Helgarpósturinn - 05.03.1987, Side 34

Helgarpósturinn - 05.03.1987, Side 34
HANDMENNTASKÓLI ÍSLANDS Sími 27644 box 1464 121 Reykjavik Handmenntaskóli fslands er sex óra gömul stofnun, sem yfir 1250 Tslendingar alls staðar a landinu og einnig erlendis, hafa stundað nam við. Skolinn byður uppa kennslu i teikningu,skrautskrift og barn- ateikningu \ BRÉFASKÖLAFORMI. Þu fœrð send verkefni fra okkur og lausnir þinar verða leiðrettar og sencfar til baka. Innritun i skolann fer fram fyrstu tvœr vikur hvers manaðar.- Biðjið um kynningarrit skólans með þvi að senda nafn og heimilisfang til okkar eða hringið \ 27644 milli kl 17 og 19 (Ath„ breyttur sfmatrmi). Þetta er tœkifœrið fyrir þig að reyna þig við ofannefndar ^reinar i ro og nœði heima hja þer,hvar sem þu byrð a landinu.Þu getur þetta irka,eina.ski!yrðið er óhugi þinn. ‘ I I I --I EG OSKA EFTIR AÐ FA SENT KYNNINGARRIT HMI MER AÐ KOSTNAÐARLAUSU NAFN. I l HEIMILISF. _ IÞROTTIR Strídsöxin grafin í Hamborg Ekki breyttist hlutur HP svo heitið geti í síðustu umferð og má það heita eðlilegt, þar sem spámaður var um síðustu helgi í góðu yfirlæti í Hamborg ásamt spámönnum frá Bylgjunni og Þjóðviljanum og góðu fólki af öðrum fjölmiðlum, í boði Arnarflugs. Stríðsöxin var því grafin í bili og voru allir hamborgarar í sátt og samlyndi. Nema hvað Bylgju- Árni jók á líkurnar fyrir því að kom- ast á Wembley og Mörður er tekinn við spánni á Þjóðviljanum vegna lé- legs árangurs að undanförnu. Bylgjan er eftir 23 umferðir kom- in með 138 rétta, Tíminn er með 134, DV með 131, Morgunblaðið með 130, Dagur með 128, HP með 126, RÚV með 125, en Þjóðviljinn rekur síðan lestina með 123. Stórt verkefni framundan hjá Þjóðvilja- Merði og stór orð viðhöfð í Ham- borg. Alþýðublaðs-Kristján gerði það gott um helgina og hefur 4 rétta forskot yfir HP, staðan 123:119 eftir 22 umferðir. Það er lífleg leikhelgi framundan og hljóðar einföld fjölmiðlaspá HP að þessu sinni upp á 10 heimasigra, 1 jafntefli og 1 útisigur. Kerfisspáin er alveg eins og síðast, með þremur tvímerkingum og þremur þrímerk- ingum og kostar slík útfærsla 1.080 krónur. Náðust 9 réttir á slíka spá um síðustu helgi. Það eru fyrstu tveir leikirnir og sá síðasti sem mestur vafi leikur á hvernig fari, en af öðrum leikjum að nefna gætu Arsenal og Wimbledon hæglega unnið og óvænt úrslit kunna að verða í Coventry og Brighton. ■fþg Charlton-West Ham 3-5-6(VTTJ) 4-6-5(TVJT) 25-40-35 X 1x2 Chelsea-Arsenal 5-4-6(VWJ) 6-4-4(JVTJ) 35-30-35 1 1x2 Coventry-Sheff.wed 10-2-3(TTW) 2-4-8(TTTT) 70-15-15 1 1 Liverpool-Luton 10-3-2(WW) 3-5-8(JVJJ) 70-25-5 1 1 Man.Utd-Man.city 8-3-4(WVJ) 0-7-8(JJJT) 65-30-5 1 1 Newcastle-A.Villa 4-3-6(VTTJ) 1-4-10(TTTJ) 55-30-15 1 lx Norwich-Wimbledon 7-7-1(JJJJ) 5-0-8(TVTT) 55-30-15 1 lx Totten ham-Q. P. R. 7-3-4(VTW) 3-3-7(JVTV) 70-20-10 1 1 Birm’ham-Sunderland 6-8-1 (VJVJ) 3-4-6(TJTV) 65-30-5 1 1 Brighton-Derby 5-4-5(JTTT) 8-2-5(TVW) 10-20-70 2 2 Stoke-Ipswich 9-2-2(WW) 3-5-7(TJTT) 65-25-10 1 lx W.B.A.-Portsmouth 7-4-4(WVJ) 4-5-5(VTVT) 40-30-30 1 1x2 Skýringar: Fyrst koma leikir helgarinnar, þá kemur árangur liða heima og úti eftir atvikum, í heild og innan sviga í síðustu leikjum (vinningur, jafntefli, tap), þá er lagt upp dæmi um líkleg úrslit í prósentum og er þá til grundvallar annars vegar stærðfræðilegur útreikningur og hins vegar viðurkenndur sagnarandi spámanns! Loks koma einföld fjölmiðlaspá og svo breytileg kerfisspá. • eða \ea?.vV . HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 99-1031 og 99-1030 SKAKTOLVUR TEFLDU DJARFT OG MÁTAÐU MEÐ ^Sc //SciSus SMOKKUR? Hann gœti reddað þér H» GEGN EYÐNI I N N R O Alhliða innrömmun, smellurammar, tilb. ólrammar RyövarnvikAk VtSA Plaköt og myndir EUOCXIARO Opiö á laugardögum U N Sérverslun með innrömmunarvörur Nœg bílastœöi v/dyrnar RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTUN 20, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054 34 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.