Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Qupperneq 16

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Qupperneq 16
31 — i8aa-2ð 32 K-kt pann uta Martii fama árs. Hinn nafnfrxga Alí Pafka af Albaníu höfdu Tyrkiar þegar af dögum rádid, eins og eg í fyrra umgat og J>egar er greinilcga frá íkírt i K I a u ft ur pó fti. - í fiálfu G r i c k* landi voru innbyggiarsr verri vidfángs og fverneitudu öllum Soldáns bodum. Fulltrúa famkoma allra Gríckia í Argos famantók og lögleiddi fiann ijda Januarii 1822 f)idd- arinnar ftiórnarform, er miög líkiz |>ví Nordurameríkaniíka. Ur nordurálfu réduz «ú margir íauíturfarir til hiálpar Grickium; mikill hluti |>efsa adkomulids féll ad'fönnu frá á freiftíngartímanum og fneri heim aptur med dánxgiu — enn allraargir fýndu meiri dugnad og J>ol í margflcyns J>raututn. Mcdal Jeirra ma fdrílagi reikna Jiann ádur nafnkénda fýdíka hershöfdíngia, Nor- mann, fem bardiz ágætlega vel í mörgum orruftum, enn fvo berft nú fregninn ad hann ej allsfyri laungu hafi fóttdaudur ordid, og verid greptradur af Grickium med mikilli vidhöfn og fárum faknadi. Nockrir Danir viku í tddu tilliti til Gricklands; medal Jieirra var fá úngi ítrídsmanna-yfirbodari Val demar Qvale n, fem féll vid gódan ordstír í fnörpum bardaga mdt Tyrkium vid Zeitún i Thefsalíu, hvar Grickir unnu frægan figur yfir Chorfchid Paflca, fera yfirunnid hafdi J>ann óttalega Alí, enn nú varfendur mótGrickium af Soldáni. Sköm- mu feinna inntóku feir Korinthuborg, hvöm ftiórnarrádid nú kaus fár til adfet- ursftadar. Um fömu mundir (fýrft í Martii- mánudi) lck gxfan Jví griíka fiáfarlidi í vil, med mikillri figurvinníngu yfir J>eim íam- cinada tyrkncíka, egyptíka og algeiríka flota vid Patra, J>ar 12000 hermanna áttu ad lenda; úr J>ví vard eckert, ennTyrkiar hlutu ad flýa og miftu íallt 40 íkipa. Betur géck Tyrkium ecki til lands ad finni; Grickir tdku Korinthuborg, og unnu figur yfir Chorschí d í ymfum orruftum. Sátyrkn* eíki KapúdanPaíka edur ædfti heríkipa foríngí fneri fér nu til eyarinnar Chíos, hvöria Grickir nýlega höfdu unnid, en höfdu ej |>rek til ad ftanda á mót ílíku ofurefli, og féll eyan aptur í vald Tyrkia pann 1 ita Aprilis 1822. Frá J>ví óttalega blódbadi er hér íkédi, eptir fmánarlig fvikrædi, er greinilega fagt í Klauftur* pófti (fyrir Octóbermánud f. á.) Líkri grimd héldu Tyrkiar ávallt fram til ársloka, |>á fagt var ad af 110,000 Grikkia fem fyrr höfdu cyunabyggt, hefdi vart 1500 eptir vefid, enn hinir drepnir, burtflúnir edur feldir manfali. Um J>ær mundir fem fyrr var hermt figldi Ismael Gíbraltar (nafnkéndur af ferdalagi fínu f Nordurálfu og jafnvel í Danmörku) raed egyptíku heríkipinn til K a n d í a (ednr K r í t a r) enu Grikkir elltu hann og róku hann á flotta,—■ Fydileggíng eylandfins Chíos fældi J>á ecki miög, enn Jbvertámótí gjördu fem á syunum Lusbos og Mitýlene biuggu, ei fyrr enn nú alvarlega uppreift,

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.