Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 18. febrúar 1983 ,rjnn Skoðanakönnun þessi var kostuð af Skoðanakönnun um fylgi framboða í öllum kjördæmum vió alþingiskosn- ingars SVEIFLA FRA MIDJU ■ Veruleg sveifla er á kjörfylgi frá Framsóknarflokknum og Aiþýðuflokknum yfir til Banda- lags jafnaðarmanna, Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins miðað við síðustu alþingis- kosningar. Þetta er megin niðurstaðan í annarri skoðanakönnun Helgarpóstsins um fylgi stjórnmálaflokkanna, sem unnin var af fyrirtækinu Skoðanakannanir á íslandi (SKÁÍS), og kostuð af Mazda-umboðinu. ■ Samkvæmt könnuninni, sem var unnin um síðustu helgi, kváðust lf.75% þeirra sem tóku afstöðu mundu kjósa Alþýðuflokkinn ef kosið yrði nú, 15.30% sögðust mundu kjósa Fram- sóknarflokkinn, 37.70% nefndu Sjálfstæðisflokkinn, 16.75% Alþýðubandalagið, 9.25% Bandalag jafnaðarmanna og 9.25% önnur framboð. ■ Skoðanakönnunin náði til allra kjördæma landsins og hcildarúrtakið var rétt innan við 1400 manns eða 1.03% af kjósendum. Af þessum hópi voru rúmlega 600 í Rcykjavík og rúmlega 300 í Rey kjaneskjördæmi. ■ Enn sem fyrr var það talsvert stór hópur sem ekki vildi svara (19.30%) og tók ekki afstöðu (34.5%): Að þcssu sinni var fólki einnig gcfinn kostur á að segjast ekki ætla að kjósa, og kusu 10.40% þá afstöðu. ■ Það er sérstaklcga athyglisvert í þessari könnun, að F'ramsóknarflokkurinn virðist tapa talsverðu fylgi á þéttbýlissvæðunum, sérstaklega í Reykjavík og á Reykjanesi. Útkoma Alþýðu- flokksins er líka talsvert slæm, en bæði í Reykjavík og á Reykjanesi á hann á hættu að missa alla kjördæmakosna menn. ■ Sjálfstæðisflokkurinn kemur sterkur út úr þessari könnun, eins og desemberkönnuninni, og má þar sérstaklega benda á Suðurland, Norðurland eystra og Reykjanes. Hið sama má reyndar segja um Alþýðubandalagið, það kemur nokkuð vel út, en þar er um að ræða verulega breytingu frá fyrri könnuninni. ■ Bandalag jafnaðarmanna fær hvergi umtalsvert fylgi nema í Reykjanesi, 13.75% og einn mann og í Reykjavík þar sem það fær 14.15% og tvo menn kjörna, og Suðurlandi. Þetta er nokkuð í samræmi við fyrri könnun. Þá fær kvennaframboðið eitt þingsæti í Reykjavík, samkvæmt þessari könnun, cn erfitt er að meta stöðu þeirra samtaka ekki síst cftir að ágreiningur kom upp um það hvort af kvennaframboði yrði eða ekki. Það er reyndar athyglis- vert að margir þátttakendur í þessari könnun völdu önnurframboð og kom ekki alltaf fram við hvað var átt. ■ Látum niðurstöður og töflur skoðanakönnunarinnar að öðru leyti tala fyrir sig. Hér á eftir fer greinargerð framkvæmdaaðilanna, Skoðanakannana á íslandi: • Fylgi Bandalags jafnaðarmanna stað- fest • Framsóknarflokkur tapar miklu fylgi í Reykjavík og Reykjanesi • Alþýðubandalag sækir í sig veðrið • Alþýðuflokkur enn á bláþræði • Sterk staða Sjálfstæðisflokks Allt landið — Hlutfallsleg skipting og fjöldi þingsæta, kjördæmakjörinna 1 heildar- dreifing þeir sem tóku afstööu atkvæöi til skipta fjöldi þing- manna Alþýðuflokkur 3.40 7.40 9.60 3 eða 4 Framsóknarflokkur 4.20 9.00 11.60 9 eða 10 Sjálfstæðisflokkur 14.60 31.60 40.70 22 Alþýðubandalag 5.70 12.30 15.90 10 Bandalag jafnaðarm. 4.10 8.80 11.40 3 Kvennaframboð 1.10 2.40 3.10 1 önnur framboð 2.80 6.00 7.70 0 ætla ekki að kjósa 10.40 22.50 — - óákveðnir 34.50 — — -• vilja ekki svara 19.20 100.00 100.00 100.00 49 Helgina 12. og 13. febrúar sl. var gerð skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna og annarra hugsanlegra framboða. Könnunin náði til allra kjördæma landsins með heildarúrtak rétt innan við 1.400 manns, þar af rúmlega 600 í Reykjavík og rúmlega 300 í Reykjaneskjördæmi, en það er um 1.03% af kjósendum, miðað við 31. desember sl. Úrtakið í Reykjavík er aðallega unnið eftir íbúaskrá og flokkað eftir hverfum og fjölskyldugerð. Sama er að segja um kaupstaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu; Kópa- vog, Garðabæ, Hafnarfjörð, Sel- tjarnarnes og Mosfellssveit. Önnur þéttbýlissvæði á Reykjanesi eru unnin eftir skrá um símnotendur og gildir það sama um önnur kjör- dæmi landsbyggðarinnar. Nánar um úrtakið Að því er varðar úrtak í kjör- Reykjavik - Hlutfalisieg Reykjanes - Hiutfaiisieg Vesturland - Hiutfaiisieg skipting og fjöldi þingsæta, skipting og fjöldi þingsæta, skipting og fjöldi kjördæma- kjördæmakjörinna kjördSemakjörinna kjörinna þingmanna II heildar- þeir sem tóku atkvæöi fjöldi þing- dreiting afstööu til skipta manna Alþýðuflokkur 2.30 5.30 6.60 1/0 Framsóknarflokkur 2.30 5.30 6.60 1/0 Sjálfstæðisflokkur 15.50 35.75 44.30 6 Alþýðubandalag 5.15 11.80 14.65 2 Bandalag jafnaðarm. 4.95 11.40 14.15 2 1 Kvennaframboð 2.50 5.70 7.00 önnur framboð 2.15 4.95 6.70 0 ætla ekki að kjósa 8.65 19.80 — óákveðnir 37.00 — — vilja ekki svara 19.50 — — 100.00 100.00 100.00 12 III heildar- dreifing þeir sem tóku afstöðu atkvæði tii skipta fjöldi þing- manna Alþýðuflokkur 8.86 10.50 12.20 0 Framsóknarflokkur 4.25 9.20 10.70 0 Sjalfstæðisflokkur 14.89 32.20 37.40 3 Alþýðubandalag 5.75 12.50 14.50 1 Bandalag jafnaðarm 5.45 11.84 13.75 1 önnur framboð 4.55 9.85 11.45 0 ætla ekki að kjósa 6.55 13.91 — - óákveðnir 30.00 — — - vilja ekki svara 23.70 — — - 100.00 100.00 100.00 5 IV heildar- þeir sem tóku atkvæði fjöldi þing- dreifing afstööu til skipta manna Alþýðuflokkur 5.70 12.10 16.60 1 Framsóknarflokkur 7.15 15.15 20.80 1 Sjálfstæðisflokkur 10.00 21.20 29.15 2 Alþýðubandalag 7.15 15.15 20.80 1 Bandalag jafnaðarm 1.40 3.00 4.15 0 önnur framboð 2.85 6.00 8.50 0 ætla ekki að kjósa 12.90 27.40 — - óákveðnir 32.85 — — — — - vilja ekki svara 20.00 — — — - 100.00 100.00 100.00 5 Vestfirðir — Hiutfaiisieg Norðurland vestra — Norðurland eystra — skipting og fjöldi kjördæma- Hlutfallsleg skipting og fjöldi Hlutfallsleg skipting og fjöldi kjörinna þingmanna kjördæmakjörinna þingmanna kjördæmakjörinna þingmanna V heildar- dreifing þeir sem tóku afstöðu atkvæði til skipta fjöldi þing- manna Alþýðuflokkur 8.00 19.00 28.50 2 Framsóknarflokkur 6.00 14.30 21.40 1 Sjálfstæðisflokkur 4.00 9.50 14.30 1 Alþýðubandalag 6.00 14.30 21.40 1 Bandalag jafnaðarm 2.00 4.75 7.20 0 Sérframb. sjálfst.m. 2.00 4.75 7.20 0 önnur framboð 0.00 0.00 0.00 0 ætla ekki að kjósa 14.00 33.40 — - óákveðnir 34.00 — — - vilja ekki svara 24.00 100.00 100.00 100.00 5 VI heildar- dreifing þeir sem tóku afstöðu atkvæði til skipta fjöldi þing- manna Alþýðuflokkur 2.20 6.60 11.10 0 Framsóknarflokkur 8.80 26.60 44.40 3 Sjálfstæðisflokkur 4.40 13.30 22.25 1 Alþýðubandalag 4.40 13.30 22.25 1 Bandalag jafnaðarm. o.OO 0.00 0.00 0 önnur framboð 0.00 0.00 0.00 0 ætla ekki að kjósa 13.60 40.20 — — óákveðnir 42.20 — — - vilja ekki svara 24.40 — — - 100.00 100.00 100.00 5 VII heildar- þeir sem tóku atkvæöi fjöldi þing- dreifing afstöðu til skipta manna Alþýðuflokkur 3.30 5.90 8.90 0 Framsóknarflokkur 6.60 11.77 17.80 1 Sjálfstæðisflokkur 20.00 35.30 53.30 4 Alþýðubandalag 4.10 7.35 11.10 1 Bandalag jafnaðarm. 1.60 2.94 4.45 0 önnur framboð 1.60 2.94 4.45 0 ætla ekki að kjósa 19.50 33.80 — - óákveðnir 30.00 — — - vilja ekki svara 13.30 — — - 100.00 100.00 100.00 6 Skoðanakönnun þessi var kostuð af

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.