Helgarpósturinn - 14.01.1983, Side 18
Stjarna á einum fæti
Sonur minn situr á kló-
settinu. Þreyttur og syfj-
aður, enda kominn hátta-
tími og við búnir að ferðast
niður í miðbæ í jólaösinni,
margskipta um lest, ryðjast
um brautarpallana og
leiðast eftir svo fjölförnum
gangstéttum, að það er eins
og öll heimsbyggðin sé að
láta skrásetja sig einmitt á
Charing Cross.
Eg er uppi líka, því að sá
stutti beið eftir mér: Ég bara
get ekki dríft mig, sagði
hann þegar ég ætlaði að
senda hann einan. (Dríft
mig; agalegt hvað barnið er
farið að tala vitlaust. Svona
verður hann af því að tala
ensku allan daginn á dag-
heimilinu, hugsa ég.) Eg
opna af klósettinu fram á
gang og af ganginum inn í
barnaherbergi. Þar kveiki
ég á stórri pappírsstjörnu
með peru í: Sjáðu jóla-
stjörnuna sem mamma setti
upp hjá þér. Barnið ljómar í
framan og hættir að dotta.
Maldar samt í móinn: Nei,
þetta er engin stjarna, þetta
ersól. Já, kannski er það sól,
segi ég, en ég kalla hana
stjörnu. Mamma kallar
hana líka stjörnu, en það er
af því að hún er.... og hristir
hausinn orðlaus yfir því
hvað mamma hans eiginlega
sé. Ég er krati og reyni alltaf
að finna millileið: Er hún
ekki bara Betlehemstjarna
sem er björt eins og sól? Nei,
nei, nei. Betlchemstjarna er
eins og sona - sona - sona (og
dregur aðra höndina hring
eftir hring kringum andlitið
á sér) með alveg kringlóttan
haus. Ogsona-sona (dregur
hendina frá höku á sér og
niður á hné) eins og
langan.... einn fót (nújá,
hann er að hugsa um mynd í
bók sem við lásum fyrir jól í
fyrra, þar sem stjarnan er
sýnd með langan geislastaf
yfir fjárhúsinu) en bara enga
handleggi. Hún er svona
nærri eins og maður.
Aæoöeiaö (löng blanda af
stunu og geispa) ég bara get
ekki rembist. (Rembist, al-
máttugur, hvar endar
þetta.) Pabbi, er hún líka
alla fullorðna? (Nú er hann
farinn að hugsa um sálminn
BjarteryfirBetlehem, vers-
ið sem endar: stjarnan allra
barna; þennan sálm vildi
hann nefnilega alltaf heyra í
fyrra þegar hann var að
skoða fyrrnefnda bók.) Ég
er smástund að kveikja: E,
e, e.... Jájá, líka stjarnan
allra fullorðinna. (Svona
voru mamma og amrna van-
ar að leiðrétta mig þegar ég
var lítill, ekkert að segja mér
að ég talaði vitlaust, en
reyndu að koma að réttu
orðmyndunum; ég er að
reyna að gera eins.) En
pabbi, líka öllum dýrum?
Líka allra dýra, já, það held .
ég, svara ég, því að Jesú-
barninu þykir vænt um þau
líka. (Svona verður maður
sterkur í guðfræðinni af því
að ala upp krakka.) Nú fær-
ast alls konar efasenrda-
herkjur unr andlitið á þeim
stutta: Nei, ekki rándýrin og
svona sterk og hættuleg dýr.
Ég ætla að fara að verja
mína guðfræði, en verð of
seinn. Viltu wæpa... Áttar
sig, kyngir orðunum og hlær
að heimsku sinni. Veistu
pabbi, að skeina krakka,
það heitir wipe your bottom.
Heitir það nefnilega á dag-
heimilinu þar sem þau
skeina sig sjálf frá tveggja
ára aldri, og heima fyrir ger-
ir minn strákur það oftast á
morgnana, en helst ekki
þegar hann er syfjaður. Á
elstu deildinni, 2ja til fimm
ára, koma fóstrurnar lítið
inn á klósettin, svo að
krakkarnir komast upp á að
leita þangað þegar þau
langar í ögn af frjálsræði.
Fyrir tveim dögum, þegar
strákur var að fara í bað,
kom hann á fjórum fótum,
gangandi aftur á bak svo að
hæst bar sitjandann, og
spurði mig hvort ég sæi
nokkuð. Ég gerði sem minnst
úr því. Ekkert svona rautt?
Ekkert blóð? Peir höfðu þá
verið frammi að skoða ras-
sinn hvor á öðrum hann og
Festus, sem er svertingi, og
Sylvester, sem er allra svart-
asti krakkinn á dagheimil-
inu, var hjá þeim sem ein-
hvers konar sérfræðingur í
rössum, og hann taldi alls
ekki heilbrigt hvernig þetta
var allt á litinn á syni mín-
um. Sylvester er eldri, varð
4urra ára í september, og
var þá veisla á dagheimilinu,
eins og venja er, en þegar
Sylvester varð þriggja ára,
hefur Burkni minn eftir hon-
um, var engin veisla á dag-
heimilinu. heldur bara
heima í húsinu hans, við göt-
una hans sem heitir Ghana.
Já, svona stór og sterk, held-
ur Burkni fyrirvaralaust
áfram með guðfræðina, cins
og til dæmis fíl, sem gæti
bara teygt ranann sinn og
tekið það. Ég þegi við og
undirbý skipulega útskýr-
ingu á því, að Jesúbarninu
gæti nú þótt vænt um fíla,
svona í öruggri fjarlægð, og
viljað til dæmis ekki að
veiðimenn útrými þeim, án
þess að langa til að um-
gangast þá náið, svona rétt á
meðan það.er í reifum. En
áður en ég er tilbúinn með
þennan stigsmun á væntum-
þykjunni, er ég búinn að
missa af lestinni í hugsunar-
ferli sonar míns. Heyrðu.
(Stórt bros.) Eða ef það
kæmi nú bara gíraffi hingað
alveg upp á gaiigstétt; hvað
myndi hann gera við pela-
góníuna mína? (Sem strákur
á í blómakeri ágluggasyll-
unni utan við gluggann sinn
og stendur í blóma eftir
miðjan desember.) Bara
teygja sig upp og éta (hik,
brosið hverfur, því honum
er annt um blómin, en hann
er efni í krata, sér leið til að
halda blómunum, og brosið
kemur aftur) öll blöðin af.
Það væri nú verra kálið, álít
ég. En ef það væru blóma-
þjófarnir (ekkert bros núna)
sem hefðu komið um nótt-
ina? Ég fer að hugsa um að
skipta um umræðuefni áður
en þetta verður of dapur-
legt. Þú yrðir bara (skeifan
hverfur og í staðinn kemur
að vísu ekki bros, en ein-
beittur framkvæmdasvipur)
að labba og segja löggunni
frá því (eins og ég nefnilega
varð að gera þrem vikum
fyrr þegar hjólaþjófarnir
komu og tóku hjólið hennar
mömmu hans.)
að var um svona samræð-
ur sem Óðinn, margra barna
faðir og glúrinn karl á sinni
tíð, komst svn að nrði:
Orð mér af orði
orðs leitaði.
Lausn á síðustu krossgátu
R u u p fí o s R
V ö m fí R / N N k /E R L £ / J< /
o 6 R ’fí V N. fí B u R Ú U G o F
P L p r N U fí fí Ð J £ N s p fl
H R F) P P U R F / m K u L N P fí R p
J N Ú fí R K fí 9 r fí L / 'O 5 fí fí /n
B 'O R fí R !< J fí L L fí R / fí L K U fí /v fí
N 'fl V fí R fí s L fl K £ F F fí k ’fl r r
£ / 'R / fí R\ S r fí U /í G / L £ 6 n N fí
N B fí 5 fí K fí 5 £ F G R £ 5 / U R R
F X R J R R £ r r / R J P P fí o 6
5 r ö L fí R P ú r fí N P fí r fí S i< fl P fl
’o £ fí R Jf1 ö r fí L fí U 9 N jfí R 1 s fí r
rm xjt SÖPA LÉ.IT F/5KS BRfíGÚ 'fí vfli-j - ÖLIK/R Í/ V/Í.6I/J SvJð /N6UR /flfíLL fít>/ Fljot GUVSP. mRVv-fe 6jfíi7> | Þynfd STfíNVn 516 L/bSKSf. T” fíNSfíJ tölu /
ncJ myn r fírr
tfJM FLÉyr-fí fíGN/R
Íjt: v>
51 t
- --jg 1 5//77jV "rr/sxurt 5T/RS NiflÐ/ /fí'oTfíR
fRÉpfíR LydDur $Kor
V0G6 Sdngu HU/TD T/T/LL E/NS Um N
Hv/fhJ 1vfí Gf)L úoPJfí 6PíLfí
FM6' ftrt !<AF*U /3/pfí) uJy fM'Jt/ 31 e/N{ -
> f '
SFóófíR RkF 1 I m£6N/\ ‘óTflFi/D fm*
GSfíÐ nntSE> U/fíU 5LKHL m'piLPi
n om$u fl&KJR DVÍNf) V/ HFfm .
BfíK T/UfíR J3/?FS TUR
í GflLDRR KvÉNDJÍ sróRfl STflUP/ 1 • \DtTr/
£/U MfíNB TfíLf) BY66/R 5KO/UP SToK ófíNG FLOT U/?/NN So6n hvofr , v/Ð \i<v/m Ri
LoFjfí 'OV/hTf L>/?
FLJ.% $mrr/ 5PoR/ PRÚTt /9R —
HR!Ll Fopft róLu
K/RT IfíR tkfðpin 6flN6 FL■ £y/<rfír< mfíRt< Törnr ÚTr.
L 5wm SKoR Ö’ÝR • % / 15 1
VélDD/ -re B0R6 RR buír/ V 2 L