Helgarpósturinn - 14.01.1983, Page 2

Helgarpósturinn - 14.01.1983, Page 2
AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VEREJTRVGGÐRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1970 - 2.fl. 1972 - 1.fl. 1973 - 2.fl. 1975 - 1.fl. 1975 - 2.fl. 1976 - 1.fl. 1976 - 2.fl. 1977 - l.fl. 1978 - 1.fl. 05.02.83 - 05.02.84 25.01.83 - 25.01.84 25.01.83 - 25.01.84 10.01.83 - 10.01.84 25.01.83 - 25.01.84 10.03.83 - 10.03.84 25.01.83 - 25.01.84 25.03.83 - 25.03.84 25.03.83 - 25.03.84 kr. 10.331,75 kr. 7.807,10 kr. 4.369,94 kr. 2.475,45 kr. 1.868,20 kr. 1.779,81 kr. 1.414,02 kr. 1.319,75 kr. 894,84 *) Innlausnarverö er höfuóstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram i afgreiöslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1983 SEÐLABANKI ÍSLANDS Nú eru íyrirliggjandi hjá hjólbaröasölum um land allt Bridgestone vetrarhjólbarö- ar í ílestum stœröum, bœöi venjulegir og radial. Öryggiö í íyrirrúmi meö Bridgestone undir bílnum, 25 ára reynsla á íslandi. BÍLABORG HF Smiðshöföa 23, sími 812 99. Nú er hægt að gera góð kaup í teppum. Okkar ár/ega bútasa/a og afs/áttarsala byrjar 101 janúar og stendur /10 daga. Teppabútar af öllum mögulegum stærðum og gerðum með miklum afslættí og fjölmargar gerðir gótfteppa á ótrúlega góðu verði. gútasafB, BYGGINGflVOBORl HRINGBRAUT120: Simar: Byggingavörur... ..........28-600 Gólf teppadeild. ..........28-603 Timburdeild..................28-604 Málningarvörur og verkfæri...28-605 Flisar og hreinlætistæki.....28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) Skák 19 biskupinn. 14.....-Rb4 15. Rfd4-Bd7 16. Bb5-Rc6 16. -Bxb5 strandar á 17. Rxe6 17. e-4 Menn hafa gagnrýnt Keres fyrir þennan leik og bent réttilega á að með 17.c3 var hægt að halda stöðunni í jafnvægi. Hins vegar finnst mér leikurinn eðlilegur. 17. ... Rxd4 18. Rxd4-Bc5 19. Dd3 En hér var sennilega betra að leika Rb3 Bb4 20. Bd2. 19. ...-Bxb-5 20. Rxb5-Dh4! Svartur er skyndilega kominn í sókn og hvítur er í vanda. 21. Dg3 Dxc4 22. Rc7 Bxf2+ og Dxc7; að leika g2-g3 veikir peðastöðuna ískyggilega, Keres velur bestu vörnina. 21. Dfl-Had8! Svartur græðir ekkert á dxc4 (eða Dxc4. Dxc4, dxc4 ) vegna Rc7 og Rxe6. 22. Be3-d4 23. Bd2-d3 Nú er peðið orðið stórveldi. Svartur er reiðubúinn að fórna skiptamun: 24. Bxa5 d2 25. Hdl Rxe5 26. Bxd8 Hxd8 27. h3 (svartur hótaði Rg4) f4 og hótar Dg3. Eða 26. Hxd2 Rg4 og vinnur 24. b3-f4 25. He4-Hf5 26. Hael-Hh5 Sóknin verður öflugri með hverj- um leik. 27. h3-Hg5 Nú dugar Khl ekki venga Bxf2, Hdl, Dg3 og hótar þá Hh5 og f4-f3. 28. Rd6-Dxh3 29. Bxf4-Rxf4 30. Hxf4-Dg3! 31. He4-Hh5 og Keres gafst upp, hann verður mát.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.