Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.08.1986, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 07.08.1986, Qupperneq 20
BRIDGE Sérfræðingurinn sér fyrir horn eftir Friðrik Dungal Hér kemur spil, sem sýnir hvernig sérfræðingurinn sér fram í tímann. I rauninni þarf hann að geta séð „fyrir horn". Spiiið sýnir hve mikils virði þetta er og hér kemur það. Gjörið þið svo vel. Suður gefur. Allir utan hættu. ♦ G-6-3 7-2 O Á-10-6-3 + 8-6-5 ♦ Á-K-D-l 0-9-8 K-6 O 7 + Á-K-7-2 Sagnir: suður vestur 2 lauf pass 2 spaðar pass 4 grönd pass 6 spaðar pass norður austur 2 tíglar 2 hjörtu 3 spaðar pass 5 tíglar pass pass pass Laufanían kemur frá vestri. Það er augljóst að sögnin er í það stíf- asta. En mundu það vel og gleymdu því aidrei, að vonleysi er ekki í okkar orðabók. Taktu þér góðan tíma og hugsaðu vel og rétt. Eins og við vitum, þá er sögnin tvö lauf kröfusögn, sem verður að svara. Ef makker á ekki svar- punktana, þá svarar hann með tveim tíglum. Þegar norður lagði spilin sín á borðið, þá fór suður að hugsa um að hann hefði sennilega verið heldur harður í sögnum. En nú var ekki um annað að gera en að standa sig. Að austur eigi hjartaásinn tök- um við sem gefinn hlut. Þótt vest- ur spili út laufaníunni, þá er ekki þarmeð sagt að hann eigi ekkert hjarta. Jú, við skulum örugglega fá á hjartakónginn okkar. Eins er það útilokað að austur eigi níu hjörtu. Það er ekki til í dæminu. Að vestur spilaði ekki hjarta, er því ekki af þeim orsökum. Senni- lega er laufanían blönk. En það verður vestri aldrei til framdráttar. Hálf barnalegt hjá vestri að láta sér detta í hug að austur eigi laufa- ásinn. Austur hlýtur því að eiga laufagosann fjórða. Því látum við borðið taka á drottninguna. Sennilegt er að trompskipting andstæðinganna sé 3—1. Því tök- um við á trompás og síðan gosann í borði. Þetta reyndist rétt, því þannig voru öll spilin: ♦ G-6-3 7-2 ♦ Á-10-6-3 + D-8-6-5 ♦ 7-4-2 ♦ 5 <? 8-5-4-3 <? Á-D-G-10-9 O D-8-5-4-2 O K-G-9 + 9 + G-10-4-3 ♦ Á-K-D-l 0-9-8 O K-6 O 7 + Á-K-7-2 Borðið er inni. Við látum lítið lauf. Austur lætur tíuna, sem kost- ar ásinn. Við spilum borðinu inn á tígulás. Hvernig er legan annars? Losuðum við okkur ekki við laufa- sjöið í fyrsta slag? Ef við höfum gert það, þá getum við núna svín- að fyrir gosa austurs og spilað síð- an hjarta til kóngsins. Ef hjartasjö- ið væri ekki farið, gæti austur látið okkur vera í sjálf heldu vegna þess. Ástæðulaust er að segja að út- spil vesturs hafi verið slæmt, en við getum sagt að það hafi verið fremur óheppilegt. LAUSN Á KROSSGÁTU B R - 'fí Æ - B m • F * £ u l S T m h L fí R / R fí S S / N ö 5 R fí S K - fí L B fí T fí S fí G • 5 /< F T P O T T U R r fí N T u R / \< 3 F F I 'fí t> u R Ö F fí R N F) Ð U R ■ L. 3 fí 5 L R ■ K fí R fí m £ L L fí R u £ U L L P U T I • H fí 5 U L i— fí U K fí • R •> m h T / F F) R Ý L. S 7 s R 6 N D N u S 1 * r y [Z 1 R o Æ T u U fí • T fí R r U R • Ð . S ’fi P - ö P) u R - R • N £ T L fí • R O K H s T R * T U R • 5 T Ö • R U G G F) T U N j; Æ • T / N * 'O n.) fí Ð I 6 R u N H V fí L D Ö 5 K R 3 F S K ’fí N fí Ð / r fí 6 'fí R fí / Hvnv: toflrl. GERflUR BEfljum 8Rfí$l< fí 5 TARF FQRflR /njúkfl 'i26 05 m 0/<um HLUlflí) FLUG nr rsflroR. Etru S 6REIN -13- BRUN IN ll'RfFr FJÍER. utt. HEITIt) IflOTfl EKM fíömuí. BYÐfítí E/VÞ. VREF6 StJflVfl 'fíHÚS/ BETL KYRRD /Í.TTAK S£TR/ SPpJÚR fíRRfí UPP SflTRfí flF- Kórfl - fíNVfí V/Ð- Kvmu VflR 'l , Stol Tú SUtJfíN SKöÞar kiunur / fí Lfí H'flHOá flí/HJfl ftVExT/ i 1 > > ' / > 1 HERB- T/Ðu/ö FflunflR SLfl . Rftld-/ HRukk fíR BoK <5 FLoKKft A1JÖ6 GLftÐfíR Þýf/ KflflPP /R FLJoT SfímT.L íiLOTfí f/Tl<r 'OÚk/R KÚSTúR VE/Tfí T/GN SPONR þEKW Lk./'E) 'aQæt/ BE/TE 'fíTT FÉLfíG skere N/töu/Z 5oRG 365 2. ElSKft/J ÞROP /NN l<RESS FúKfí - Nfí 1 þvoTr bleyt/ Aivsrð BfíÐ STRU/V SF> SfíR RfíT/ (3 /?// ýS ArVZ>/ ET- AN~D/ £ND. ‘Ol'/K/R SflmT st6l- fíRN/R /y/flLm. UR RoKEÐ fíF HfíF/ i f 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.