Haukur - 01.01.1908, Síða 1

Haukur - 01.01.1908, Síða 1
I AUIUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. m ■<$)■ # <|). <|)- <g> •©> Hjarta-ás. (Framh.) Það var læknirÍDn. Napoleon leit til hans einkennilegu augnaráði, °§ benti honum að koma til sín. „Viljið þjer gæta að því, hvort þessi maður er 8nJoblindur?u spurði keisarinn. „Já yðar hátignu. „Það gengur ekkert að mjeru, mælti Aribert °okkuð snöggur í bragði. „Jú, þjer eruð slæmur í augunum“, svaraði keisarinn skorinort. „Þegar sonur de Brettons ^orshöfðingja hittist á flótta, þá hlýtur hann hafa fengið snjó- óiindu, og þess vegna ^illzt af rjettri leiðu. Læknirinn tók nú ^ að skoða Aribert og afhuga augun í honum. „Yðar hátign hefir rÍ°tt að mælau, sagði hann svo. „Maðurinn er yfirkominn af snjó- hlinduu. „Þaðergott. Viljið Þjer þá gefa honum vottorð um, að hann sje ekki liðgeDguru. „Já, yðar hátignu. Læknirinn skrifaði vottorðið þegar rJetti keisaranum það. „A morgun getið þjer farið úr kastalanum“, hiælti keisarinn við Aribert. „En þegar þjer eruð °rðinn heill heilsu, þá getið þjer gefið yður at'tur ^ratn í herþjónustuu. • Aribert stóð sem höggdofa, og leit á vixl á ^a> 8em inDÍ voru. En Napoleon vjek sjer að sveitarhöfðingjanum, 8ein komið hafði með Aribert, og mælti: „Þetta fer engra á milli, nema okkar, herra 8veitarhöfðingiu. — — — — — — — — — — „Parisarborg er dýrðleg borgu, mæ’ti Jón afifax kvöld eitt, er hann hafði haft fataskifti og Var kominn i samkvæmakjólinn. „Hjer andar maður ehki öðru að sjer, en eintómu yndi og skemmtun- Urn- París er í samanburði við Lundúnaborg eins °S glaðlyndur og fjörugur unglingur er í samanburði Vlð gamlan og þunglyndan sjúkling. Menn eru að varta um það, að það hvíli einhver drungi yfir Frásaga með mynduin, eptir Harald Hausen. borginni nú sem stendur, en jeg hefi sannarlega okki orðið var við það. Fróðlegt að vita, hvernig hún lítur þá út, þegar hún er í sínu fulla fjöri, og i öllurn sínum dýrðarljóma. Jeg vildi að þú værir ungur karlmaður, María, og gætir komið með mjer á mannfundi og skemmtanir, og kynnzt lífinu í sinni rjettu mynd. — En heyrðu, ástar-engillinn minn, jeg var nærri búinn að gleyma því — jeg hefi fengið brjef, er getur þess, að faðir þinn sje ekki vel hressu. „Viljið þjer gæta að því, hvort þessi maður er snjóblindur ?“ i stað, og VI. BINDI. „Er hann faðir minn veikur?“ spurði María raunaleg: „Ekki að ráði. Vertu ókvíðin, engillinn minn. íteyndar segir máltækið: „ungur má en gamall skalu, en þetta er ekki annað, en ofurlitill hóstiu. „Er það víst, að þú ejert ekki að reyna að dylja mig einhvers?u spurði María hrædd. „Æ, segðu mjer nú ein8 og eru. „I brjefinu stóð ekkert annað en þetta: „Jeg er ekki vel hressu. Að öðru leyti var brjefið um allt önnur málefni“. Jón hafði ekkert brjef fengið frá Wilmer gamla. En hann hafði sjálfur skrifað Sarnúel Bell, „vini sinum elskulegumu, og ámálgað við hann, að hraða sjer að koma í framkvæmd „smágamniu því við „sinn kæra Wilmeru, er þeir hefðu orðið ásáttir um. En hann hafði getið um heilsulasleik tengdafóður síns við konu sína, til þess að búa liana ofurlítið undir aðrar sorglegri frjettir. Jón fór nú út til þess að skemmta sjer, eins Og hann var vanur, en Maria sat ein eft.ir, sorgbit- in og kvíðafull. Það leið langur tirni, en þá heyrði ‘Maria að dyrabjöllunni var hringt. „Skyldi þetta vera hann Jón? Hann kemur þá óvenjulega snemma heirn í kvöld“, sagði hún við sjálfa sig. Hún fór fram og lauk upp. Það var dimmt í anddyrinu. Allt í einu fann hún, að einhver faðmaði hana Nr. 19-21.

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.