Helgarpósturinn - 05.03.1987, Page 37

Helgarpósturinn - 05.03.1987, Page 37
lý stjórn Hjálparstofnun- ar kirkjunnar verður kjörin nú í vikulokin, en uppsagnartími fyrrum starfsmanna stofnunarinnar rann út um sl. mánaðamót og eru þeir nú hættir störfum. Nýja stjórnin auglýs- ir væntanlega eftir framkvæmda- stjóra og öðru starfsfólki í þessum mánuði, en fyrrum yfirmaður hjálp- arstofnunarinnar, Guðmundur Einarsson, hefur snúið sér að fyrir- tæki sínu, Neysluvörum hf. Það er inn- og útflutningsfyrirtæki, sem Guðmundur á með Jóhanni J. Haf- stein. . . VILTU FJARFESTA í atvinnusköpun fyrir aldraða? VILTU FJÁRFESTA í íslensku hugviti sem nú er að móta alþjóðareglur um öryggi sjófarenda? VILTU FJÁRFESTA í aróbæru fyrirtæki? Kaup á hlutabréfum í Björgunarnetinu Markús hf. veitir þér þessa möguleika! Ef þú hefur áhuga á hlutabréfum í félaginu skaltu senda inn nafn, helmilisfang, símanúmer, hugmyndir um kaup á hlutabréfum og skilmála fyrir 9. mars nk. án skuldbindinga og mun þér veröa svarað innan 30 daga. BJÖRGUNARNETIÐ MARKÚS HF.. Skútahrauni 13c, pósthóll 13, 222 Hafnarlirði. Sími 91-51465. @MOTOROLA MC Micro Atvinnubílstjórar Eigum til afgreiðslu VHF-bílatalstöðvar. Stöðvarnar eru 25 vött, 8 rása, örtölvustýrðar og taka ekki meira pláss en venjulegt bílaútvarp. Hagstætt verð. Fjarskipti S. rafeindarásir h.f. Grandagarði 1b, sími 622986. Tveir spennandi gestakennarar frá landi eróbikksins U.S.A. " m Flestir muna eftir mikilli aðsókn hjá Norvell í fyrra og því er nauðsynlegt að skrá sig strax í tímana hjá báðum kennurunum Norvell Robinson og Vita Chittenberry HID MJÚKA ERÓBIKK (low impact) er nú allsráðandi og þá geta flestir verið með án þess að þjást eða slasast. Við bjóðum ykkur upp á leikfimi sem hefur öryggi að aðalsmerki. Taktu ekki áhættu með eigin líkama — æfðu þar sem fólkið fylgist með. Tveir kennslustaðir: Borgartún 31 og Sigtún 3. Einnig ★ Tveir flokkar fyrir barnshafandi konur og konur eftir barnsburð. ★ Old boys hressir tímar fyrir unga og gamla. ★ Þrek og púltímar. ★ Rólegir byrjendaflokkar og hið bráðnauðsynlega með Eróbikkinu magi, rass og laeri. INNRITUN í SÍMA 29191 ★ MUNIÐ ÁRSHÁTÍÐINA 20. mars. Þekking — öryggi — fjör og umfram allt alltaf eitthvað nýttiH Eróbikk T U D O Jtíriinu t t n BORGARTÚNI 31 OG SIGTÚNI 3 SÍMI 29191. HELGARPÓSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.