Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 3

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 3
5 1820-21 6 al-herrar höfdu ymfa nidsnara úti til ad koma jpeirra áfigkomulagi í Ijós, og úrnefn- du jafnvel heimuglega nefnd í fama tilgángi, er famankom í Vallandi, hvar drottníngin (pá Prinfefla af Wales) eginlega hafdi finn adfetursílad. Skömmu eprir ad Géorg fidrdi var til rí.kis komin, reifti drottníngin til Fránkarikis; Jiar mættu henni útfendarar hans, fem óíkudu í hans nafni ad hún fegdi frá fér fína drottníngar tign og kæmi aldre fremur til Englands, hvarámdt vifs penínga- íúmma íkyldi árlega borgaz henni til vid- urværis, Hún affld algjörlega fínu fam- J>ykki, enn reifti pegar minnft vonum vardi yfir fundid til D d v er J>ann 5ta Júnii, kom |>ann 6ta til Lu n d ú na, hvar alj)ýda tdk á móti henni med mefta fagnadi, enn eckert virdíngar merki var fýnt henni af konúngfins edr hirdarinnar álfu. Sama dag og hún kom til ftadarins, fendi Kóngr bod til Yfirhúflins og qvadft nú vera neyddr til ad auglýfa J)ví ýmifleg íkiöl og íkilríki, vidvíkiandi drottníngarinnar lifnadi og framferdi í útlöndum, og til ad æíkia húfs- ins rd.tláta og naudfynlega úríkurdar í J)eíTú mikilvæga málefni. Til ad ranníaka J>efli íkiöl, fem voru í forfigludum grænum pola, var nefnd manna J>egar kjörin. Samt var opnun pofans flegid á freft, par ftidrnarherrarnir, ad nyú, reyndutil ad yfir- tala drottnínguna til famkomulags án ddms og laga; — loksins reyndi einnig fiálft parlamentid J)ad, ferílagi med tilliti til J>efs atridis, ad drottníngin Idti fér nægia med ad ecki væri bedid opinberlega fyrir henni af ríkifins predikunarftdlum. Hún lét fdr J)ó aungvanvegin víkia — og byriadi pví umgetin nefnd fínar adgjördir J>ann a8da Júnii, enn endadi J>ær J>ann 4da Júlii, med J>eirri ályktun : ad fakfdkn ætti ad ftofnaz mdt drottníngunni fyrir hennar ofæmilega framferdi, enn Yfírhúfíd væri fá ddmftdll er mál J)eítad ætti ad rannfaka og dæma. pann 6ta framkomu ftórnarherrarnir í Parlamentinu med J>ad laga - framvarp (BilJ) ad drottníngin Carolína Amalía Elífabeth, vegna íkammarlegs famrædis vid J>ann ádrnefnda Berga rní, íkyldi hafa forbrotid alla tign, virdíng og rettindi er henni bæru fem húsfrú konúngfins af Stóra- Bretlandi, enn J>eirra hidnaband íkyldi ad ölluleiti vera ógyldt metid o. f. frv. Drottnínginn mdtfagdí hátídlcga J>efTari fak* argift, framgángsmáta og uppáftandi, næfta dag, med íkiali er fram var lagt af rád- gjöfum og talsmönnum hennar Brougham ogDenman, Yfirhúfid ályktadi J)d ad mál J>ettad íkyldi medhöndlaz eptir vana- legum réttargángsreglum og med vitna- leidflu af beggia partanna álfu. pann 6ta Júlii komu mörg vitni frá Vallandi, cptir hvörium ftitírnarherrarnir, höfdu bod gjört, til hafnarinnar Dóver í Englandi, enn J>egar er J>au komu í land, voru J>au yfir- fallinn med höggum og illyrdum af faman- komnum almúga, pd urdu J>au hrifin úr

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.