Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 6
II I82Ö-2I 12 arinnar vidarværi, á |>ann máti er þeim vyrdtiz fsemilegallr, eptir hennar málefna nærveranda áfigkomulagi.—Skömmu leinna auglýlti Brougham J>ann drorningarinnar alvarlega áfetníng, ad hún ecki mundi taka á mótí neinum vifsum árlegum rekium af ríkifins fiárfiód, nema J>ví ad eins, ad nafn hennar ályktadiz innfært í J>ær bænir er lefaz ærtu x kirkiunum. pefsu mótfagdi ftiórnarherranLord Caftlereagh, enn óíkadi ad drottníngunni árlega veittuz til vidurværis 50,000 Pund (200,000 Spes- íur). — pefsu járadi Parlamentid, enn neitadi J>ará mot drotníngarinnar nýlega umgétnu tilmælum, Sagt er nú ad vinir hennar ætli ad íkióta árlega faman J>eirri penínga - upphæd, íem henni annars var af Parlamentinu áqvördud, enn hvörri hún |>ó ei vildi vidtöku veita. Áftand a!J>ýdu í Englandi fýniz annars aptr ad hafa nockud batnad á J>efsu tíma- bili. I J>ví ftrídi, fem nú ftofnaz móti Neapólis, neytadi Stóra Bretlands ríkis- ftiórn ad ega nokkurn J>átt — og lítr fvo út fem fridr haldíz fyrft um finn af hennar álfa, ef hún ei annars villblanda fór íj>rætur Konúngfins at Portugal vid hans undirfáta, hvörra fídar mun gétid vcrda. Skipin Hekla og Griper, er fend höfdu verid um vorid 1819 til ad leita ad nýum figlínga veg gégnum útnordur-partin af Amcríku og um hvörra heimkomu fieftir voru ordnir úrkula vonar, komu J>ó nú heil og haldinn, áfamt foríngia J>eirra Lieutenant Par r y , til hafnar í Skorlandi J>ann ita November i8et- í hálft J>ridia ár hafdi hann flakkad um kríng í íshafinu milli Grænlands og Vcltr-hálfu, einkum í pví fvokallada Lan ka f t er • fund i — og hafdi komiz allt ad 79 grádurn at nordr- breidd (edr Políhæd) enn 113 Gr. 47 Min. ad veftr-lengd vors iardarhnattar. Kuld- inn í J>ví platfi ftad hvar íkipin feinaít höfdu vetrarlegu, var jafnadarlega 35 Grádur (eptir Reaumurs vartnamæli); J>ó voru allir íkipveriar frííkir og heilbrygdir, enn raunar voru J>eir mjög varkárnir og vel útbúnir til ad mæta flíkum afarkuida. Pa rr y fá ecki endan á Lankaíter-íundi og vard J>efs var, ad flód fjáfarins á J>eim ftad er hann veftaftkom, féll frá veftri; fýniz fvo J>efli og fleiri kríngum ftædur vafalauft ad hafa fannad J>á margra gérgátu: ad veftrhálfa heimfins fé eitt einaíta ftórt Eyland , og ad mögulegt mundi ad figla úr Grænlandshafi mót útnordti til hins kyrra hafs, ef hafífar leyfdu. Parry meinar ad fiórinn hér fc frí fyrir ífalögum um háfum- arstíman, og gégnumfiglíngin J>annig mög- uleg. Til ad komaz ad raun hérum og annad fleira, fem híngad til hefur vífinda- mönnum dulid verid, ætlar Parry aptr ad vori ad figla til fömu farvatna, med Heklu finni og ödru íkipi, íem nefniz Fúrý (vítis-cdr æóis-gydian). Hann og íkipsfólk hans hefur J>egar fengid nockurn

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.