Helgarpósturinn - 05.03.1987, Síða 42

Helgarpósturinn - 05.03.1987, Síða 42
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 6. mars 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Stundin okkar — Endursýning. 19.05 Á döfinni. 19.10 Þingsjá. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (M*A*S* *H). 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. 21.10 Mike Hammer. 22.00 Kastljós. 22.40 Fram í sviðsljósið ★★★ (Being There). Bandarísk bíómynd frá 1979 gerð eftir skáldsögu Jerzy Kosinskis. Leikstjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine og Melvyn Douglas. Einfaldur og fáfróö- ur garðyrkjumaður stendur uppi einn og óstuddur eftir fráfall húsbónda síns í heimi sem hann þekkir aðeins úr sjónvarpi. Atvikin haga því þó svo að máttarstólpar þjóðfólagsinstaka hann upp á arma sér og hampa honum sem nýjum spámanni vegna visku hans og mannkosta. 00.55 Dagskrárlok. Laugardagur 7, mars 14.55 Enska knattspyrnan — Bein út- sending. 16.45 Iþróttir. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. 18.25 Litli græni karlinn. 18.35 Þytur í laufi. 18.55 Háskaslóöir. 19.30 Smellir. 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaöir. 21.05 Gettu betur — Spurningakeppni framhaldsskóla. 21.40 Læknir í klípu (Doctor in Trouble).1 Bresk gamanmynd frá 1970 gerð eftir einni af læknasögum Richard Gord- ons. Leikstjóri Ralph Thomas. Leik- endur: Leslie Phillips, Harry Secombe, Angela Scoular, Robert Morley, Joan Sims og James Robertson Justice. Burke læknir verður í ógáti laumufar- þegi í siglingu yfir Atlantshafið. 23.10 I helgreipum (Fox Mystery Theatre: In Possession). Bandarísk hrollvekju- mynd frá 1984. Aðalhlutverk Carol Lynley og Christopher Cazenove. Hjón ein eru á förum til annarrar heimsálfu. Síðustu nóttina sem þau dvelja á heimili sínu sjá þau undarleg- ar og ógnvekjandi sýnir sem eru of- vaxnar mannlegum skilningi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Dagskrárlok. /ÉsTÖD 7VÖ Fimmtudagur 5. mars § 17.00 Myndrokk. § 18.00 Knattspyrna. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fróttir. 20.00 Opin lína. 20.15 Ljósbrot. 20.45 Morögáta. (Murder She Wrote) § 21.30 Neyðaróp (Childs cry). Bandarísk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagn- er og Peter Coyote í aðalhlutverk- um. Áhrifamikil mynd um samskipti félagsfræðings og lítils drengs sem orðið hefur fyrir kynferöislegu of- beldi. § 23.00 Af bæ í borg (Parfect Strangers). § 23.25 Á nálum (Panic in Needle Park). ★★★ Al Pacino og Kitty Winn í að- alhlutverkum. Ungt par fer að fikta við eiturlyf. Fyrr en varir eru þau flækt fvftahring sem engin leið virð- ist vera út úr. Myndin er stranglega bönnuð börnum. § 01.10 Dagskrórlok. Föstudagur 6. mars § 17.00 Fljótið (The River). ★★ Bandarísk kvikmynd með Mel Gibson og Sissy Spacek í aöalhlutverkum. Myndin segir frá ungum hjónum sem eru að koma sér upp búi viö vatnsmikla á. Þau lenda í vandræöum vegna fyrir- ætlana um virkjun árinnar. § 18.40 Myndrokk. 19.00 Feröir Gúllivers Teiknimynd. 19.30 Fróttir. 20.00 Opin lína. 20.15 Um vfða veröld. § 20.35 Á hólum fs (Thin lce). ★★ Banda*. rísk sjónvarpsmynd frá CBS. Með aðalhlutverk fara Kate Jackson og Gerard Prendergast. Kennslukona í litlum bæ veröur ástfangin af nem- anda sínum og verða þau fyrir of- sóknum bæjarbúa. § 22.05 Benny Hill. § 22.30 Leitin (Missing). ★★★ Bandarísk kvikmynd með Sissy Spacek og Jack Lemmon í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Costa Gavras. Mögnuð mynd sem gerist eftir valdaránið í Chile árið 1973. Ungur Bandaríkja- maður hverfur og faðir hans og eig- inkona reyna að grennslast fyrir um afdrif hans. § 00.30 Eyjan (The Island). ★★ Bandarísk kvikmynd með Michael Caine í aðalhlutverki. Myndin segir frá rann- sóknarblaöamanni sem lendir í því að kljást viö afkomendur sjóræn- ingja á Karabfska hafinu sem enn halda tryggð við fornar venjur. Mynd þessi er ekki viö hæfi barna. § 02.10 Myndrokk. § 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 7. mars § 09.00 Lukkukrúttin Teiknimynd. § 09.20 Högni Hrekkvísi Teiknimynd. § 09.40 Penelópa puntudrós Teiknimynd. § 10.05 Herra T. Teiknimynd. § 10.30 Teiknimynd. § 11.00 Fréttahorniö. § 11.10 Stikkilsberja-Finnur. § 12.00 Hló. 16.00 Hitchcock. § 16.45 Heimsmeistarinn að tafli. § 17.10 Bústaðurinn í Wetherby (Wether- by). Bresk kvikmynd með Vanessa Redgrave, lan Holm, Judi Dench, Stuart Wilson, Tim Mclnnerny og Suzanna Hamilton í aðalhlutverk- um. Mynd þessi hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíöinni í Berlín 1985. Leikstjóri er David Hare sem jafn- framt er höfundur handrits. §18.50 Myndrokk. 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fróttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). MEBMÆLI Kvikmyndafrík horfa fram á góða heigi að þessu sinni. Á föstudagskvöld fer Peter heit- inn Sellers á kostum í Being There í Ríkissjónvarpinu og um sama leyti verður sýnd á Stöð 2 Missing eftir Costa Gavras. Síðdegis á laugardag- inn sýnir Stöð 2 svo Wetherby, breska mynd sem hlaut Gullbjörninn í Berlín 1985. S 20.45 Halló Dollý (Hello, Dolly). ** Bandarísk dans- og söngvamynd meö Barbra Streisand, Walther Matthau og Louis Armstrong í aðal- hlutverkum. Myndin er byggð á samnefndum söngleik sem sýndur var viö miklar vinsældir á Broadway. Leikstjóri er Gene Kelly. § 23.05 Buffalo Bill. § 23.30 Kir Royale. Nýr þýskur framhalds- myndaflokkur. ' 00.20 Hringurinn lokast (Full Circle Again). Bandarísk spennumynd meö Karen Black og Robert Vaugh- an í aðalhlutverkum. Maður einn kemst að því að eiginkona hans er honum ótrú. Hann losar sig viö hana á grimmilegan hátt. Brátt stendur hann þó frammi fyrir svipuðum örð- ugleikum er hann hyggst hefja nýtt líf. § 01.55 Myndrokk. § 03.00 Dagskrórlok. e Fimmtudagur 5. mars 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mól. 19.45 Aö utan. 20.00 Grænland hefur margar ósjónur. 20.30 Fró tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands í Hóskólabfói. 21.35 ,,Bókmenntanám", smásaga eftir Kristján Karlsson. 22.20 Lestur Passíusólma. 22.30 Uppvakningar. 23.10 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Lud- wig van Beethoven. 24.00 Fróttir. Dagskrórlok. Föstudagur 6. mars 07.03 Morgunvaktin 09.03 Morgunstund barnanna. 09.45 Þingfróttir. 10.30 Sögusteinn. 11.03 Samhljómur. 12.20 Fréttir. 14.00 Miödegissagan: ,,Áfram veginn", sagan um Stefón fslandi. 14.30 Nýtt undir nólinni. 15.20 Landpósturinn. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.03 Síödegistónleikar. 17.40 Torgið — Viöburöir helgarinnar. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mól. 19.40 Þingmól. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sígild dægurlög. 22.20 Lestur Passfusólma. 22.30 Vfsnakvöld. 23.10 Andvaka. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrórlok. Laugardagur 7. mars 07.03 ,,Góöan dag, góðir hlustendur". 09.30 I morgunmund. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vfsindaþótturinn. 11.40 Næst ó dagskró. 12.00 Hór og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.20 Leikrit barna og unglinga. 17.00 Aö hlusta ó tónlist. 18.00 Islenskt mál. 19.35 A tvist og bast. 20.00 Harmoníkuþóttur. 20.30 Ókunn afrek — Miskunnsami Samverjinn. 21.00 Islensk einsöngslög. 21.20 A róttri hillu. 22.20 Lestur Passíusólma. 22.30 Mannamót. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Dagskrórlok. lllT Fimmtudagur 5. mars 20.00 Vinsældalisti Rósar tvö. 21.00 Gestagangur. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 Noröurslóö. 24.00 Dagskrórlok. Föstudagur 6. mars 09.00 Morgunþóttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Bót í móli. 15.00 Sprettur. 17.00 Fjör ó föstudegi. 18.00 Hló. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 7. mars 09.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþáttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Listapopp. 15.00 Viö rósmarkiö. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Fimmtudagur 5. mars 19.00 Tónlist með lóttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. 23.00 Vökulok. 24.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Föstudagur 6. mars 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas- syni. 09.00 Póll Þorsteinsson ó lóttum nót- um. 12.00 Á hódegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. 14.00 Pétur Steinn ó róttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavík sfðdegis. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjólmsson. 22.00 Jón Axel Ólafsson. 03.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Laugardagur 7. mars 08.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 12.00 I fróttum var þetta ekki helst. 12.30 Jón Axel ó Ijúfum laugardegi. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. * 17.00 Ásgeir Tómasson ó laugardegi. 19.00 Rósa Guöbjartsdóttir. 21.00 Anna Þorlóksdóttir. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 04.00 Næturdagskró Bylgjunnar. ÚTVARP eftir Óskar Guðmundsson Hardnandi samkeppni „Ég hafði alltaf kveikt á Bylgjunni fyrst eftir að hún byrjaði en smám saman fór ég aftur að hlusta meira á gömlu gufuna," sagði leigubílstjóri við mig á dögunum. Er hún dottin? spurðu margir hvern annan alveg einsog spurt var um Rás 2 fyrir nokkrum mánuðum. Og hvaðanæva heyr- ir maður að fólk tali um að það hafi breytt hlustunarvenjum og áhorfsvana sínum eft-. ir að frá leið stofnun nýrra útvarps- og sjón- varpsstöðva.. Fagmennirnir tala um að markaðurinn þurfi tíma til að „regulerast", — þ.e. að ekki sé að marka hlustun og áhorf fyrr en nýjabrumið sé runnið af nýjum út- varps- og sjónvarpsstöðvum. Skoðanakannanir hafa ekki verið fram- kvæmdar um hlustun og áhorf síðustu vik- urnar en margir segjast hafa á „tilfinning- unni“ að ekki sé lengur jafn gaman að hlusta á Bylgju eða horfa á Stöð. Bylgjan hefur eðlilega lotið lögmáli tím- ans og ekki er lengur sami ferskleikablær yfir stöðinni og til að byrja með. Ríkisút- varpið með sínar tvær rásir svaraði sam- keppninni seint og iila fannst mörgum — og eiginlega ekki fyrr en núna að breyting- ar standa fyrir dyrum á Rás 2, sem þó var í samkeppninni umfram aðra við Bylgju. Síðan hefur margt vatn til sjávar runnið og til hafa orðið „grasrótarstöðvar", einsog sú kristilega og Útrás, útvarp framhalds- skólanema. Enginn veit hvaða samkeppni „grasrótarstöðvarnar" hafa veitt þeim eldri og virðulegri. Útrás hefur haft þann hátt- inn á, að skólarnir á Reykjavíkursvæðinu hafa skipt á milli sín vikum, þannig að þeg- ar skemmti- og fræðsluvikur standa yfir, er viðkomandi skóli með útvarpsstöðina. Gera má ráð fyrir að flestir unglingar við- komandi skóla hlusti á „sinn skóla“ og stór hluti þeirra á hina. Það þýðir að mögulegur hlustendafjöldi gæti farið yfir 10 þúsund þegar best lætur. Ef til vill hefur þetta fyrir- bæri verið vanmetið í umfjöllun annarra fjölmiðla, sem og hitt að þó nokkur fjöldi nemenda verður skapendur, gerendur í fjöl- miðluninni, — og því trúlegt að hér sé um „frjálsari fjölmiðil" að ræða en flesta aðra. Slíkar grasrótarstöðvar án auglýsinga geta sem best höggvið í hlustendahóp hinna útvarpsstöðvanna. Og það mun hin nýja útvarpsstöð Þorgeirs Ástvaldssonar, Olafs Laufdals og fleiri sjálfsagt gera líka. Það er því líklegt, markaðslega, að dragi úr mætti Bylgjunnar og álitamál hversu marg- ar stöðvar markaðurinn getur borið. Þarsem þetta gerist á sama tíma og svo virðist sem Ríkisútvarpið sé loks að taka við sér og markaðurinn að jafna sig eftir nýjabrumið, þá er ekki ólíklegt að enn harðni á dalnum. Þetta gæti einnig fallið saman við þá menningarlegu tilhneigingu sem gæti flokkast undir andsvar við síbylju alþjóð- legrar tónlistar, sem nýju stöðvarnar keyra mjög á; andsvar sem fælist í hlustun á þjóð- legan fróðleik, rólega tónlist, menningar- legan bakfisk, þjóðlegan? Þá gæti einnig verið komið að þeim tímapunkti í sam- keppninni á öldum hljóðvakans, þegar fólkið tekur blöðin fram yfir rafurmiðlana. SJONVARP Tveggja mínútna Helgarfréttir eru oft skondnar. Þær gefa til kynna að atburðir fari í helgarfrí. Veröldin hætti að vera til, eða breyti a.m.k. um eðli. Það sem fréttnæmt þykir um helgar fer í sumum tilvikum í körfuna hvunndags. Fréttatímar sjónvarpsstöðvanna um síð- ustu helgi voru dæmigerðir fyrir þetta. Sérstaklega fréttir ríkissjónvarpsins á sunnudegi. Þar var greint frá viku hársins, sem hárgreiðslumeistarar halda árlega, sérstök frétt var um bollur, bolluvendi og bolludag, frétt um matargerð hótel- og veit- inganema, samkvæmisdansafrétt úr Laug- ardalshöll og erlend frétt um kjötkveðjuhá- tíð Brasilíumanna — spyrt saman við eyðnismit þar í landi. Undarleg blanda og lítt spennandi, en á vissan hátt dæmigerð fyrir sjónvarpsfréttir þessar vikurnar. Það má með gildum rökum halda því fram, að sjónvarpsheimurinn gangi á skjön við þá strauma sem leika um samfélagið, — sé í helgarfríi. Það sama verður ekki sagt um ýmislegt af því sem fram kom í þættinum Geisli á sunnudagskvöldi. í þættinum voru ungir myndlistarmenn, sem nú sýna á IBM-sýn- ingu á Kjarvalsstöðum, spurðir um skoðan- ir sínar á myndlist og samtímanum. Og svörin — hugmyndirnar — voru ekki að- eins spennandi heldur mjög athyglisverð. eftir Helga Má Arthúrsson veruleiki Þetta fólk hafði eitthvað að segja. Það var kjöt á beininu. Stönguðust þessi viðhorf á við flatneskjuna, sem oft ríður húsum í helgarfréttatímum sjónvarps. Og það varð öllum ljóst að þetta unga fólk talaði af mik- illi alvöru um skoðanir sinar, langanir og þrár. Það var straumur í þessum viðhorf- um. Eitthvað nýtt. Frjótt og skemmtilegt. Draumsýn Þorvaldar Þorsteinssohar var einkar ákveðin, en hann ræddi um alþjóð- lega flatneskju, óheft menningaráhrif á ís- landi, og drauminn um hinn rísandi klett. íslenska hefð. Þetta var leitandi ungt fólk. Það var að reyna að túlka þá strauma, sem það finnur fyrir í sínu nánasta umhverfi. Það vildi leita aftur til að finna rætur — finna eitthvað ís- lenskt til að byggja á. Það virtist ekki tilbú- ið til að gleypa hráan alþjóðlegan veru- leika í listinni, án þess að örlaði fyrir frum- stæðri þjóðernishyggju hjá því. Það var ánægjulegt að hlusta á unga fólk- ið. Það var ánæjgjulegt að heyra að það hafði skoðanir. Anægjulegt að það skyldi vera leitandi í list sinni. Og viðhorf þess komu skemmtilega þvert á þá flatneskju- legu yfirborðsmennsku sem tröllríður í veruleikanum, m.a. sjónvarpsveruleikan- um, sem miðlar lífinu til okkar í örstuttum tveggja mínútna fréttabútum. Sundurskorinn veruleiki sjónvarpsins er eitt sérkenna miðilsins, djöfullinn sem sjónvarpið verður að draga, en til að vega upp á móti þessum veikleika eru til frétta- skýringarþættir. Þeim hefur fækkað í ríkis- sjónvarpinu. Og það er slæmt. Sjálfur sakna ég þess að Ögmundur Jónasson skuli ekki vera á staðnum. Hann átti það til að brjóta upp þennan tveggja mínútna veruleika. 42 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.