Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 40

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 40
“79 mo'fci 80 peir fem Hans pecktu géd æfdi Hann í leytuim ótal gott og leitadi ei lofs af mönnum. Deyr fc deyia frændur eydiíl land og lád nytur Hinn Sæli fxlu eilífrar launa fyrir lífs fíns giördir. X. Sídan áduríkrifudum utanríkis frdtt- um var iokid, útbrauft pad ftríd medal Aúfturríkis og Neapdlis fem pá tiádiz í vændurn ad vera, og vegnadi ftrax pví feinaftnefnda ríki midr. I miklum bardaga vid Antrodúo nálægt ftadnum Aqvíla, vann hinn pýdíki hershöfdíngí Frímont, pann 9da Martii, algjörlegan íigur yfir peim vallendíka Pepé, fem hlaut ad flya, og voru pví brádum nockur umdæmi ríkifins inntekinn af figurvinnur- um. Sagt er nú ad annad herlid Neap<5!í- tana ei vilji lengr ftrída mót konúngi fín- um, fem íkipar peim ad gánga til fullkom- innar hlýdnis vid íig — og ad vopnahlé pegar fé ákomid uned hvöriu öll einvalds ftiórn fé. hönum aptur á valdgéfin. Sköm- mu ádr pettad fréttiz íkédu (í Febrúarí mánudi). ftóc upphlaup íPiémont, í ríki Konúngfins afSardíniu í efra Vallandi; var hann parmed neyddr til ad fegja frá fér ríkisftiórnina, fyrir hvörri hann ei vildi ftanda eptir pví af uppreiftar - mönnum medal herlidfins úthrópada og í gyldi leidda fpaníka ftiórnar formi. Bródir hans (líka aldradur madur) var aptr, til Kon- úngs valinn, enn hann vildi ei heldr fampykkiapær íkédu nýbreytíngar. Frændi peirra Prinfinn af Carignan tókft famt ftiórnina á hendur, enn pegar heyrurn var kunnugt ad Aufturríkis og Rúfslands keifarar ætludu ad fenda ad nýu óvígan her til Vallands, dofnadi tédr upphlaupsandi, og er fagt ad allt landid, ad höfudftadnum undanteknum, fé aptr komid í hid gamla horf, enn ad íá nývaldi ríkisftiórnari hafi fiálfkrafa byltft úr völdum. Frá Tyrkia veldi fréttiz uppreift í Vallakíínu af kriftn- um mðnnum, fem pegar hefur nád fvo miklum proíka, ad nocktir meina ad frelfi allra Grikkia frá lángvinnri prælkun fé hennar augnamid. Allar peífar merkis- fréttir, og vidburdanna fylgiur, ega ná- qvæmar ad útliftaz í næfta árs fagnablödum. Endad í Kaupmannaböfn, pann ista Apríl 1821.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.