Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 11
21 1822-23 22 pannig vard pefsi ftiórnarforminu hættu- lega uppreift brádlega nidurþöggud, pótt nockur grunur lékí á ad fumir pefa vina ei væru pví ad öllu leiti hollir, heldur hefdu heimuglega áfett fér: ad reyna til ad fá nockra breytíngu á því, giörda konúng- inum í vil, — enn ad rádgiafar hans medal adalsmanna og klerka i hirdinni vildu: ad hann nædi finni einvaldsmakt óíkérdtri, og ad upphlaupid f efsvegna brytiz út í ótíma. Tád grunfemd vard ordfök til affetníngar nockurra ftidrnarherra og hershöfdíngians Móríllo, er jafnvel voru nockru feinna fakfóktirog í vardhald íettir, enn J><5 aptur látnirlaufir, femfýknir faka, feinaft áárinu. Nockrum höfdíngium var einnig burtvífad frá Madrít, einkum peim flugríka Hertuga aflnfantado og Margreifanum af Amar- illas. Margir hafa famjafnad pefsum vidburdi vidadra líka ípeirrimiklu fröníku ftiórnarbyltíngu, einkum inntöku Thu- illerí - flotfins í París pann toda Augufti 1792, — mun og nú mega fegia ad Spáns konúngur (J>ótt heita egi ad hann ennjtá haldi tign og völdum) varla hafi frelfi fitt—- enn annars er pad víft ad peir Spánarmenn, er figurinn fengu, fýndu miklu ftilltara og mannlegara gédslag í athatfi fínu, enn Frack- ar fyri fitt leiti á hinni peirra óróiöld. Um fömu mundir og fyrr var téd, brautft upprciftar forínginn Qvefada (franíkur ad uppruna) inn í Navarra, og i pefsum fama Júlii manudi hUut trúar herinn aerinn B 2 framgáng í J>eim premur ádur nefndu undæmum. pann 7da October kom Cortes-rádid faman ad nýuj Konúngur fiálfur hállt J>ar rædu, og qyadft nú vera ftiórnarforminu trúr af öllu hjarta. Borg- araftrídid geifadi famt í ríkipu. Sá nafn- kéndi hersforíngi Mína rédiz nú á upp- hlaupsmennina med miklum hersfiölda, og J>ad luckadiz honum einnig ad reka J>eirra foríngia, hvörn eptir annann, út úr landinu til Fránkaríkis. Urgel og adrir kaftalar,. fem í J>eirra hendur höfdufallid, voru aptur teknir af ftidrnarvinum, og hid fvokallada nýa landftiórnarrád komft naumlega undan megnum offóknum. Trappiftinn og hans fálagar biugguz J>á fyrir, eins og ádur er fagt í Fránkaríki, hvadan J>eir brádum væntu ad géta aptur brotiz inn á Spán, med miklu meiri ftyrk enn fyrr. Sagt var og adfraníkir Stórhöfdíngiar veittu J>eimmik!a peníngahiálp, auk peirrar fem J>eir fengu af fiálfri ríkisftiórninni, og J>iddinni ad hennar bodi. Ad J>efsum óaldarflockum tvíftrudum, rifu nýir upp á Spáni í Decetn- bermánudi. Helftu foríngiar J>eirra voru Rúfsinn Ullmann og Frankismadurinn Befsiéres, peir höfdu ei minnái fyri ftafni enn ad yfirfalla haftarlega höfudftad- inn, ná fiálfum konúnginum, enn kollvarpa ftiórnarrádunum. Hershöfdíoginn Odali var fendur móti J>eim, enn hlaut ófigur í bardaganum. Hann var ad; J>ví finni af- fettur, enn Greifinn af Abisbal (fyrrum

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.