Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 09.05.1985, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 09.05.1985, Qupperneq 26
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 10. maí 19.15 Á döfinni. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 19.50 Fróttaógrip á tóknmáli. 20.00 Fróttir og veöur. 2Ö.40 ,,Ekki óg". Þessa mynd lét Tóbaks- varnanefnd gera um skaðsemi tób- : aksreykinga. 21.00 Skonrokk. £1.30 Þýskaland. Bresk heimildarmynd // | um lok síðari heimsstyrjaldarinnar. 22.15 Átrúnaðargoð. (The Fallen Idol) s/h. Bresk bíómynd frá 1948 gerð eftir sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri Carol Reed. Myndin gerist í sendi- herrabústaö í Lundúnum. Barnungur einkasonur sendiherrahjónanna verð- ur mjög hændur að brytanum í hús- inu. Honum er þó ofviða aö skilja at- burði sem gerast í heimi fullorðna fólksins og stofna vini hans í mikinn vanda. 23.50 Fróttir í dagskrórlok. Laugardagur 11. maí 16.30 Enska knattspyrnan. 17.45 íþróttir. 19.25 Jeiknimyndasyrpa. 19.50 Fróttaógrip ó tóknmóli. 20.00 Fróttir og veöur. 2Ö;35 Hótel Tindastóll. 21.10 Mærin og sígauninn (The Virgin and the Gipsy). Bresk bíómynd frá 1970, gerð eftir sögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Christopher Miles. Aöalhlutverk: Joanna Shim- kus, Franco Neri, Honor Blackman, Mark Burns, Fay Compton og Maur- ice Denham. Tvær prestsdætur snúa heim til föðurhúsa eftir námsdvöl í Frakklandi. önnur þeirra, Yvette, unir illa höftum og siöavendni á heima- slóðum. Hún velur sér vini, sem ekki eru fööur hennar að skapi, og lætur engar fortölur hefta sig. 22.45 Afgreitt mál (Kharij). Indversk bíó- mynd frá 1983. Leikstjóri Mrinal Sen. Ung hjón í Kalkútta taka í þjónustu sína dreng sem snöggt verður um. Rannsókn er hafin til að kanna hvað valdið hafi dauöa drengsins og hvort nokkur eigi sök á honum. Myndin lýs- ir indversku hversdagslífi og er jafn- framt ádeila á þá barnaþrælkun sem viðgengst á Indlandi. 00.25 Dagskrórlok. Sunnudagur 12. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist. Endursýning. 18.40 Með íkorna ó öxlinni. Bresk mynd um íkornann Sammy sem ólst upp með kettlingum á heimili náttúru- fræðings eins. 19,50 Fróttaógrip ó táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 2Ö 4Q Sjónvarp næstu viku. 20<55 Hvaðan komum viö? Fyrsti hluti af þremur. Svipmyndir úr daglegu lífi á síðustu öld eftir Árna Björnsson, þjóö- háttafræðing. Flytjandi Borgar Garð- arsson. 21.25 Til þjónustu reiöubúinn. Breskur 4 framhaldsmyndaflokkur. 22.20 Empire Brass Quintet. Þessi al- | kunni málmblásara-kvintett leikur i sjónvarpssal. Verkin eru af ýmsum toga, frá Bach og Hándel til laga úr West Side Story og Dixílanddjass. 22.55 Dagskrórlok. Fimmtudagur 9. maí 19-00 Kvöldfróttir. 19J50 Daglegt mól. 20.00 Leikrit: „Kvöld í Hamborg" eftir Stig Dalager. 21.05. Einsöngur í útvarpssal. 21.35 ,,Ef það skyldi koma stríð". Dag- skrá í Ijóðum um stríð og frið í umsjón Siguröar Skúlasonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Þetta er þótturinn. Umsjón: örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson 23.00 Músikvaka. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. maí 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Á virkum degi. 07.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna. 10.00 Fréttir. 10.45 ,,Þaö er svo margt að minnast á." 11.15 Morguntónleikar. 12.20. Fróttir. 12.45. Veðurfregnir. 14.00 ,,Sælir eru syndugir" 14.30 A lóttu nótunum. 16.00 Fréttir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.00 Fróttir á ensku. 17J0 Síðdegisútvarp. 19,00 Kvöldfróttir. 19.55 Dfiglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21/30 Fró tónskáldum. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Úr blöndukútnum. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 11. maí 07.00 Fréttir. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 08.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. 09.00 Fréttir. 09.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Eitthvaö fyrir alla. 12.20 Frótfir. 14.00 Hór og nú. 15.15 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Bókaþáttur. 17.00 Fróttir ó ensku. 17.05 Á óperusviðinu. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Þetta er þátturinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna. 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 „Veröfall". Smásaga eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörlastöðum. Höfund- ur les. 21.40 Kvöldtónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Skyggnst inn í hugarheim og sögu Kenya. 2. þáttur. 23.15 „Zarzuela". Teresa Berganza og Placido Domingo syngja aríur úr spænskum söngleikjum. Rafael Fru- beck de Burgos og Luis Garcia- Navarro stjórna hljómsveitum sem leika með. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. maí 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.35 Lótt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Hádegistónleikar. 12.20 Fróttir. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórnmála- Val Guömundar Jónssonar menntaskólakennara „Einhvern veginn er það nú svo að ég fylgist minna með útvarpi og sjónvarpi en ég ætla mér. Þetta kemur svona í skorpum. Ég hlusta lítið á útvarp, þá helst 7-fréttir að kvöldi. Ætli ég hlýði ekki á frásöguna um vinnukonuna á kvöldvökunni á föstudaginn, sömuleiðis erindi Vilhjálms Árnasonar og spjall Helga Skúla á sunnudaginn. Rás 2 í útvarpinu leiði ég að mestu leyti hjá mér. Mér virðist sjónvarpsdagskráin um helgina vera býsna ásjáleg. Kvik- myndina „Átrúnaðargoð" ætla ég að horfa á og kvikmyndirnar á laugar- dagskvöldið hef ég á bak við eyrað — þetta eru a.m.k. ekki bandarískar vandamálamyndir. Svei mér þá, ég horfi líklega á allt efni sunnudags- kvöldsins. Spennandi verður að sjá hvernig tekst með „Hvaðan komum við?“ Ég hef fylgst með „Til þjónustu reiðubúinn" og hef gaman af skop- legri lýsingu á starfsbræðrum mínum í Bretiandi fyrir 60 árum. Þeir minna mig stundum á suma sem ég þekki... “ sögu — Stéttastjórnmólin. 4. og síðasti þóttur: Tryggvi Þórhalls- son. 14.30 Fró tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar (slands í Háskólabíói 9. þ.m. Fyrri hluti. 15.15 „Mín kristni hefur alltaf verið bar- átta". Atli Rúnar Halldórsson ræðir við séra Stefán Snævarr fyrrum pró- fast á Dalvík. (Áður útvarpað 5. apríl sl.). 16.00 Fréttir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hvað eru gagnrýnin félagsvísindi? Dr. Vil- hjálmur Árnason flytur sunnudagser- indi. 17.00 Fróttir á ensku. 17.05 Meö ó nótunum. Spurninga- keppni um tónlist. 5. þáttur. 18.00 Á vori. 18.20 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Fjölmiölaþótturinn. 20.00 Um okkur. 20.50 Hljómplöturabb. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jóna- tans" eftir Martin A. Hansen. (5). 22.00 Tónleikar. Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 íþróttaþóttur. 22.45 Eiginkonur íslenskra skálda. Ás- gerður Bjarnadóttir kona Egils Skallagrímssonar. Umsjón: Málm- fríöur Siguröardóttir. (RÚVAK). 23.00 Djassþóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. maí 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rósar 2. 21.00-22.00 Gestagangur. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23.00-24.00 Gullhólsinn. Þriðji þáttur af sex þar sem rakinn er ferill Michael Jackson. Föstudagur 10. maí 10.00-12.00 Morgunþóttur. 14.00-16.00 Pósthólfið. 16.00-18.00 Léttir sprettir. 23.15-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 11. maí 14.00-16.00 Lóttur laugardagur. 16.00-18.00 Milli mála. 24.00-00.45 Listapopp. 00.45-03.00 Næturvaktin. Sunnudagur 11. maí 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. Þáttur um dæmalausa viðburöi liðinnar viku. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda rósar 2. SJÓNVARP eftir Sigmund Erni Rúnarsson Gladst saman og grátið ÚTVARP eftir Halldór Halidórsson Ofstœki í útvarpsráði Þetta er svo sem ekki nýleg uppgötvun, en látum gossa: ísland er afskekkt! Eyþjóðin norður í Bailarhafi gerir sér fulla grein fyrir því og heldur meðal annars uppi tveimur ansi stórum flugfélögum til þess að geta skroppið oftar en ekki yfir landamærin sem í okkar tilviki eru í breiðara iagi. Eitt úthaf- anna. Þessi fjarlægð frá næstu byggðu bólum hefur verið okkar lán í óláni, svo maður taki landsföðurlega pólinn í hæðina: Vegna hennar náðum við næsta afskiptalaust upp sérstæðri útkjálkamenningu og tókst að varðveita hana, ásamt fallegri forntungu og sæmilegu frelsi í seinni tíð. En jafnframt liðu áar okkar efnalegan skort sakir samgöngu- erfiðleikanna á fyrri öldum og svo framvegis, eins og það til dæmis í seinni tíð hve mikið vesen það er okkur að fara á fund við danska skinku. Ég man ekki alveg hvað apexinn kostar í dag, en a.m.k. flýgur maður ekki daglega. ' Og þannig kúrir maður einangraður í af- skekktu landi, ef ekki landfræðilega eins og fyrrum, þá fjárhagslega vegna þeirrar seðla- býsnar sem reiða þarf af hendi fyrir flug- miða. En þetta er kannski ekki svona alvar- legt. Stjarnfræðilega nálgumst við megin- löndin jafnt og þétt. Gervitungiin gefa okkur í auknum mæli tækifæri til að samgleðjast eða gráta með öðrum heimsbúum yfir sama atvikinu á sama tíma. Beinum útsendingum fer fjölgandi í sjónvarpi. Það er vel. Þannig sáum við Júróvisión beint í annað sinn á laugardagskvöld. Áður höfðum við horft á enska drengi sparka beint. Og meira til. Söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna í Evr- ópu (RUV er í þeirri álfu!) er gott dæmi um sjónvarpsefni sem varla nýtur sín öðruvísi en með beinum útsendingum. Þar kemur að sjálfsögðu keppnin til, spennan og úrslitin; ekki ósvipað fótboltanum. Fyrri tíma sýning- ar íslenska sjónvarpsins á þessum söngva- keppnum um eða yfir misserisgömlum, var ekki sárabót, heldur eyðilegging á þessu ágæta efni. Og maður skyldi ætla að fyrst farið væri að sýna þessa keppni loksins beint, væru allir afskaplega ánægðir. Ekkert gæti gert þetta efni betra eða verra en það kæmi fyrir á sín- um útsendingartíma. En — ég ætla að nöldra aðeins! í bæðl skiptin sem sjónvarpið hefir sent okkur söngvakeppnina beint inn í stofu, þ.e.a.s. í fyrra og núna, sendi það menn út til að sitja í salnum á meðan glamorinn gekk og útskýra fyrir landanum hvað þessar furðu- legu hljóðmyndanir þýddu sem berast af og til úr munni kynnisins uppi á sviði. Þetta er góð viðleitni, þar sem það er ekki á færi allra að skilja þessar misjöfnu tungur beint og si sona. Og þar kemur sjálfsagt einangrun okk- ar aftur til sögunnar. Þessar þýðingartilraunir hafa mistekist hrapallega í bæði skiptin og skemmt útsend- inguna meira en skýrt hana. Þannig sat Hinrik Bjarnason úti í sænska salnum á laug- ardagskvöld og skildi ekki brandarana sem Lill Lindfors lét frá sér fara í kynningu, en þýddi að öðru leyti þurrlega að „two points" væru tvö stig og svo framvegis. Þar fyrir utan drógu innskot hans úr allri stemmningunni sem myndaðist þó þarna. Þetta þarf RUV að laga næst. Frá Skúlagötu 4 berast slæm tíðindi. Meiri- hluti útvarpsráðs telur Ævar Kjartansson varadagskrárstjóra vanhæfan til þess að sjá um þátt á laugardagsmorgnumj sumar ásamt Ólafi H. Torfasyni á Akureyri. Ástæðan er sú, að Ævar mun ekki vera í stjórnmálaflokki með meirihluta ráðsins, sjálfstæðismönnum, kratanum og framsóknarmanninum. Það kemur ekki á óvart, að útvarpsráð taki póli- tíska afstöðu, þegar fjallað er um dagskrána frekar en þegar ráðið fjallar um umsóknir í störf hjá útvarpinu, einkum fréttamanns- störf. Dæmin eru mýmörg. Hins vegar eru bíræfnin og óforskömmug- heitin með ólikindum í þessu tilviki. Pólitískt kjörið útvarpsráð hafnar sjálfum varadag- skrárstjóra útvarpsins sem þáttagerðar- manni vegna þess að það þykist ekki geta treyst á heiðarleika hans af pólitískum ástæðum. í umræðum í útvarpsráði kom þetta fram í máli manna eins og Eiðs Guðna- sonar og Magnúsar Erlendssonar. Dæmi nefndu þeir engin um vanhæfni Ævars sem þáttagerðarmanns. Ævar hefur haft umsjón með ýmsum þáttum og sýnt að hann er með beztu útvarpsmönnum sem völ er á. En pólitísk „hýstería" þessara manna kom greinilega fram í máli þeirra, þegar þáttamál Ævars bar fyrst á góma, m.a. að hann væri of vinstri sinnaður til þess að vera í Alþýðu- bandalaginu og þar með væri honum ekki treystandi! Það sem þessum blessuðu of- stækismönnum í útvarpsráði virðist sjást yfir, er að með þessu eru þeir að lýsa almennu vantrausti á starfsmann útvarpsins, sem unn- ið hefur mjög gott starf hjá dagskrárdeild út- varpsins og raunar komið sæmilegu starfs- lagi á hana. Ævar Kjartansson hefur verið seinþreyttur til leiðinda vegna ýmiss konar óviðurkvæmi- legra afskipta útvarpsráðs af störfum innan- húss, en nú er mælirinn fullur. Meira að segja Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri, mikill hæglætismaður, lætur hafa eftir sér í NT, að það sé óþolandi að útvarpsráð hafi þau af- skipti af dagskránni sem raun ber vitni. Það hefur verið sagt um útvarpsráð, að það sé ekkert annað en pólitískur varðhundur. Þetta sagði Ævar Kjartansson í „Fjölmiðla- þættinum" fyrr í vetur og hann leyfði sér að segja, að það ríkti trúnaðarbrestur á milli starfsmanna og útvarpsráðs. Þessu neitaði Inga Jóna Þórðardóttir, formaður ráðsins. Nú er ekki annað að sjá en Ævar hafi sagt orð að sönnu. Dæmið um Ævar er ekki það eina um óviðurkvæmileg afskipti útvarpsráðs. Til dæmis lumaði Inga Jóna á ungri íhaldskonu, sem troðið var upp á Margréti Oddsdóttur í dagskrárdeild og Sigríði Arnadóttur frétta- mann, sem hugðust vera með þátt um kvennamálefni í sumar. Málsvarar frjálsrar fjölmiðlunar í útvarps- ráði eru nú í fararbroddi vondra pólitískra ríkisafskipta. Hvað liggur að baki? Það skyldi þó ekki vera tilgangurinn að eyði- leggja dagskrá útvarpsins frjálsum einka- stöðvum í hag, þegar þær hafa fengið leyfi til starfa? Spyr sá, sem ekki veit. Eitt er þó ljóst: Útvarpsráð hefur eina ferð- ina enn gert sig sekt um óþolandi pólitísk af- skipti, sem ekki verða látin óátalin. 26 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.