Haukur - 01.01.1906, Blaðsíða 11

Haukur - 01.01.1906, Blaðsíða 11
HAUKUR. „Maður gefcur líka gefið of rnikið fyrir peningau, mælfci „þjónn“ daimíóaus. „Þjer munuð að minnsfca kosti komasfc að raun um, að þjer hafið gert það í þetta skiffciu. „Yægið mjer, vægið mjer!u sfcundi málarinn, er lá enn þá fram á andlifc sitt á gólfinu. „Standið upp!u mælti „þjónnu daimíóans. „Og lánið mjer í snatri pensil og pappír. Jeg verð að skrifa hinum tigna daimíóa, og iáfca hann vita, að hann gefci nú þegar látið heffca þennan uppgerðar- jakanína, og setja hann í varðhald. HaDn hefir boðið yfirvöldunum, að hafa vakandi auga á honum, en það er ólíkfc auðveldara fyrir iögregluna, að gæta þorparans, ef hann er iokaður inniu. „Þjónninnu skrifaði nú — eða rjettara sagt: dró upp — brjef eitt, og fór svo úfc í bæinn, til þess að fá hraðboða sendan af stað með það. Hjer verður að geta þess stuttlega, að jakaníninn, sem böndin voru nú að berasfc að úr öilum áttum, hafði kvöld eitt í myrkri álitið sig hitta máiarann á fáfarinni götu, og liafði þá rekíð hann í gegn með sverði sínu. Hver það var, sem ijet þar lífið fyrir veslings málarann, kemur ekki sögu þessari við. En svo mikið er víst, að málarinn hafði það ekki verið — því miður, hefði jakaníninn mátfc segja. En Kanemokki? Undir eins og hann hafði áfctað sig á því, hvernig í öllu þessu lá, hljóp hann sem fætur toguðu út úr búð málarans og áleiðis heim til sín, og vissi ekki, hvort hann áfcfci heldur að hlæja eða gráta. Hann var ekki mikið að hugsa um það þessa stundina, að japanskir embættismenn, sem vilja gæta sóma síns, mega alls ekki hlaupa. Hann flýtti sjer sem mest hann mátti heirn til sín, og þegar hann kom heim, fór hann þegar að skrifa brjef — auðmjúka bón um fyrirgefningu. Það átti sem sje ekkert skip að fara til Satsuporo fyr en daginn eftir. Þegar hann var hálfnaður með brjefið, hætti hann allt i einu, því að þá datt honum i hug, að hann gæfci leigt sjer seglskip eða lítið gufuskip, til þess að fara þegar af stað. Þjónar voru þegar sendir ofan að höfninni, til þess að spyrjast fyrir um það, hvort nokkurt hæfi- legt, hraðskreitt skip fengist til leigu. Þegar þeir voru nýfarnir, kom „þjónnu daimíóans. „Leyfisfc mjer að spyrja, náðugi herra, hvort þjer hafið nokkurn grun um það, hvar þjer eigið að leita að náðugu frúnni, hinni göfugu eiginkonu yðar?u „Hún hefir efiaust farið heim til foreldra sinna í Satsuporo. Og jeg hefi sent þjóna ofan að höfninni, til þess að leigja mjer skip, er jeg geti komizt á til hennar sem allra fyrsfc“. „Yður skjátlast, náðugi herrau, mælfci „þjónn“ daimíóans. „Náðuga frúin er ekki í Satsuporo. Hún er ekki heldur hjerna í bænum. Jeg hefi víða spurt mig fyrir um það. Hún tók sjer far með gufuskipi, sem fer til Jokohama og Tokio. En með því að það kemur við í Hakodata, Mijako og ýmsum öðrum bæjum á leiðinni, þá getur hugsast, að hún hafi farið á land á einhverjum slíkum viðkomustaðu. „Þá verður skip það, sem jeg leigi, að koma við á sömu höfnum“. „Jeg hefi ástæðu til að ætla, að náðuga frúin muni finnast í Hakodatau, inælti „þjónnu daimíóans. „Þjer leyfið mjer að fylgia yður, náðugi herra, með því að jeg get ef til vill orðið yður að ofurlifclu gagni, og með því að náðuga frúin getur gefið mjer ýmsar mikilsverðar skýringar, er miðað geta til þess að fella þorparann, þennan uppgerðar- jakanina“. „Ekkert er mjer kærara en það, ef þjer viljið sýna mjer þá virðingu, að fylgja mjer“, svaraði Kanemokki. „Þjónn“ daimíóans hafði rjott fyrir sjer. Náðuga frúin var í Hakodata. Þegar hún lagði af stað frá heimili sínu í Schakotan, hafði hún þegar farið að hugsa um ókunna kristniboðann, og um það, sem hann hafði sagt henni um hin krisfcnu trúarbrögð. En hvort það var hann eða þau, sem drógu hana að sjer, fyrir því gat hún sjálf ekki almennilega gert sjer grein. Hún tók sjer far til Hakodafca, fann þar heimili kristniboðans, og bað um leyfi til þess, að mega dvelja þar nokkurn tíma. Hún dró enga dul á það, hvers vegna hún hefði svo snögglega farið að heiman aftur. Zinner og konu hans sárkenndi í brjósti um þessa ungu, japönsku konu, sem örlagadísirnar fóru svo hörðum höndum um. Þau buðu hana því velkomna á heimili sitt, og sögðu henni velkomið að dvelja þar svo lengi, sem henni þóknaðist. Að nokkrum dögum liðnum — Anúnsíu hafði fundizt þeir fljótír að líða — kom frú Zinner inn einn morgun, og sagði, að úti væru tveir Japanar í Evrópumannabúningi, og bæðu um leyfi til þess, að fá að tala við hina náðugu frú, eiginkonu Kane- mokkis jakanína, ef hún væri þar í húsinu. Anúnsía roðnaði mjög. Gestirnir voru látnir koma inn. Annar þeirra fleygði sjer flötum fyrir fætur Anúnsiu. Hinn var svo kurteis, að verða eftir bak við pappírs-rennivegg einn. Anúnsía hló og grjet í senn- „Elsku maðurinn minn, elsku Tawara! Jeg vissi þetta allt af að þú hlyfcir að koma“, mælti hún, og laut ofan að honum. „Þjónn“ daimíóans beið enn þá bak við renni- vegginn. Frú Zinner benti honum að koma inn í annað herbergi, til þess að hjónin gætu talað saman í ró og næði. Þau töluðu lengi saman, skýrðu hvort öðru frá Ef maður vill giffcast ungri stúlku, en óskar að kynnast því fyrst, hvernig hún er skapi farin, þá er það óbrigðulfc ráð, að rífa dansbúninginn hennar. Hafi hún þá góða stjórn á geði sínu, er honum öldungis óhætt að biðja hennar, og álíta sjálfan sig lánsaman, ef hún svarar játandi. • Amerika getur hælt sjer af því, að eiga hrein- legastar vinnukonur. Þær vista sig sem sje aldrei nema með því skilyrði, að húsmóðirin vinni sjálf öll óþrifalegu verkin. - 237 - — 238 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.