Haukur - 01.01.1908, Blaðsíða 12

Haukur - 01.01.1908, Blaðsíða 12
HAUKUE. Um leið og Francesko mælti þetta, rjetti hann mjer hálsmenið, ofboð hátiðlegur á svipinn. Þegar jeg sá tambakslásinn, varð jeg satt að segja ekki hissa á því, þótt engum, er vit hafði á, gæti geðjazt að honum. „Það er þá klukkan þrjú í fyrramálið, og þii kemur auðvitað með beztu asnana, sem þú átt“, mælti jeg, um leið og jeg stakk dýrmætu festargjöf- inni hans í vasa minn. „Ætíð allt það bezta, þegar Eccellenza á í hlut“, svaraði Francesko stimamjúku'r. „Heilsið Beppínu frá mjer, og ef hún verður eitthvað ólund- arleg, þá segið bara: „gildasta lásinn, som hún finn- ur“ — það vona jeg að dugi“. Þegar Francesko hafði gert þessa athugasemd, sem sýndi, að hann var ekki ókunnur eðli kven- fólksins, fór hann inn með aktygin. Og mjer datt í hug, að í raun og veru væri hann ekki ólíkur ösnunum, meinlaus og einfaldur, og bar, eins og þeir, byrði lífs síns með kristilegri þolinmæði. Ef hann hefði vitað, hvað menn sögðuum Beppínu í gistihúsinu, þá hefði hann líklega ekki látið alveg eins mikið með hana. La piccola sentinella var í alla staði fyrirmyndar gistihús, og húsmóðurin vildi ekki láta neins konar óreglu eða vanrækslu eiga sier stað þar. Þess vegna varð jeg töluvert forviða, er jeg kom heim, og sá, að svefnherbergi mitt var með sömu ummerkjum, og er jeg hafði skilið við það um morguninn. Jeg fleygði kóralsmeninu á borðið, gramur í geði, og ætlaði að fara að kalla á Beppínu, en þá heyrði jeg ljett fótatak úti á veröndinni, og rjett á eftir var barið hægt að dyrurn. Það var barið svo ljett og kurteisislega. Beppína var vön að hamra allt öðruvísi á hurðina. „Kom inn!“ kallaði jeg. „Hurðinni var lokið upp, hægt og hikandi, og í tunglsljósinu fyrir utan dyrnar stóð Filomela, og bar körfu með fannhvítu líni i á höfðinu. Svipur- inn á fallega, barnslega andlitinu hennar, sýndi, að hún var í vafa um, hvort það hefði verið rjett af henni, að berja að dyrum. Svo roðnaði hún í einu. „Hvað vilt þú, Filomela? Ertu með nærfót' in mín?“ Hún roðnaði enn þá meira, dró miða úr barD3' sjer, og svaraði: „Já, Eccellenza. Jeg gat hvergi fundið hao9 Beppínu, og þess vegna kem jeg sjálf með þ®®' Hjorna er reikningurinn“. Jeg ljet svo, sem jeg athugaði nákvæmlegft þetta yndislega safn af alls konar ritvillum, e° horfði þó allt af á stúlkuna. Hún stóð þarna, beio' vaxin og tiguleg, eins og æskugyðjan, með þunglj körfuna á höfðinu. En fingurnir á hægri hendinD1 krepptust ósjálfrátt, eins og hún hefði sinardrátt 1 öllum fingrunum. Og hún hafði fyrst hvarflað aug' unum hingað og þangað, en nú starði hún á eiD' hvern sjerstakan blett. Hvað gat það verið þarD^ inni við lampa-ljósið, sem henni varð svona staf' sýnt á?“ „Reikningurinn er rjettur, Filomela“, mælti j0í „Þú getur sett körfuna þarna. Jeg þarf að tal* dálítið við þig, áður en jeg borga reikninginn“. Hún leit á mig, án þess að taka körfuna Á höfðinu, og roðnaði aftur. Hún varð aftur hikandh og hálf-hræðsluleg á svipinn. Allt í einu greip hún körfuna, og varpaði henni á gólfið. (Meira.) ---------------- Sfiríftur. Hann lilaut að vita það. Ólafur hafði orðið fyrir mótorvagni og slasazt hættulega. Læknirinn skoðar hann, og segir vi^ konuna hans: „Jeg er því miður hræddur um, ^ maðurinn yðar sje þegar dáinn“. Ólafur (með veikri röddu): „Nei, ekki er j0£ dáinn enn þá“. Konan: rjNyrir alla muni þegiðu, Ólafu1-' hvernig dettur þjer i hug, að segja þetta? Heldurð11 að læknirinn hafi ekki betur vit á því en þú?“ • Engin s ön nun. „Lítið þjer bara á mig“, sagði frægur málaflutD' ingsmaður við nafnkunnan lækni. „Jeg hefi aldre1 á æfi minni bragðað nokkurn dropa af meðuluD1! og þó er jeg eins feitur og tveir af skjólstæðinguD1 yðar saman lagðir". „Það sannar ekki neitt“, svaraði læknirioD' „Jeg hefi aldrei á æfi minni átt í neinum máÞ' ferlum, og er þó eins ríkur og allir yðar skjólst*^'. ingar samtals“. • Mjög s ennilegt. Risðumaður: — — — Og svo vil jeg spýrJ9 yður, herrar mínir, hvar værum við karlmennirDlf staddir, ef ekkert kvenfólk hefði verið íheiminUDl!> Einnaf áheyrendunum: Að öllum lík' indum værum við þá enn þá í Paradís. Bitstjóri: áTEFÁN BUNÓLFSSON, Beyltjaé^ ísafjörður. Prentsmiðja M. Ólafssonar. — 1908. — 167 — — 168 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.