Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 15
Helgai----— .pösturinn Föstudagur 18. febrúar 1983 15 INGVAR HELGASON Sim 335« SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI FONDUSETT HIN EINU OG SÖNNU FRA rin S7” Switzerland aJ JOHANNES &h NORÐFJÖRÐ Hverfisiu 49 sími 13313 FULLBÚINN STURTUKLEFI MEÐ BLÖNDUNAR- TÆKJUM OG BOTNI. AÐEINS ÞARFAÐ TENGJA VATN OG FRARENNSLI. Nokkur orð um.... 18 til utan flokka, vegnasameiginlegra hagsmuna mannkyns. Spruttu upp úr grasrótinni, en urðu ekki til vegna boðunar að ofan. — Síðast skal nefnd barátta kvenna fyrir auknum áhrifum, jafnrétti á við karla. Kvennaframboð eru eðlileg viðbrögð, tilraun til að efla hlut kvenna, atlaga að kerfi flokka, sem ekki virðast gera ráð fyrir konum í ákvarðanatöku. Bandalag jafnaðarmanna gefur öllum, sem áhrif vilja hafa á ákvarðanatöku og mótun sam- félagsins, með hvaða hætti sein þeir sjálfir kjósa, möguleika á að fylkja sér undir sitt merki. — Frjáls sam- tök, lítil og stór, hafa þegar sótt um aðild að Bandalaginu, og vonandi koma enn fleiri í kjölfarið. Og að nokkrum mánuðum liðnum verður að líkindum boðað til landsþings, sem fulltrúar allra aðildarfélaga Bandalagsins munu sækja. Þarna verður málefnagrundvöllur lagður og ný miðstjórn kosin, stærri en sú sem nú situr og um leið sterkari, málefnalega og á landsvísu. Bandalag jafnaðarmanna er til vegna sameiginlegs áhuga margra einstaklinga á nýjum róttækum leiðum, sem tryggja eiga mcira frelsi og meira jafnrétti. Bandalag jafnaðarmanna styður því hin klassísku markmið jafnaðarstefn- unnar, en telur þörf mikilla breyt- inga á félagskerfinu öllu ef þau eiga Konur sem elska aðrar konur Frh. af bls. 5 dyrnar og störðu á mig. Greinilega hafði ég kollvarpað hugmyndinni, senr þetta fólk gerði sér um lesbíur. Þessi venjulega mynd af þeinr er af feitum konum, ruddalegum, sveitt- um og sóðalegum. En svo var ég þarna, frekar lágvaxin og grönn. Gat það bara verið, að ég væri öf- ug?" - Er það orðið, senr þú notar sjálf - öfug? „Nei, ég kalla mig helst „gay“. Það er hlutlaust, nrikið notað og skilst unr allan heim. Stundunr kalla ég mig lesbíu. Kynvillingur er orð, sem er ljótt og afar neikvætt. í samtökunum er það ekki notað nema í reiði og yktri niöurlægingu: Helvítis kynvillingurinn þinn! segja menn kannski þegar þeir eru mjög illir." - Finnst þér þú vera öðruvísi en annað fólk? „Öðruvísi? Nei, ég er mjög eðli- leg. Munurinn er sá, að ég elska konur. Eg er nrjög eðlileg kona, sem elskar konur." Nánari uppiýsingar hjá sölumönnum okkar að nást. — í nafninu sjálfu felst hugmyndafræðin: Bandalag hug- mynda sem fela í sér baráttu fyrir auknum jöfnuði og frelsi. Og leiðin að þessum markmiðum er aukin valddreifing, lýðræði og ábyrgð smárra eininga. Óðinn Jónsson. Tilvalinn fyrir: Útgerð - Frystihús Verktaka - Sendibílstjóra Fiskverslanir o.fl. o.fl. Hafa möguleika til hverskonar yfir- himninnQr Getum útvegað: Alhús - Álpalla Sturtur - Krana og lyftur. Til afgreiðslu strax Lausn á skákþraut A. Hér eru leppanir en á ferð inni. Svarti hrókurinn er leppur og með lykilleiknum leppar hvít- ur eigin biskup. 1. Db8! (hótar De8 mát) 1. - Rc5 2. Bc6 1. - Re5 2. Bb3 1. - Rb4 2. Rc3 - Hxa8 2. Dxa8 - Ha7 (6) 2. Hxa7 (6) B. Hér þarf að koma í veg fyrir að kóngurinn tlýi til h2: 1. - Dxh4 (hótar Dh 1 2. gxh4 Rh3 mát. VATNSVIRKINN //./ Armúli 21, S Skrifstofa 85966. Verslun 86455. rNISSAN CABSTAID Bíllinn með stóru möguleikana 5 gíra diesel með allt að 2ja tonna burðargetu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.