Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 22

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 22
43 1822-<23 44 borg ogvídar, enn komu pann 25ta Au- gúíli tilOdinfeyar og lokfins pann utaSep- tember. til Fridriksbergs, hvadan J>au um qvöldid viku til lyftiílotfins Sorgenfrí, |>eirra fidvanalega adfeturs um íumartíman. Allftadar var móti J>eim t^tid á J>ann há- tídlcgafta hátt fem kringumftædur leyídu. Med famníngi af 8 November 1822 milIumKonúngs vors ogKóngfins afSvíaríki og Norvegi, íkuldbatt hinn fídarnefndi fig til ad borga f>eim fyrrnefnda: eina Millión og Siöhundrud púfund Spesíes (edur í Ham- borgar Banco) innan fex mánada frá |>eim degi, hvarmed Norvegsríkis íkuld til Dan- merkur íkyldi borgud verda. Prins Oscar af Svíaríki kom tvisvar vid í Kaupmannahöfn á finni utanlandsferd (í Maji og December). Avallt eykur Danakonúngur J>ann nýa heríkipaflota, fem J>egar gjörir gott gagn í Veftindiíku höfunum, til ad veria kaupíkip vor fyri víkínga ófpektum. pann 3ita Júlí hlióp fpány ftrídsfregáta i fió af Hólminum í Höfn og var hún nefnd Róta, eptir Valkyriu nockurri fem um er getid í Eddu vorri. Medal dáinna merkismanna á J>efsu tímabili nefni eg helft Hólmfins Prófaft Karl Fridrik Gútfeld, nafnkéndan af fniallri mælíku, íkáldlegri andagipt og fér- ligri hjálpfemi vid fátæka og aaudftadda. Hann prédikadi á næftlidinn nýársdag, enn andadiz eptir miög ftutta banalegu, fáum dögum fídar, á ^da aldurs ári. Margir heidursmenn af öllum ftéttum fylgdu líki hans til grafar. Só rey ar Vífinda-íkóli (Academie) var fettur adnýu í fyrfta finn J>ann 3daOct- ober 1822. Profefsor Tauber (ádur Rector í Koldíng) er hans fyrfti ftiórnari. Medal hinna kénnenda J>ar nefni eg Lectór- ana: piódíkáldid Ingemann og Dr. Eftrup (íem útgéfid hefur ýmisleg rit, fagnafrædi vidvíkiandi). Sidan í fyrra hefur pad fréttft afhöf- undi vors famqvæmis, Profefsor Rafk, ad hann 1821 ferdaz hafdi frá Kalkútta í AuftindíumTil eýlandfíns Ceylon (edur Selan) hvar hann rannfakad hefur fleiri túngumál peirra fióda enn hentugleikar leyfdu á meginlandi, og uppfundid nýan máta til ad rita indíaniíka íkrift med latínu- bókftöfum, fem ftrax vard furaum kénn- endum J>ar gódfeldur og um hvörn hann J>ar lét prenta ritlíng á döníku. Profefsór- inn mundi fegar fyri laungu hafa yfirgéfid J>ad land til fulls, ef hann ecki, vikinn padann 1822, hefdi lidid íkipbrot og pen- íngatión vid fudurftrandir eyarinnar, hvörs vegna hann vard ad ínúa aptir til ftadarins K ó 10 m b o og bída J>ar, uns honum mögulegt yrdi ad komaz til Tran kebar, og Jiadan ætladi hann fér heim til Danmerkur, fvo ad hann nú er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar á komanda fumri.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.