Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 1

Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. # <§> <n^ £eynðarðömar parisarborgar, Saga eftir Eugene Sue. Með rnyndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. (Framh. Annar þáttur. L. kapítuli / Adams-ey. Fullur mánuður er liðinn frá því er atburðir Þeir gerðust, sem talað er um hjer að framan. "jer skulum nú bregða oss til smábæjar eins, sem "eitir Adams-ey. Hann það var svart, og stóð á því með stórum gullnum stöfum: »Franceur, slátrari«. En forvitni iðjuleysingjanna var ekki enn þá svalað til fulls. Hver var þessi Franeeur? Einn hinna allra-forvitnustu reyndi að komast fyrir það hjá piltinum, sem hafði verið í búðinni og átti að verða það eftirleiðis. ^tendur á einkennilega fögrum stað á bakka ^ise-fijótsins, rjett við skógarjaðarinn. — í Stnábæjum geta ó- ^erkilegustu smáat- *>urðir oft orðið að stórviðburðum, og Bötuslæpingarnir í -^dams-ey höfðu nóg ao gera þcnnan morg- Ur>, að ræða um það, hvenær nýi eigandinn a° helztu sláturbúð- lnni i bænum mundi kotna. Það var iireið- anlegt, að ekkjan Du- lnont, sem hafði átt sláturbúð þessa, hafði nýlega selt hana ein- överjum, — en hver Pessi nýi eigandi var, eða hvenær hann var vsentanlegur, það nafði engum tekizt a" fá vitneskju um. Nýi eigandinn tilaut að vera stórefnaður maður, því að hann hafði látið mála búðina alla, og skreyta hana "^^ira en þar voru dæmi til — hafði auðsæilega ekkert til sparað, að gera hana sem viðhafnar- 'nesta. Síðastliðnar þrjár vikur höfðu trjesmiðir °§ málarar unnið þar dag og nótt. Nú var búðin ^ltilbúin — vantaði ekkert, nema nafnspjald nýja Múrf. Það var unglingur, góðlegur á svip og ráðvendnislegur — og var nú önnum kafinn að koma kjötmetinu fyrir í hillunum og sýningargluggunum. Hann sagði að hann hefði ekki einu sinni sjeð tilvonandi hús- bónda sinn enn þá; hr. Franceur hefði ekki komið sjálfur, til þess að kaupa búð- ina og verzlunina, heldur hefði hann sent umboðsmann sinn til þess. En pilturinn efaðist ekki um, að húsbóndi hans mundi gera allt, sem í hans valdi stæði, til þess að gera við- skiftavini sína ánægða og ávinna sjer traust þeirra. Bæði þessi um- mæli piltsins og útlit búðarinnar — því að þar bar allt vott um reglusemi og þrifnað — varð til þess, að forvitnisseggirnir fengu bezta álit á þess- um hr. Franceur, og margir þeirra lofuðu piltin- um því þegar í stað, að þeir skyldu skifta við hann. Tveim klukkustundum síðar óku tveir menn i e'gandans, og götuslæpingarnir biðu þess óþolin- tágavagni inn í sláturhússgarðinn og námu þar ^óðir, að það yrði fest á vegginn uppi yfir dyr- staðar. Mennirnir fóru ofan úr vagninum. Ann- Utlnrn. Loksins kom svo nafnspjaldið á sinn stað; ar þeirra var Múrf, er nú var að fullu gróinn IX. BINDI Nr. 10.—12.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.