Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 10

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 10
19 1822-23 20 Elid úr fóngelfi |fínu, enn íú gledi var íkammvinn, pví ofurefli hers kom brádum öllu í fama lag fem fyrr, enn Elió var tekinn af dögum, eptir ddmi, fyríl í næfta September mánudi. Sama dag var upp- hlaup af annari art vid Slotid Aranjúez, hvar fagt var ad tveir af Prinfunum hefdu ordid fyrir nockrum díkunda. padan fór Konúngurihn, eptir alvarlegum tilmælum landftiórnarrádfins (edur fulltrúafamkom- unnar, er almennt nefniz Cortes) heim til Madrítar pann a^da Jún'ri, og pann 3ota var feta J>efs ad finni til enda. pennan fama dag drap hirdlid Konúngfins einn af J>efs egin yfirbodurum, er hét Landabúrú (fonur ríks kaupmanns í Cadix) pví giörn- íngsmönnunum pókti hann ei Kóngi nógu trúr, enn draga heldur ftiórnarrádfins taum. Natfta dag, pann ita Júlii, lót allt hirdlid- id í liófi ad pad aetladi ad kollvarpa pví núveranda ftiórnarformi. Fjórar fylkíngar pefs fneruz úr ftadnum til lyftiflotfins og dýragardfins Pradó (tvær mílur frá Ma. drít) og biugguz par fyrir. Tvær fylk- ingar urdu eptir hiá Konúngi og vördu flotid. Ríego og fleiri hcrshöfdíngiar köll- udu landsherinn til vopna mót hirdlidinu, og hlýddi hann pví allur, ad eioni fylk- íngu undantekinni. pann 5ta Júlii heimtadi Konúngur af fínum ftiórnar herrum ad peir fkyldu géfa íer vifsu úm ad líf hans væri óhullt, og gaf undir eins til kynna : ad par famníngar milli hans og piódaíinnar nú væru brotnir, mundi hann med'öllum rétti aptur nota fér af finni einvaldz makt. Stiórnarherrarnir fvörudu: ad par Konúng- urinn fiálfur gæfi fig mordíngium og upp»- hlaupsmönnum í vald, fvo væri bágt ad frclfa líf hans, enn ad hann annars engin önnur réttindi hefdi enn pau fem ftiórnar formid heimiladi. pann 7da Júlii brutuz pær fíórar hirdlidz fylkíngar, fem utan porta höfdu verid og giört par margar óspektir, aptur inn í ftadinn, gégnum Sólarportid, og komuz inn í flotid til peirra tveggia íem par voru ádur fyrir. Hers- höfdínginn Morillo umkríngdi nú flotid med ftrídslidi,og nádi pannig konúngfins ftall- byggíngum. Hirdlidid lofadipá íkriflega ad géfaz upp og afhenda vopn fín, enn pegar pad áttí ad íkc af peim fiórum ad- komufylkíngum, létu peir borgara-lidid koma nær, enn íkutu fídan á pad allir í einu úr hlödnum byfsum. pefsi fmánarlegu ívik fengu ftrax verduga reffíng, pví hird- lidinu var brádum kollvarpad í almennu athlaupi; vard pá mikil blódsúthellíng enn margir kóngsmanna höggnir til ba ía,^hvar- ámedal peirra hersforíngi, Greifi M u y, einn* ig var. peir fem eptirlifdu voru fleftir til fánga teknir; alls voru af hirdlidinu drepnir 371 enn færdir 580. Borgaralidid qvadft parámót ei hafa mift meir enn 58 dauda og 130 færda. Sama dag var fú eina fylkíng af Iandfins herlidi,- íem hafdi látid fig Iocka tíl upphlaups, yfirbugud á líkann hátr«

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.