Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 24

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 24
47 1820-21 48 Pélaginu er líkliga kunnugt ad mínu iftandi er mi fvo komid, ad eg vík liédan til Islands vid úrgaungu næfta mánadar. peftvegna er J>ad embætti fem Félagid hefur mér um nockurn tíma á hendur falid, ad öllu leiti til peíf aptur fallid. Eg hefi med- tekid fye mörg og óræk merkiuppáFélags- ins velvild til mín, ad eg ecki gét j>au full- komliga packad; min packlætis tilfinníng vid Félagid, og alla peff heidurs verdu medlimi er nú, vid íkilnadin, fvo lifandi, ad cg ecki gét hana útliftad fem vera ber. Ad auka Félagfins gagn og heydur hefur iafnan verid mín dfk og vilji; eg íkal lcij^ft vid í mínu áftandi framvegis ad framqvæma hvörttveggia petta, og parmed votta, ad eg vidurkénni {>ær íkyldur fem Félagfins gódfemi og velvild hefur uppálagt tnér. Ad fvo fögdu máli óíka eg Félaginu allrar lucku og velgengni; eg óíka ad fá bródernis andi fem híngad til hefir medal vor verid, iafnan megi vidhaldaz; eg óíka ad vér aldrei gleymum íkyldum vorum vid födurlandid og vid Félagfins eldallundada ftiptara. Ef peffar óíkir uppfyllaft, mun kunn- átta og allskonar koftir farfæla Félagfins hag, og J»ad fiálft um lángann aldur íianda í bldma.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.