Helgarpósturinn - 07.05.1987, Side 6
^íí
, «-nWlt« »8 swrfi
«ein\>6,sd6ttÍr
Guðívnna c*í
NUTIMAFOLK
Bókin um einstaklinginn í einkalífi og
starfi. Gagnleg bók handa fólki á öllum aldri
I Nútímafólki er m.a. leitast viö að
svara þessum spurningum:
• Hvaö mótar einstaklinginn?
• Hvernig pössum viö saman?
• Hvers vegna ganga sum sambönd
en önnur ekki?
• Hvers vegna rífumst viö?
• Hvernig hjálpum viö börnum
best í skilnaöi?
• Hvernig vegnar þér í starfi?
• Hvernig eru samskiptin á
vinnustað?
• Andlegt heilbrigöi — hvaö er
aö vera ,,normal“?
Islensk bók sem á
erindi viö alla og þig
líka
Höfundar Nútímafólks eru
hinir kunnu sálfræðingar Álf-
heiður Steinþórsdóttir og
Guðfinna Eydal. Þær reka í
sameiningu sjálfstætt fyrirtæki
á sínu sviði, Sálfræðistöðina,
þar sem þær bjóða m.a. upp á
einkaviðtöl og starfsráðgjöf.
Álfheiður og Guðfinna hafa á
undanförnum árum efnt til
námskeiða um land allt og hafa
þúsundir manna sótt þessi
námskeið, sem bæði hafa verið
sniðin að þörfum almennings,
sérhæfðra starfshópa og at-
vinnufyrirtækja. Þá hafa þær
ritað fjölda greina í blöð og
tímarit.
Sími 71290
Opið
mánud.—fimmtud. 9—19
föstudaga 9—21
laugardaga 9—16
Leirubakka 36
Sértilboð
Kg af eggjum aöeins 139 kr.
Pizzur stórar 170 kr.
Pizzur litlar 100 kr.
Saltaöar rúllupylsur 150 kr. kg.
6 HELGARPÓSTURINN