Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 15

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Síða 15
-29 18<22-a3 — 30 { forbodi Tyrkia, fcm potda ej famt ad ftödva hann med valdi. Algeirs menn fendu einnig nockur heríkip til hjálpar Tyrkium, enn munu heldur hafa hlotid tidn enn ávinníng í |>eim Ieidángri. í Afíu vefturhluta geyfadi nú mikil ftyriöld, J>ar ftrídid medal Persa og Tyrkia ávallt hefur vidhaldiz, enn fömu dvifsu rykti parum gengid eins og í fyrra. Víft mun J>ad vera: ad Perfar um ftund höfdu ærinn framgáng, enn viku J>d aptur nockud heimleidis, vegna íkædrar fdttar femædatdk í lidi J>eirra og J>eim!herjudu löndum. Drep* fdtt J>efsi er nefniz gallfýki (Cholera m o r b u s) er ej alls fyri laUngu uppkominn í Aufrurindíum og hefur J>ar reynftmiög manníkiæd, J>ó helft J>ví |>ar innlenda fdlki; enn tekur nú fmámfaman adflytia fígveftur eptir. Haftarlegur daudi Krónprinfins, Ma- hdmed Alí Kermanschah, er einnig fagt ad hindrad hafi Perfa 1 jpeirra fyritæk- ium — og nú beraz J>d J>ær frdttir ad peir aptur hafi brotiz inn í Tyrkiaveldi med óvígan her, án J>efs ad fridar fé von ad finni. í heims vors fdlkríkafta landi, Keis- aradæminu Kína og J>efs einafta ftad (Kanton) hvar Kriftnum raönnum er vera og verdílun leyfd, uppkom mikilvæg J>ræta milli Breta og landsmanni, vegna eins edur fleiri manndrápa fem Enfkir flcipveriar höfdu framid. Varpeim öllum burtrífad úr ftadnum og ríkinu, enn feir htítudu med ftrídi, —og vard J>á'lokfin* fættum á komid. J>d tdkuKínefar ad fyribidda flutníng ymfra vörutegunda til ríkifins — enn ftærft og nær J>ví dæmalauft tidn lidu kaupmenn kriftinna J>idda J>ann xta Ndvembcr 1822 af íkélfi- legum bruna, fem eptir nýkomnum frdttuni eydilagdi J>ann hluta ftadarins Kanton, f hvörium fleft f eirra pakkhús og kaupmann- anna ibúdarhús voru. Tidn J>efs eníka auftindiíka Verdílunarfélags virdiz til fiögra Millidna Specíesdala. Sagt er ad 14000 ril 16000 húfa hafi alls brunnid í J>eim nefnda ftad (fem fólksrikari er enn nockur í Nord- urálfu). Danir miftu J>d ecki fínar gódii og prýdilegu byggingar J>ar, og er J>ad J>ví mciri heppni fem J>eir nýlega höfdu aptur (eptir ftrídid) byriad kaupíkap í Kína, og notid J>ar vinfamlegra vidtekta. Ordinn í Tyrkiaveldi ftödvadiz aungvan veginn á J>efsu tíma bili, enn J>rá- adiz miklu heldurá ymfan hátt, J>ótt eckert yrdi af ftrídinu vid Rúfsa, eins og ádur er fráfagt. Tyrkiar leituduz einnig nockud vid admilda dánægiu Rússlands Keífara med lokins ad fetia nýa kriftna Furfta í J>au tvö Furftadæmi, hvar uppreiftinn fyrft hafdi qviknad, enn nú var til hlýtar kjæfd med blód- ftraumum og báleldum. Stúrdza nádi peirri tign í Molda enn Ghíka í Val- lakíinu. Ádur enn dátar Tyrkia Jiann nta Augufti x822 yfirgáfu ftadinn Jafsý, qvciktu J>eir í honum og qvádu J>ad fkéd hafa af ógáti, J>d J>eir rændu *g rupludu fem ddaz vid J>ad góda tækifæri, eins og annad

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.