Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 5
1820 -21
10
9 v
af hermannalídi> til ad komaz hjá ílíkri
heimfdkru peir tveir Lord-Ma jdrar ,
(edr ædftu Borgmeiftarar) fem á jpesfu tím-
abili, hvöreptir annan, rédu íyri Lunduna-
ftad) voru annars drotníngunni hlidhollir,
áf^mt meftum hluta borgararádfíns og allra
innbyggiaranna, hvaraf hún einnig hafdi
mikin hagnad og virdíng. Strax |>ann 3da
Julii 1820, veik Lord - Majdrinn til hennar
med ftadarins rádherrum og mikilli vid-
höfn, og héilt fnialla rædu, hvarí hann
mjög klagadi yfír adferd og ránglæti
ftjórnarherranna, vottadi henni í alira borg-
armanna nafni, áft peirra og lotníngu, enn
dlkadi henni fígurs og lukku mót dvinum
og öfundar - mönnum. Drotníngin fvaradi
rædunni med nád og biídu — og féck fídan
meir af líkum heimfdknum enn hún vel
gatyfirkomiz, J>ar alls flags féiög af gild-
isbrædrum, handverksmönnum, nefndir
frá iandsins ödrum ftödum o. f. frv. tignudu
edr dnádudu hana þarmed, ad kalia dags
dagliga.
Fyrft eptir ad drotníngin var til Eng-
lands komin, héldu fleftir Prinfar og Stór-
höfdíngiar fér frá ad heimfcekia hana, edr
fýna henni nockur lotníngar merki. pegar
Brougham hafdi haldid fína forfvarsrædu
og berlega fýnt J»ann illvilia og partiíku
med hvdrri fakfdkninn var færd, breyttiz
margra finnislag — og iafnvel Prins Leo-
pold, konúngsins og drotníngarinnar teng-
dafonr (eckiumadr eptir Prinfefsu Char-
lottu) heimfókti hana nú i fyrfta íkipti,
og fýudi henni fídan fannariega virdíngu,
hvad Jdjer mælt ad konúngi hafi miög mis-
pdknaz, fvo ad Prinfinn iafnvei hafi |>ví
heitid, ad til hans íkyldi hann ci optar
koma.
patin 23da Novcmber íkaut Konúngr
Parlamentfíns famkomum á freft í tvo
Mánudi, Sjálfr kom hann par ei, og lét
ei heldur, eins og annars er vant, í rædu
peirri fem í hans nafni var upplefín, votta
pví fítt pakklæti fyri penínga - ftyrk edr
annad, fem hann á næftiidnu tímabili hafdi
af piddinni pegid, I pví drotníngarinnar
rádgjafi, Denman, var farinn ad upplefa
íkial nokkurt frá henni í Undirhúsinu, kom
fá fendibodi inn er uppfegia átti píng-
inu í konúngfíns nafni, og hóf einnig fitt
erindi. Fieftum virtiz flik adferd vera
heimildarlaus frekia, og fvörudu bodíkap.
num med dpi og harki. Heyrdíz jþví
hvörki hans né Denmans ræda; — fen-
dibodinn veck reidr burt, og Undirhúísins
talsmadr gjördi heyrum kunnugt ad peís
lamkomum nú væri á frcft íkorid. Sköm-
mu eptir adfkilduz cinnig pefs iitrtir, med
peirri dreglu og óánægiu fem dæmaiaus var
á feinni öldum.
pánn 23da Januarii 1821, var Paria-
mentid opnad affjálfum Konúnginum, med
rædu frá hans háfæti á vanalegan hátr,
par í fól hann ntedal annars Parlamentinu á
hendur, ad forga framvegis fyri drotníng-