Haukur - 01.01.1908, Blaðsíða 9

Haukur - 01.01.1908, Blaðsíða 9
H A U K U R. San Asinone. í’erðaminning frá Iscbia eftir Villielm Bergsee. Með myndum. (’Framh.) flSann heitir þá San Nicola, einsetumaðurinn þarna uppi? Getur þú annars frætt mig nokkuð Utr> hann?u spurði jeg ákafur. „Æ, hvað ætti jeg, veslings asnrekinn, að geta Sagt um svo heilagan mann, Eccellenza?“ svaraði í'rancesco og stundi við. „Jeg veit að eins það, að hann kemur með næturgölunum á vorin frá klaustri einu við Neapel, og fer á haustin með síðustu lynghænunum. Jeg veit að eins það, að hann heldur þarna uppi á fjallstindinum, og hugsar ekki annað, en bæu og guðrækni, og að hann sefur 1 kapellunni á nóttunni í eintómum munkakuflin- • Enginn geithafur getur lifað aumlegra lífi þatna uppi. Hann hefir ekki einu sinni vatn til þ0ss að þvo sjer úr, og drekkur ekki annað en vin, sem brjóstgóðir bændur gefa honum, og er það þó Vlst býsna súrt með köflum“. 37Já, þá skil jeg það, hvers vegna Giovanni vbdi láta mig taka með mjer vin. En hvers vegna atti jeg sauma tengsli í bakvasana?“ «Tengsli í bakvasana!u át Francesko eftir mjer, °g Varð svo hverft við, að hann missti aktygin úr hendi sjer. „Yður hlýtur að hafa misheyrst, Eccell- enza, sagði hann ekki eitthvað annað?u „Nei, hann sagði „bakvasanau, jeg tók einmitt sjerstaklega effir þviu. Francesko tók aktygin, og fór að fægja bjöll- ^nar aftur í mesta ákafa. „Ja, jeg veit ekki, hvernig bakvasar yðar, b'Ccellenza, eru saumaðir; Giovanni gamli er máske bunnugri því. Sjeu þeir mjög víðir, þá er ef til Ull skynsamlegt, að setja tengsli í þá, því að ^°ppurinn á San Nicola er ákaflega brattur og asn- arnir eru hastir, svo að það gæti viljað til, að eitt- bvað hrykki upp úr þeim. — Annað hefir hann ekki §0lað átt við. Sagði hann annars nokkuð ' fleira? ^linntist hann ekkert á það, að jeg hefði breytzt?u „Breytzt?u 77Jáu, svaraði Francesko rólega, „því að jeg eh í raun og veru breytzt?u J©g starði á Francesko, en gat ekki sjeð neina reytingu á honum. Hann var sami liðlegi, laglegi jlnglingurinn, sem hann hafði verið dag þann, er Fg lenti fyrst við eyjuna, og valdi hann að fylgd- íu'nanni. Hann leit út fy rir að vera dálítið æstur það var allt og sumt. »Æú getur ekki hafa breytzt neitt síðan í gær, ranceskou, mælti jeg. ,Jú, Eccellenza, í gærkvöld, skömmu eftir bdir. Fílómela og jeg lentum í rifrildi, og þá reytti jeg um og fór til Beppinu — hún þekkir a°n þarua uppiu. „Hvern þá?u ^ „Nú, hann, einsetumanninn, hann San Nicola. ^ au eru bæði frá Neapel. Hann er skriftafaðir ^Qnar. En hún þorir ekki að koma þangað upp. ^ a°n er svo strangur, svo ákaflega strangur, segir Hann hefir haft hana til skrifta í Neapel, og hún hefir trúað honum fyrir svo mörgu. Þjer vitið víst, hvernig það er, þetta kvenfólk, Eccellenza, það lætur vaða á súðum og blaðrar frá öllu, sem við hinir myndum þegja um. Nú þorir hún ekki að koma nálægt fjallinu, og ef hún hefði ekki svona gott kaup i la piœola sentinella, þá færi hún vist alfarin burt, af eyjunni, af eintómri hræðslu við San Nicola. Hún segir, að hann sje göldróttur“. „Hvaða bull er nú í þjer, Francesko! Nú á dögum kann enginn maður neitt í göldrumu. „Já, ekki er nú gott að fortaka þaðu, mælti Francesko lágt. „Beppína hefir sagt mjer svo margt, og hinir asnrekarnir eru líka að stinga saman nefj- um um það. Hvað eru kraftaverk annað en galdrar, og þau segja þó prestarnir, að maður eigi að trúa áu. „Gerir hann þá lika kraftaverk?u „ Já, svona regluleg kraftaverk eru það nú reynd- ar ekkiu, svaraði Francesko. „ Jeg skal gjarnan segja Eccellenza, hvað jeg hefi heyrt. Aður fyrri var, skal jeg segja yður, stórt og mikið klaustur þarna uppi á fjallstindinum, sem sást af allri eyjunni, og fáru menn þangað pílagrímsferð á hverju ári á degi hins heilaga Nicola. Þeð hafði mikið orð á sjer, og orðstír þess barst alla leið til Neapel, þvi að auk fótleggjanna úr hinum rjetta San Nicola, sem lágu undir há-altarinu, var ákaflega merkilegt trje í klausturgarðinum — — —u „Jóhannesartrje? Eða var ekki svo?“ greip jeg fram í fyrir honum. „Ja, hvað það hjetu, svaraði Francesko, „Það veit jeg ekkert um, því að jeg hefi aldrei lært neitt um jartir og skorkvikindi, eins og Eccellenza, en það er vel mögulegt, að það hafi heitið svo. Munk- arnir sögðu, að það væri afkomandi trjes þess, sem Jesús hefði sofið undir í Gethsemanegarðinum, og að Jóhannes hefði seinna tekið frjókvist af þvi, og gróðursett bann á eyjunni, þar sem hann beið endur- komu meistara síns. Og svo einu sinni þegar hinn heilagi Nicola fór pílagrímsför til Jerúsalem, þá hafði hann tekið þrjú frækorn af trje þessu, og sáð þeim í garðinum þarna uppi. Að eins eitt þeirra kom upp, en það varð að stóru og miklu trje, sem breiddi greinar sínar út yfir allan klaustur- garðinn Og munkarnir höfðu drjúgan skilding upp úr því trje, því að blöðin af því voru góð við alls konar sjúkdómum, einkum hita og ólgusótt, en ef þau voru aftur á móti gefin mönnum, sem ekk- ert var að, þá fengu þeir þvílíka ólgusótt og hita í blóðið, að þeir gátu ekki þagað yfir neinu, sem þeim datt í hug, beldur urðu að þvaðra frá helgustu leyndarmálum sínum, hvort sem þeir vjldu eða ekkiu. „Reglulegt homöójjatameðalu, mælti jeg. „Ja, það veit jeg ekki, hvað eru, hjelt Fracesko áfram; „en Beppína sagði mjer, að þegar hún hefði síðast verið til skrifta hjá honum, þá hefði hún verið orðin heit og þyrst af ganginum þangað upp, og beðið hann um eitthvað að drekka. Þá kom hann með bikar með víni í. En undir eins og hún hafði rennt því niður, varð hún alveg eins og hún væri hringlandi vitlaus. Munnurinn á henni gekk eins og bulla í strokk, og orðin runnu ósjálfrátt út úr henni eins og foss af bjargi, og þegar hún kom — 161 — — 162 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.