Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 19
19 irinn Föstudagur 18. febrúar 1983 Ýmsir spilakækir Þegar um er að ræða að villa fyrir spilaranum, er það oftast að maður tekur ekki slaginn strax þó hægt sé, eða að maður hendir óþarflega háu spili. Eftirfarandi dæmi hefir oft ver- ið notað til skýringar: H 872 H KG H 105 H ÁD9643 Hjarta er tromp. Vestur getur trompað í öðrum slag og gerir eftir Friðrik Dungal ____ mennskan eitthvað undarleg, en þó sannfærst um að vestur hafi spilað út frá drottningu. Hann trompaði því ekki hátt, því þá átti hann á hættu að tapa trompslagi. Hann var sann- færður um að fá á kónginn í borðinu. Vestur trompaði og þar með var slemman töpuð. Til þess að sýna hve óþarflega hátt spil getur ruglað spilarann, það með kóng. Seinna svínar svo suður með níunni, því hann heldur að austur sé með gosa, tíu og fimm. Að sjálfsögðu er afar sjaldgæft að fá slík spil, en þó er oft gott að blekkja með því að trompa með óþarflega háu spili. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppni: s Á5 H 742 T G642 L D853 S KG9743 S 1082 H D8 H 95 T K1075 T 93 L 2 LÁG10964 S D6 H ÁKG1063 T ÁD8 L K7 Norður og suður voru í hættu og sagnir gengu þannig: suður vestur noröur austur 1 hj. 1 sp. pass 2 lauf 2 hj. pass 3 hj. pass 4 hj. pass pass pass Vestur lét laufa einspilið sem austur tók á ásinn og lét meira lauf. Það trompaði vestur með drottningu. Vestur lét lítinn spaða. Suður komst úr jafnvægi vegna einspilsins í laufi og þorði ekki að hleypa á drottninguna og tók því með ás. Sannfærður um að vestur ætti ekkert tromp, lét hann laufa dömuna til þess að losna við spaða dömuna, en' þá trompaði vestur með áttunni og spilið var tapað. Þó að vestur hefði átt kóng og lágspil í trompi, var sjálfsagt að trompa með kónginum. Enn er eitt bragðið að láta spil- arann halda að makker hafi ekki spilað út einspili. Eftirfar- andi spil kom einnig fyrir í keppni: S K7 H D104 TK107642 L ÁG S G6542 S D98 H 9863 H 7 T 3 T ÁDG85 L 942 S Á103 L 8753 H ÁKG52 T 9 L KD106 Norður og suður komust í sex hjörtu. Vestur lét tígulþrist. Þegar blindur kom á borðið gat austur ekki séð annan mögu- leika á því að setja spilið niður nerna að vestur gæti trompað. Til þess að blekkja suður lét vestur því tígul ásinn þrátt fyrir að tvisturinn kom úr borði. Síð- an spilaði hann áttunni. Suður hefir sjálfsagt þótt spila- kemur hér að lokum eftirfar- andi spil: S D963 H KG5 T 9742 L G3 S G104 S 5 H D872 H 1043 T ÁKG T 108653 L 854 L D962 S ÁK872 H Á96 T D L ÁK107 Suður á að vinna sex spaða og vestur lét út tígul ás og kóng. Suður trompaði seinni tígulinn og lét síðan út ás og kóng í laufi. Þá trompaði hann laufasjöið. Auðséð var að suður gat tromp- að fjórða laufið í borði og því lét austur drottninguna flakka. Nú tók suður á spaðadrottningu og spaðaás. Þá var staðan þessi: S 9 H KG5 T 97 L - - S G S-- H D872 H 1043 T G T 108 L - - L 9 S K8 H Á 96 T - - L 10 Þegar trompi var spilað í annað sinn fylgdi austur ekki lit. Þá hafði Iaufa drottningin sýnt að hann átti ekki fleiri lauf. Því hlaut það þrettánda að vera hjá vestur. Spilarinn áleit því að ó- þarft væri að svína hjartanu, svo hann lét laufatíuna og var sann- færður um að vestur ætti níuna. Austur hafði jú sýnt að hann átti ekkert tromp, svo ekki þurfti að óttast hann, en vestur átti tromp og allt í einu hrundi spilið. Þú sérð lesandi góður að það eru ýmsar brellur til í bridg- inum. Það er með hálfum hug á þess- um stjórnarkreppu tímum að ég læt eftirfarandi sögu fylgja með: Ráðherrann tók þátt í spila- keppni í fyrsta sinn og fannst hún ansi erfið. Eftir að hafa fengið rnargar vel meintar ráð- leggingar hjá makker sínum svo og andstæðingnum, meiri hluta kvöldsins, stóð hann upp, fór til keppnisstjórans og tilkynnti honum að hann væri hættur. „Geturðu ekki lokið spila- mennskunni?“ spurði keppnis- stjórinn. „Nei, ekki ef ég ætla að vera áfram í ráðuneytinu". Skákþrautir helgarinnar A. R.G.Thomson 1926 Hvítur á að máta í 2. leik. B. Hve marga leiki þarf svartur til LAUSNIR á 15. siftu. að máta? Konudagur í knsuvík Á nk. sunnuda£, 20. febrúar, gengur í garð góa, - hrærið niðursoðnum jarðarberjum, sem safinn fimmti mánuður vetrar að forníslensku tímatali. hefur verið látinn drjúpa vel af, saman við Óvíst er um merkingu orðsins; helst hallast hreina jógúrt, sýrðan rjóma eða þeyttan; orðsifjafræðingar að því að það sé skylt snjó eða - smyrjið helming pönnukökunnar með fljótandi annarri úrkomu, enda hefur góa líkast til verið hunangi, þá bananasneiðum í jógúrt, brjótið upprunalega vetrar- eða veðurvætti eins og þorri. saman, smyrjið með bræddu smjöri og hitið í Samkvæmt Þjóðsögum Jóns Árnasonar hefur grilli eða ofni. fólk greint á unt hvort hjónanna ætti að verða fyrst P.s Pönnukökur með saltri fyllingu eru jafnframt tii að fagna þorra og hvort góu. Átti húsbóndinn tilvalinn forréttur, en þær sætu sem eftirréttur að daðra fáklæddur við Góu og konan að dilla sér og hvorutveggja sern náttverður. framan í Þorrakarl, eða fyndist þeirn sér meiri sórni sýndur með samkynja fögnuði? Það var stóra Pain perdu — týnt brauð spurningin. Um síðara tilbrigðið segir svo: petta er fransktsætabrauð.ýmist borðað á morgn ana eða unt miðjan dag.og hefur upprunaiega ver „Húsfreyjur áttu að fagna góu á líkan hátt og jð fundið upp sem aðferð tii að nýta gamalt fra- bœndur fögnuðu þorra, fara fyrstar manna áfœtur , nskbrauð. Það er nú fullsætt fyrir minn smekk, en fáklœddar góumorguninn fyrsta, ganga þrisvar í ég læt uppskriftina flakka þar sem ég veit að sæta- kringum bœinn og bjóða góu ígarð svo mœlandi: brauðsunnendur eru rnargir tiér um sióðir. Upp- skriftin er handa fjórum. Velkomin sértu, góa mín, 2 dl mjólk og gakktu inn í bæinn; 2 stór egg vertu ekki úti í vindinum 'jz m sykur vorlangan daginn. '/, tsk vanilludropar 4 sneiðar af 1-3 daga gömlu franskbrauði Fyrstagóudag áttu og húsfreyjurað haldagrann- (u.þ.b. 3 cm þykkar) konum sínum heimboð. “ 2 msk smjör (Þjóðsögur Jóns Árnasonar, II, 550-551.) 2 msk matarolía (maís- eða sólblóma) 'U tsk kanell hrært saman við 2 tsk flórsykur En „Góa á til grimmd og blíðu. gengur í éljapilsi (pönnukökusýróp, ef vill) síðu“,og því bar fólki að reyna að laða fram bltðu 1. Þeytiðeggin vel.hræriðþásanan viðþau mjólk, hennar með einhvers konar viðhofn (blíðuhótum sykri og vanilludropum. Látið brauðsneiðarn- semsé), sama hvort kynið stóð fyrir því. ar liggja í blöndunni í nokkrar mínútur. Síðan hefur skapast sú hefð að gera fyrsta dag í 2. Á meðan bræðið þið smjörið á þykkbotna góu að konudegi í þeim skilningi að þann dag skuli pönnu og bætið stðan olíunni saman við. Þegar bændurgeraveltil kvennasinna.færaþeimmorg- feitin er orðin heit, steikið þið gegnblautar unverð í rúniið, kaffæra þær í blómum, troða í þær sneiðarnar eina eða tvær í einu, báðum megin, konfekti eðagera þeim annan slíkan „yndisauka" þar til þær eru orðnar gulbrúnar.( Gotter að til þess að þeir sleppi kannski við það alla aðra geynta steiktu sneiðarnar í 100 gr. heitum ofni daga ársins. þar til þið haíið lokið við að steikja síðustu Og engu cr líkara en að kaupmenn leggi sig alla sneiðina.) fram við að höfða til sektarkenndar eiginmanna 3. Rétt áður en þið berið brauðsneiðarnar fram þennan tiltekna dag: látið blómin tala (ef þið eruð stráið þið kanelblöndunni yfir þær (Mestu ferlega bældir); gefið henni rjómatertu (ef þið sælkerarnir geta jafnframt smurt pönnukökus- takið aldrei til hendinni í eldhúsinu); splæsið á ýrópi út á sínar sneiðar...) Aðrar uppástungur Þeir sem ekki nenna að nota steikarpönnu snem- ma morguns, geta tínt til á morgunverðarbakkann glas með ávaxtasafa, linsoðið egg, jógúrt eða súr- mjólk nteð ntusli út í, kaffi og smurt korn- eða hrökkbrauð. Hér eru uppástungur að einföldu áleggi sem hvor urn sig miðast við 4 brauðsneiðar. hana pels með góðum afborgunarskilmálum (ef þið haldið framhjá). Slíkar og þvílíkar verða út- Gráðaostur og berjasulta varpsauglýsingarnar urn helgina (nema að innan- 4 hrökkbrauðsneiðar svigantálið er að sjálfsögðu undanskilið, en skilja snyör eða jurtasnýör (má sleppa) má áður en skeilur í tönnum....) u.þ.b. 2 dl af rifnum gráðæosti í tilefni konudagsins er þessi pistill helgaður u.þ.b. 4 msk af sultu eða marmclaði viðhafnarmorgunverði sem samviskubitnir karl- Smyrjiðsneiðarnar, drepiðsultunni yfirog þá rifn- menn geta spreytt sig á að framreiða og færa kon- urn gráðaostinum. um sínum í rúntið, ásamt rauðri rós að sjálfsögðu. En þar sem ég veit að ekki lifa nú allir samanpúss- Mysuostur og púrra aðir hér í krísuvtk né heldur annars staðar á 4 korn- eða hrökkbrauðsneiðar landinu, legg ég til að einhleypir og fráskildir haldi sinjör eða jurtasmjörlíki hverjir öðrum veislu þennan sunnudag, geri sér og 4 sneiðar mysuostur góu gott! . u.þ.b. 'A púrra Smyrjið brauðið, sneiðiö mysuostinn t.d. meðosta Ameriskar pönnukökur skera Og leggið ofan á brauðið og stráið nettum Hér kemur sáraeinföld pönnukökuuppskrift púrrusneiðttm yfir. sent hvaða eldhúsfffl sem er ætti að ráða við. . Deigið nægir í u.þ.b. 8 kökur sem síðan má fylla á Fosturlandsins freyjur... margvíslegan hátt. ’ Karlmenn! Sýnið nú „vanadísum" ykkar aukna 2 dl hveiti nærgætni á konudaginn og upp frá því (í þeim 'h tsk salt tilfellum sem jafnréttishugsjónir krefjast þess). 2 tsk sykur (aðeins í pönnukökur með sætri Skynsamlegt er að nota daginn til að komast til fyllingu) botns í krísunum (ef fyrir hendi eru). Faðmist ás 4 egg og dís, látið nú „jafnréttishugsjón" séra Matthías- 2'h dl mjólk ar loksins rætast; 'it dl (50 g) bráðið smjör 1. Blandið þurreínunum saman í skál. Þeytið egg Þegar mannasi maður, og mjólk saman við og hrærið að lokum miklast, snot, þtn stett, bræddu smjörinu út í. harðra hena ■'j»f‘úur 2. Hitið pönnukökupönnuna eða miðlungsstóra Y* 1 2 3-4- steikarpönnu á miðlungsheitri hellu. Gott er jnkkar þa a rroni, að strjúka heitan pönnubotninn með eldhús- faðmast as og dis, pappir vættum i matarohu aður en sjalf steikingarfeitin (smjör eða olía) er sett á. Bráðin feitin á ekki að vera nteiri en svo að hún rétt nái að þekja pönnurnar. 3. Þegar feitin erorðin nógu heit(farin að krauma) takið til við að steikja fyrstu pönnukökuna. Þegar loftbólur myndast í kökunni og neðra borð hennar er orðið gyllt, snúið þið henni við. Gott ráð til að halda pönnukökunum vel heit- um á meðan á steikingu stendur er aö hafa sjóðandi vatn í potti á eldavélinni, setja disk ofan á og stafla pönnukökunum á hann. Saltar fyllingar - sneiðið niður nokkrar beikonsneiðar og sveppi, steikiö og hrærið saman við hreina jógúrt; - hrærið saman rauðum kavíar (grásleppuhrogn- um) og hreinni jógúrt, kryddið með dilli; - hrærið saman („skramblið") á heitri pönnu eggjum, hreinni jógúrt og rifnum osti. Sætar fyllingar - hrærið saman söxuðum eplum, hreinni jógúrt og hunangsklípu; ttiKur rru-u ijvrit lamb í Paradís. Alatkrákaii eftir Jóhönnu Sveinsdóttur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.