Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 18
verður að koma til stuðningur við grunnhugmyndir þess og vilji sem flestra til að nýta þá möguleika sem skipulag Bandalagsins gefur. I drögum að málefnagrundvelli hefur miðstjórn Bandalags jafn- aðarmanna lýst nokkrum stefnu- miðum sínum. Og það er í anda hugmyndafræðinnar allrar að þar er gefið gott rúm til frekari út- færslu, eða viðbóta. Núverandi miðstjórn situr aðeins til skamms tíma, en hefur því mikilvæga hlut- verki að gegna að kynna hug- myndafræði Bandalagsins, verða um sinn miðja í bandalagi ólíkra hugmynda, manna og hópa. Strax og einstaklingar, eða hópar ein- staklinga, ganga til liðs við banda- lagið munu hinir sömu marka spor fjór — flokkanna, valdapíramíd- inn myndi hrynja. Þessir, sem með kerfiskarlsins augum líta „þrýsti- hópana” allt um kring, átta sig ekki á því að þetta er eðlilegt svar fjöld- ans við lokuðu kerfi þeirra sjálfra. Þjóðfélagið hefur tekið miklum breytingum frá þeim tíma að flokkakerfið verður til (1916 — 30). Efnahagslegar og félags- legar aðstæöur gjörólíkar. Flokk- arnir urðu til vegna hugmynda og stétta, hagsmuna og baráttu. Þeir voru svar við aðstæðum síns tíma, en nú er öldin önnur. — íslenskt samfélag er fjöldasamfélag, þar sem upplýsing og menntun nær til mun fleiri en áður. Flokkarnir, Nokkur orð um Bandalag jafnaðarmanna Þegar Bandalag jafnaðarmanna hafði verið stofnað, lék mörgum forvitni á að vita, hvort þar væri kominn einn flokkurinn til viðbót- ar. Eðlilegt er að slíkar spurningar vakni, og þær krefjast svara. — Ef Bandalag jafnaðarmanna verður einhvern tímann flokkur hafa að- standendur sagt skilið við bá hug- myndafræði sem í upphafi var byggt á. Á þeim langa tíma sem fjór — flokkarnir hafa starfað, hefur orðið til kerfi, nokkurs konar hlutafélag um völdin í þessu þjóðfélagi. Og valdaþræðirnir liggja víða, inn í ráð og stofnanir, um félagskerfið allt. Sérhver einstaklingur hefur orðið fyrir reynslu, sem sannar, hversu langt flokksarmarnir ná, hve víða flokksgæslumenn sitja. Þegar beðið er um lán eða sótt um starf, svo eitthvað sé nefnt. — Gegn þessari samtryggingu, miðstýringu og óheilbrigðu félagskerfi myndum við bandalag. En stóru orðin duga skammt. Ef Bandalag jafnaðar- manna á að fá einhverju áorkað í málefnagrundvöllinn, hafa áhrif. — Þetta er grundvallaratriði: Bandalag jafnaðarmanna er bandalag utan um hugmyndir. Valddreifing, þátttaka hinna mörgu, er sá grunntónn sem gefinn er. Nýtt félagskerfi, frjálst og opið, er stefnumarkið. Nú er öldin önnur Þeir sem standa föstum fótum í núverandi félagskerfi miðstýringar og forsjár hinna fáu, segja: „Bandalag jafnaðarmanna er bandalag þrýstihópanna”. Og óvart fara þeir nálægt því að hitta naglann á höfuðið. Að vísu leggja viðkomandi neikvæða merkingu í orðið þrýstihópur. í augum þessara manna ala, þessir svokölluðu, þrýstihópar á glundroða í samfélag- inu. Telja að málum sé best borgið í stofnunum, ráðum og nefndum fjór — flokkanna. Og ef vald yrði fært til þessara hópa væru forsend- ur brostnar fyrir samtryggingu Iokaðir og lagskiptir allt í gegn, eru ekki færir um að svara félagslegum þörfum fólks, verða tæki í baráttu fyrir sérstökum eða almennum áhugamálum einstaklinga og hópa. Flokkar eru fyrir innvígða, tæki í höndum fárra sem oft er beitt gegn hagsmunum almennings. Fyrir- greiðsla þeirra og óábyrg ráðstöfun með almannafé blasir við. Fráleitt er að kenna hér um óábyrgum eða óheiðarlegum einstaklingum. Það er kerfið, ekki einstaklingar, sem við er að sakast. Uppbygging félagskerfisins felur í sjálfri sér þá sóun ogábyrgðarleysisem tröllríður samfélaginu. Flokkarnir allir hafa stuðlað að eflingu ríkisváldsins og beitt því fyrir sig á allan mögulegan máta, og ekki síst í efnahags — og atvinnu- lífi. Þar eru Alþýðubandalag og Sjálfstæðisflokkur einhuga, Al- þýðuflokkur og Framsókn. Ríkis- valdið, sem verkalýðssinnar eitt sinn töldu helsta andstæðing sinn, tæki í höndum þeirra sem ráða fjár- magni og atvinnutækjum. Ríkis- valdið, sem markaðshyggjumenn og frjálslyndir allra tíma hafa talið af hinu illa. Hverjir eru Sjálfstæðis- menn ? Eru þeir ekki einmitt á kafi í kerfismennsku, stjórna ríkisbönk- um, ríkisstofnunum. — Og þessi sameiginlegi vilji allra flokks- brodda, allra flokka, allra tíma, að standa vörð um áunnin völd, heftir eðlilegt iýðræði og spillir. Skipulag Bandalagsins Bandalag jafnaðarmanna hefur starfað skamma hríð. Starfshættir eru í mótun, og verða í sífelldri endurskoðun. Þótt almennur vilji sé til þess að skipulag og reglur verði sveigjanlegar, einstaklingum og hópum verði gefið sjálfræði þegar kemur að skipulagi aðildar- félaga, þá þarf visst skipulag. Vel- gengni pólitískra samtaka ræðst alltaf að stórum hluta af skipulagi. Skipulag Bandalagsins er lauslegt, en Jaó skýrt. I drögum að málefnagrundvelli segir: Sérhver einstaklingur, og sér- hver hópur einstaklinga, geta sótt um aðild að Bandalagi jafnaðar- manna til miðstjórnar, til þess að vinna að framgangi allra stefnu- mála Bandalagsins, einstakra mál- efna þess eða annarra stefnumála, sem nú eru ekki nefnd í drögum að málefnagrundvelii. — Þetta er kjarni þeirra hugmynda sem skipu- lag Bandalagsins mótast af. Ef hópur manna, lítill eða stór, sem berjast vill fyrir framgangi eins á kveðins eða margra stefnumála, getur hann hæglega sótt um aðild að Bandalaginu. Á siðustu árum hafa orðið til margskonar samtök, sem berjast fyrir ólíkum málum, en eiga það sameiginlegt að þau eru tilraun til að brjóta upp hið hefðbunda félagskerfi, tilraun til að hafa áhrif utan flokkakerfisins. Nefna má samtök umhverfisverndarfólks; þeirra sem varðveita vilja gömul hús; fólks sem á undir högg að sækja vegna kynhneigðar. Af eldri samtökum má nefna þau sem her- stöðvaandstæðingar hafa með sér, og orðið hafa til vegna þess að bar- átta innan flokkanna hefur reynst gagnslaus. Og að síðustu skulu nefndar tvær merkar félagshreyf- ingar, dæmi um andsvar við for- stokkun og ráðleysi kerfisins. Fyrst er að nefna friðarhreyfingar, sem hafa í flestum opnum samfélögum náð að hafa mikil áhrif. Þessar hreyfingar urðu 15/ Lausn á siðustu krossgátu s ö T ö tn Ö 5 £ /V V / R R £ y /< m £ R K 1 S K R fí N /< L £ t /< / £ V J U N fí fí T R / t/ / P L 'fí 5 T U R N 1< R / T /< fl fí P fí s P / L H fí /< u m 5 N ú / N • Ö R fí <S fí s £ /< 5 'fí N fí F £ T fí R - /V 'fí T U <3 T fí • 6 fí L T fí U • Z> fí S / a R. £ m fí R R fí / L L fí) m V F y L u S V 1 S Ö 1) fí L E 6 u R • £ ö L L N 'fí fí ■ R / T t) fí s / 6 R fí D / 'fí R fí T fí U K R Ö /n . fí F R £ /< • fí F fí R R fí N fí R - f) u m F p L . fí s /< U R • fí T fí R fí K ■ r U R fí • 5 K fí R r fí R U <5 L fí N V K R\0 5 5 G A' T A H CJM r / BÓK vi 5 q K'flT/ STOTU BflL : Rfl$ flm- /3ot> z/ WAÐ- UR 5 Kórfíu L/ /H/55/ VOLfl LOKKfl Zj R/TflD 'RRSn'D 2/ SfírOui FLOSNH T>! F/áKflfL H/réNINfa 'ÖFuóiR S'opflR 'ONflV/ 8/Ð 'oD\ FJflLL KÚGlR TÖLL/R. R&5/R P/BP flL H/nDRR SÓlu ToRÚ/ K£yp Kv/Sr UP /J- £/ru.-? LE/O/ Sjö f/epÐ f) 'fl VflNOH OTflÐ foPJK. 5Kfí TuNNfl þUKlfl OLyr jnrv SPOPI 6 RöÐi/A löNV KONfí RLF5R V fl'LTT KLRKI STÓK PXTRFU i ; TlAJK^ KRYDÖ /-/£ r ST/G VI L>- BÖT /1 L. L. fí/LTfl fíóNÚl i UfíKr - r?u5i-i . HvflE) ÉTJfl STfíUR | FKZ 1 fSflJFSf. HLNDH H£LS/ ófíLVRfl l<v£NV! l°v£6li*l SKverr RN ■*- 1 1 í 5Tl/lW HKuófl ItEFÐlf’ j || í ; JOG /<ýs £KK/ N/Ðfl/ ! . ! ► TVE-HjuL I R'flH- \ veflD \jfljOK 1 ■ WjflKfí TflLfl ■ 1 /LLSK\ flN j Qfl/N P/Pfl 1 - i i \ j ! S/onN K'fíPfl M'flLTK 5k. sr VRVKk * SeRhl. TÓNN áííS£\\ U SP/L 1 q 1 GfWón — * —* f ttn > ----- t" ■ n HÉRM ■SfRKhK, fl KLRr-f' . 1 X

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.