Haukur - 01.01.1908, Side 11

Haukur - 01.01.1908, Side 11
HAUKUR. „Það er ómögulegt, Francesko, hún sem er ekki G6tua sextán ára“. „ Já, þá getur Eccellenza reiknað það út sjálfur, ^ernig hún muni verða, þegar hún er orðin þrjátíu °g tveggjau, svaraði Francesko sár í skapi. „Það Var sú tíð, er mjer þótti ákaflega vænt um hana“, ^wlti hann þvi næst með angurblíðri röddu. „Hún var svo kvik og liðug í snúningum, eins og lyng- h$na, og hrein og saklaus eins og San Hestitutas ^ja. En það er nú búið að vera. Nú fyrirlít jeg h&na, Eccellenza. Jeg heíi sjálfur sjeð svívirðing ^ennar. Hún er engu betri, beldur en hver og ein þeim, sem eru á gangi á kvöldin í Tóledógötunni“. Francesko var svo innilega raunamæddur, og v*rtist svo fastlega sannfærður um sekt stúlkunnar, að jeg vildi ekki vera að espa hann með því, að ^áta efasemdir mínar í ljós. Og þó fannst mjer það ^eð öllu óhugsandi, að þessi stillta og hógláta stúlka, t&plega fullvaxin, gæti verið svona gerspillt. Hún Var dóttir fátækrar ekkju, sem bjó í kofa einum rJett fyrir neðan la piccola sentinella. Þær lifðu á frvi, að þvo og hirða fatnað baðgestanna. Það var 86tið svo snyrtilegt og hreint í herhergiskytrunni tairra. Móðirin var svo alvörugefin, Filomela svo &1ourðarlítil og kurteis — gat þetta í raun og veru att sjer stað? Meðan jeg var að brjóta heilann um þetta, sat ^rancesko með höfuðið niðri á bringu og vó kórals- ^enið í hendi sjer. „Þetta hafði jeg nú keypt handa Filomelu, ^ccellenza", mælti hann með meiri geðró, en áður. »É»að er fallegt men, og kostaði marga peninga %rir annan eins fátækling og mig. Jeg var svo §laður í skapi, þegar jeg kom með það í vasanum. þegar jeg tók það upp, og sýndi henni það, Þtið þjer, Eccellenza, hvað hún sagði þá?“ „Nei“. „Hún sagði: „Ó, er lásinn ekki úr gulli?“ — ^á, það sagði hún, Eccellenza. Svona bláfátæk ^telpa, eins og hún, var ekki ánægð með ekta tam- ^ak, þvi að það sagði gullsmiðurinn sjálfur, að væri 1 Usnum. Svo fórum við að kýta um þetta, og þá Beppína. Jeg varð henni samferða upp í S'stihúsið, og á leiðinni sagði hún mjer, hvað Filo- ll,öla hefði aðhafzt siðustu vikurnar. Jeg ætlaði 6kki að trúa því. En að lokum sýndi hún mjer ^rbergið, sem hann hafði gist i, áður en hann fór, þar fann jeg upphlut og höfuðklút Filomelu á r,1tuinu hans. Að svona níðangalegar kvensniftir skuli geta verið til, Eccellenza! Nú hlaut jeg að tráa þessu. En á morgun hefni jeg mín — jeg Þálotast Beppínu, og Filomela getur hlaupið á eftir ^°oum, sem hefir borgað henni. Haun gefur henni ^áske enn þá fimm lírur á dag. Svo mikið hafði 'lann verið vanur að borga henni, sagði Beppína“. Francesko stóð upp, og hengdi aktygin upp á Stlaga á veggnum. Jeg sárkenndi í brjósti um veslings rnanninn, að þótt honum lægju illa orð til Filomelu, er Virtist sönn að sök, þá var þó auðheyrt á hreimn- ^ i rödd hans, að hann tók sjer ótryggð stúlkunn- ^ Oiiklu nær, beldur en hann vildi kannast við. ö Qijer þótti þetta líka sárleiðinlegt, stúlkunnar vegna. Hún var svo ung og barnsleg, fögur eins og Hebe og sakleysisleg eins og Madonna — hvernig myndi þá Beppína vera? „Þú vilt þá ekki fylgja mjer til San Nicola?“ spurði jeg eftir dálitla þögn. „Mjer er mjög áríðandi, að finna hann“. „Eccellenza verður að afsaka, áð jeg get það ekki“, svaraði Francesko. „Gott og vel. Þá tek jeg Alesio, sem á heima á torginu. Hann á líka góða asna. En þá er bezt, að við geruín upp reikning okkar nú um leið, því að þá hefi. jeg hann að fylgdarmanni það sem eftir er sumarsins“. Francesko varð skrítinn á svipinn. Ástin og samkeppnin áttu í stríði og börðust um yfirráðin. „Það getur þó víst ekki verið alvara yðar, Eccellenza?“ spurði hann að lokum. „Jú, Francesko, því að það er alvarlegt starf, sem jeg hefi með höndum. Jeg hefi fengið sím- skeyti um það, að útvega þegar í stað dálítið af blöðum af trjenu þarna uppi. Símskeytið er frá móður, sem heldur, að líf barnsins síns sje undir því komið, að hún fái blöðin. Jeg vil komast þang- að upp, og jeg vil hafa þig með mjer, vegna þess að jeg álít þig bezta og áreiðanlegasta fylgdar- manninn á allri eyjunni. Ef við ríðum af stað um sólaruppkomu, þá verðum við komnir aftur fyrir miðjan dag. Þú færð tuttugu lirur, og getur leigt þjer aðra asna á minn kostnað, ef þinir skyldu verða of þreyttir, til þess að ríða þeim til Forio“. „En Beppína?“ spurði Francesko, og gaut horn- auga til seðlaveskisins, er jeg hafði tekið upp. „Hún býst fastlega við, að jeg komi. Yið höfðum gert ráð fyrir, að fara fyrri hluta dagsins niður á torgið, til gullsmiðsins — —“ „Til þess að velja hringa?“ „Nei, þá kaupum við í Forio. Nei, það var hálsmenið, því að hún vill ekki heldur hafa ekta tambak. Hún vill hafa gildan, gamaldags gull-lás“. „Hún getur farið ein eftir honum“, mælti jeg. „Já, en þá verð jeg að biðja Eccellnnza, að taka hálsmenið með sjer, og segja henni þegar í kvöld, hvað hún eigi að gera. Ef við eigum að fara af stað um sólaruppkomu — það verður klukk- au langt gengin þrjú — þá er Giovanni ekki vakn- aður. Eccelleuza verður þess vegna í kvöld, að sjá um allt það, sem við þurfum að hafa með okkur“. „Gott og vel. Þá er allt eins og það á að vera, eða er ekki svo?“ „Jú, það vil jeg vona, Eccellenza“, svaraði Francesko, „jafnvel þótt jeg sje hræddur um, að Beppínu líki það ekki sem bezt — við vorum ein- mitt búin að fastákveða, hvernig allt ætti að verða, og það veit aldrei á gott, ef maður breytir eitthvað út af á trúlofunardegi sínum“. , „Þú ert svo ákaflega hjátrúarfullur, Francesko. Bara ef Beppína breytir ekki til, þá þarftu ekki að vera hræddur um neinar breytingar“. „Beþpína er trygg eins og gull, Eccellenza. Það sagði hún sjálf, síðast í kvöld, og þess vegna má hún líka kaupa gildasta gull-lásinn, sem hún finnur á torginu á morgun. Viljið þjer segja henni það frá mjer?“ — 165 — — 166 —

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.