðra atburða á þeirri frægu kosningaskrifstofu Watergate, En þá er þvi til að svara að gárungarnir eru búnir að stela glæpnum frá rann- sóknarblaðamönnum og eru komnir fram með pottþétta skýr- ingu: Framararnir hafi sjálfir sett þetta á svið, þvi þeir svifist einskis til að koma B-listanum á framfæri, samanber Beina linu útvarpsins á dögunum....

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.