Helgarpósturinn - 12.04.1984, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 12.04.1984, Blaðsíða 9
að Guðmundur Gunnarsson færi á þetta námskeið í London. Trygg- ingafélögin hafa fullan hug á að úr þessum málum verði bætt.“ AS sleppa fyrir hom Eru það ekki líka slökkviliðs- stjórarnir á hverjum stað sem bera ábyrgð á eldvama- eftirliti, Guðmundur? irJú, lögum Scuukvæmt er það svo. En það verður að segjast eins og er að í mörgum bæjum er hrein- lega ekkert eftirlit og það er óvíða gott á landinu. Þetta kemur náttúr- lega til af því að ekki fást fjárveit- ingar. Það sést bara á tækjakaup- um slökkviliðcmna. Slökkviliðið fær kannski fjárveitingu fyrir helm- ingi af einhverjum tækjum sem það þarf, nokkrum árum seinna kemur svo fjárveiting fyrir hinum helmingnum. Þá er jatfnvel búið að fara með fyrri fjárveitinguna í eitt- hvað annað og tækið hvort eð er orðið úrelt. Það er með brunavam- ir eins og annað, það er alltaf skor- ið niður í öryggismálum. Það er eins og menn bara treysti á að sleppa fyrir horn með þetta. En það hefur sýnt sig oftar en einu sinni að þetta getur verið dýr- keyptur spamaður." Þess má svo geta að lokum að þessari grein verður fylgt eftir með upplýsingum sem von er á frá ríkissaksóknara og fleiri aðilum. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 HUSBYGGJENDUR - IÐNAÐARMENN RAFVIRKJAR Vönduð verkfæri og viðurkennd vörumerki einkenna Raftækjadeild hinnar nýju og glæsilegu byggingavöru- verslunar Húsasmiðjunnar. Allar tegundir rafverkfæra á einum stað. Sérfróðir starfsmenn veita ráðgjöf um val á réttum búnaði fyrir hvert verk. Viðhald, viðgerðir, breytingar eða viðameiri verk, með rétt verkfæri við hendina verður vinnan leikur einn. Notið tækifærið og kynniðykkursamtímis hiðótrúlega ogvandaða vöruval í öðrum deildum Byggingavöruverslunar Húsasmiðjunnar. HÚSA SMIÐJAN RAFVERKFÆRI Jafnt til eigin nota sem í atvinnuskyni SÚÐARVOGI3-5, 104 REYKJAVÍK 0 687700 „Og hver ætlar að borga mína IBM PC einkatölvu?” HELGARPOSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.