Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Page 21

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Page 21
41 1322*23 -< 42 endadiz undir árslokinn. pad fumar reifti Konúngurinn fnöggva ferd til Norvegs, hvar ftdrþíng var fett J>ann aota Septem- ber. í Stockhdlmi var fveníkur Ríkisdagur einnig fettur J>ann 23da Janúarii J>. á. Skædar brennur vildu til í ymfum Sviaríkis ftödum á árinu 1822; Jiann 29da Maji í Cimbrishamn ÍSkáney, J>ann xatajúnii bsdi í Stockhólmi og Norrkjöping (Nordur- Kaupángi) og J>ann 20 December í Borás £ Veftra - Gautlandi (hvar 4000 Manneíkiur urdu húsnædislaufar). Nockru eptir nýár 1823 fengu ftrídslidfins höfudsmenn í fjdrum fveníkum köftulum falsbref, undir eptir- hermdu nafni hins noríka hershöfdíngia Holst, |>efs innthalds: ad Konúngur Svía og fonur hans brádum mundu verda af dögum rádnir m. fl. fem tídindaritarar ecki vilia upp í fig bera. Olidft er enn hvörnig á J>efsu muni ftanda, J>dtt 10,000 Ríkisdalir Banco fdu Iofadir J>eim er uppgötvad géta höfund tédra falsbréfa. í Danmörku var almenníngs áftand Ukt J>ví fem í fyrra var frá fagt, pó var korníkérann miklu naumari, eins og eg,hér ad framan hefi um gétid. Kornprífar taka og nú til ad hsekka móti J>ví fcm lengi ad undanförnu verid hefur. Á árinu 1822 dx fólkstalan hér í ríkinu um 9035 fálir. pann 29da Maji 1822 kom eník fregáta til Kaupmannahafnir med J>eim bretíka fendi- bodaHra. Foft er, áfamt ödrum herramönn* um, er færdu konúngi vorum Hofubands orduna frá ftdra Bretlands Kdngi, til férlegs virdtngar- og vináttu-merkis. þann xoda Júnii var hún afhendt og medtekin med mikillri vidhöfn. Vor elskadi Konúngur komft, í fyrravor, algjörlega aptur tilheilfu. Eptir fiúkdóm finn var Konúngur ei til ftad- ar í Kaupmannahafnar almenna gledileika- húfi fyrri enn J>ann 2öta September, J>á famankomin mergd manna tók á móti hon- um ;med hátídlegri faungvífu, fem orkt var í |>ví íkyni. Hans Háheit Prins Kri- ítián Fridrik og kona hans ferduduít frá París fyrft í Maji Mánudi 1822 (gégnum Normandíid) til Engiands, hvar vid |>eim var tekid med mefta fagnadi og virdíngu*- Oflángt yrdi hér upp ad reikna J>au mörgu íkínandi géftabod og dansleika er J>au heidr- udu J>ar med finni nærveru, enn eg gét |>efs einúngis hér, er mörgum mun merkilegaíl J>ykia, ad Prinfinn einnig (J>ann i3da Júnii) var til ftadar í famkomu J>efs eníka Vífinda- félags, fem hafdi valid hann til medlims, med J>eim heidri er tign hans fóma mátti. Eptir ad hafa ferdaz umkríng í landinu til ad fíá imfa merk'ilega ftadi (og medal J>eirra háskólann Cambridge) figldu J>au kon- únglegu hión frá Dover til Calais J>an« 2ita Júlii. Sidan reiftu J>au (undir nafni áf Greifa og Greifinnu af Aldinborg) gégnum Fránkaríki, Nidurlöndinn og pýdíkaland til Altöna, og komu Jjar, eptir J>riggia ára fjærveru, J>ann i5da Augufti. peim dvaldiz uockud á llotinu Augúften-

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.