Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 12

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 12
23 1822-23 24 nefndur Odönnel) kom í hans ftad, og géck honum einnig miklu betur. Seinaz J>egar tilfréttiz var fiefsi nýa uppreift ei ad öllu leiti nidurkiaefd, J>títt adaltilgángurinn yrdi ad aungvu. Um fömu tnundir og á |>efsari ftyriöld ftód, edur íkömmu eptir nýár i823> auglýftu íendibodar R ú f s. lands, Aufturríkis, Preufsens og Fránkaríkis Cortes-rádinu ; ad peirra ktírónudu Herrar óíkudu naudfynlegrar umbreytíngar á f»ví fpaníka ftirfrnarformi, er gæfi konúnginum tilhlýdilegt frelfi og vald o. f. frv. peirri kröfu var aungvan* vegin fullntcgt, enn fendibodum grffin af- Ivör i ftyttíngi, hvörsvegna f»eir, eptir ádurgiördum htítunutn, yfirgáfu Madrit og viku hvör til fíns heimilis. Litlu feinna var fiálfs Pífans fendiboda vífad burt úr ríkinu af Cortesrádinu. Nú horfdiz miög á tiJ alvarlegs ftríds vid Fránkariki, ef ei vid alla Jiá volduguftu furfta hins helga fambands. Spáns ftitírn giördi pefsvegna einíngarfamníng vid Partúgal, og leitadiz miög vid ad halda vinfengi Englands, fem J)ó í fömu fvifum heimtadi álitlegar íkad- abætur fyri kaupíkip J>au, er fpaníkir ádur höfdu upptæk giörd , fyri kaupverdílun vid Jpeirra fyrrverandi undirfáta í Vefturálfu. Spaníkir munu nú ei annad J>orad hafa enn ad kannaz vid réttvífi peísarar kröfu, og lofudu borgun íkuldarinnar á hentugaritíma. pann i ta Martii var Cortes - |>íngid fett med rædu konúngfins, fem J>ó ei var fiálfur til ftadar. Um fama leiti rédu ftiórnarherrar honum ad víkia frá höfudftadnum, hvar honum ei mundi rfhullt vegna J>efs yfirháng- andi 'ftríds vid Frakka, til ftadarins Se- villa í Andalúliu, funnarlega í rxkinu pettad var Konúngi J>vernaudugt, hvörs- vegna hann aífetti ftiórnarherrana, enn ftílkid heimtadi ad J>eir íkyldu halda em- bættum fínum, og er nú fagt J>ad muni íkie, enn bædi Konúngur og Cortesrádid muni flytia fig til fyrrnefnds ftadar. í Portúgal var ad fönnu rtílegt ad kalla meftann hluta J>efsa tídinda árs; J>tí var par í Júnío 1832 uppgötvad upp- hlaups famband, er midadi til ad kollvarpa peirri nýu ftitírn (hvar Konúngurinn fvo ad fegia ei er meir enn íkuggi og hefur ennjiá minna vald enn á Spáni), Höfundar J>efsa fyritækis, annars aungvir merkismenn, voru handteknir og ftraffadir. Fyrft í December- mánudi var Drotníngínn, Skarlotta Jóakima Therefa (Prinfessa af Spáni og fyftirKtíngfinsjhar) affett afCortesrádinu, med Konúngfins fampykki, vegna J>efs ad hún ecki hefdi fvarid ftitírnarforminu holl- uftueid. Líka var henni framvegis bönnud landsvift, J>ótt hún enn'ecki, vegna veikinda finna, væri úr ríkinu farinn. Seinaft * Febrúarío 1823 brautft ný uppreift út í umdæminu Minho, ad undirlagi Hershöfd- íngians Silveire Greifa af Amtrante. Hann qvad J>ad vera finn íkýlaufann tilgáng ad freifa Iíonúnginn úr valdi frímú.rara

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.