Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Blaðsíða 4
7
1820-21 —
8
hers höndum og fend tll Lundúna, hvar
hermannalid vard ad vardveiti J>au, med
byflúm og fallftyckium, mót áráfum alpídu.
W(5t drottníngunni vitnadi fólk af ýmifum
J>iódum, einkum valíkir menn ogJ>ýdíkir;
voru íkfrflur J>eirrar gnægar til ad felia
hana ef fannar hefdu reynft, enti J>egar
Brougham, ei fyrr enn J>ann 3da Octo-
ber, byriadi forfvarsrædu fína, fýndi hann
med mörgum og fögrum ordum ad flcft
tédra vitna væru óreidileg og óáreidanleg.
Eitt peirra, valíkr landhlaupari ad nafni
Majocchi, Jóttiz muna allt vel J>egar
fakfóknari ípurdi hann, og fagdi J>á allt íllt
um drotrií n, trinnar framferdi, cnn var
annars grjpinn í lýgi og tvífegli — og J>egar
talsmenn hennar kröfduz hans íkírílu,
fvaradi hann alliafnt á völíku: non mi
ricordo (eg man J>ad’ecki), Féck hann
pví J>eíTi ord til vidurnefnis hjá ál|>ýdu,
fem vída hvar brendi bílæti hans med harki
og háreifti, edr hengdi J>ad á háan galga.
Vitni pau fem leidd vóru móri drottníng-
unni, voru ad miklu lciti af porpara-art,
enn margir merkismenn, hvöria talsmadr
hennar hafdi innkallad , báru henni allt hid
befta. Medal peirra var hinn nafnkendi (og
fvo á íslandi valinkunni) Dr. Hol 1 a n d, fem
vcrid hafdi liftæknir hennar nockra hríd,
einkum í Vallandi. pau úr útlöndum
fóktu vitni fengu annars ferdakoftnad og
befta vidurværi alls rikeypis, og þaradauki
mikilvæga borgun í pvííkyni, ad peirra
biargrædis-vegir (fcm fumum peirra hvörki
voru gódir né greidir) hefdu teppft vcgna
ílíks ferdalags, fvo ad pau yrdu ad fullú
fkadlaus. Géta má nærri ad ógnarmikill
koftnadr hafi rifid afpeflari málsfókn, fvo
ad gulltunnum flcifti, auk alls pefs vafturs,
mædu og fyrirhafnar fem mörgum ord-
fakadiz paraf — enn aungvu ad fídur datt
hún nidr pann iodaNovember, pá fyrrréd
framvarp átti ad lefaz í pridia og feinafta
finn í Yfirhúfinu. 103 atqvædi óíkudu
lefturfins, enn 99 neitudu; — var þad
adgætandi hórvid ad íex ftiórnarherrar (fem
fjálfir voru klagendur og fakfóknarar)
fylltu flokk peirra fyrftnefndu, og var
pvj lögmætr fiöldi drotníngunni medmæltr.
I pví pettad átti ad gjoraz heyrum kunnugt
af hennar alfu, tók ftiórnarherrann Lord
Liverpool fratnvarpid (og undir eins alla
málsfóknina) tilbaka med því yfiríkyni, ad
málinu væri íkotid á freft í fex mánudi —
enn aliir rneintu raunar ad pad nú pegar
væri gengid til eilífrar hvílu.
Téd málslok urdu drotníngunni og
hentiar áhángendum til óumrædilcgrar gledi,
og pefsi var einnig á allan mögulegan hátt
í liós látin. Meftr hluti Lundúna var
dírdlega upplýftr í priár nætur í röd; —
margir innbyggiarar, fem raunar ecki
voru drotníngarinnar, vinir, voru í vifsan
máta neyddir partil af hinum, og pordu
ei annad, til ad fría glugga fína fyri ftein-
kafti, Stiórnarherrar létu garda fína vakta