Helgarpósturinn - 29.08.1985, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 29.08.1985, Blaðsíða 11
Kh réttin um greiðslustöðvun tré- smiðjunnar Vídis kom fæstum á óvart sem fylgst hafa með markaðs- málum húsgagnaframleiðenda á undanförnum misserum. Staða Víð- is er nefnilega ekkert einsdæmi. Fjöldi annarra fyrirtækja hefur lent í miklum rekstrarerfiðleikum eins og Seta-húsgögn, Benson, GT- húsgögn, Hagi á Akureyri og fleiri. Mörg smærri fyrirtæki hjara ennþá þar sem fáir nema eigendur vinna. Kreppan í húsgagnaframleiðslunni er einkum á innanlandsmarkaði. Fólk kaupir flestallt með afborgun- um og ungt fólk sem er að byrja bú- skap hefur meiri áhuga á innfluttum húsgögnum en innlendri fram- leiðslu. Innflutningur á húsgögnum hefur einnig stóraukist. M.a. má benda á hina nýju IKEA-verslun sem mun eiga eftir að sölsa undir sig stóran hluta af húsgagnamarkaðin- um. Þá má nefna að bólstrunarfyrir- tækjum er farið að ganga illa, því þau hafa aðallega bólstrað ný ís- lensk húsgögn. Og lítið er um end- urnýjun áklæða, því fólk kaupir ný húsgögn í vaxandi mæli og hendir þeim gömlu. Við heyrum fyrir satt að nær öll íslensk húsgagnafyrir- tæki séu á hausnum nema ef vera kynni eitt, Kristján Siggeirs- son hf. . . A ÆFTBLsmundur Stefánsson hélt með pompi og prakt til Ungverja- lands í fyrra mánuði ásamt íslenskri sendinefnd, og dvaldi þar í eina viku í boði heimamanna. Var sagt frá heimsókn þessari í blöðum þar í landi, enda tímanum eytt í viðræður við forystu verkalýðshreyfingarinn- ar ungversku. Nú bíða menn spenntir eftir afrakstri ferðarinnar í verkalýðsbaráttunni, því væntan- lega hafa Ásmundur og hans menn tínt þar upp fróðleiks- og lærdóms- mola. . . STÓRKAUPSKASSI iiimiictiu. Almennt verð 5 kg. Nauta-grillsteik 280 kr. = 1.400 kr. 7 kg. Nautahakk 428 - = 2.996 - 5 kg. Kjúklingar 298 - = 1.490 - 5 kg. Lamba súpukjöt 183 - = 915 - 2,5 kg. Lambalæri sneitt 350 - = 875 - 3 kg. Bacon búðingur 260 - = 780 - 27,5 kg 8.456 kr. Okkar verð 5.760 kr. Sparnaður 2.696 kr. Kjötmiðstöðin Kostakaup V Laugalask 2, s. 688511 Hafnarfiröi s. 53100 H nn [LJguJ ■■ 369.000Kr / Nýr MAZDA 323 árgerð 1986 er kominn! Nýtt, glæsílegt útlít — stærri — rúmbetri — aflmeiri — sparneYtnarí og hljóðlátari. Sjón er sögu ríkari, komíö, skoðið og reynsluakíð þessum frábæra bíl. Opið virka daga tíl kl. 6 og laugardaga frá kl. 10-4. • 1300 Hatchback LX 3ja dyra. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.