Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Page 23
43
1822-23
46
Eins og Kondngur vor af ytraíla megni
framar bóklegar mentir og liílamanna idnir,
má hid fama fegia um hans Háheit Prins
Kriftián Fridrik, fem á |>eísu ári hefir
heidrad bædi vífíndanna og konfr-
annaháfkóla hátidlegar famkomur hér i
höfudftadnum med íinni háu nærveru. Af
útkomnum ritum vidvíkiandi norraenum
fornfrædum man eg nú til ad greina: a)
fögupátt af Hákoni Hareksfyní,
útgéfinn (á Iíkan hátt fem undanfarinn
fagnablöd greina) med latíníkri útleggíngu
af Etatsrádi, Profefsdri og Riddara T hor-
laeius. b) Daníka útleggíng af Vols-
únga Sögu, Sögu Ragnars Lodbrók-
ar og fona hans, áfamt ödrum
fætti líks innihalds, Krákumáium og
pættinum af Nornagéfti, med til-
heyrandi íkíríngar greinum, afHerraLieu-
tenant og Cand. jur, Rafn, med fefsum
titli: Nordifke Kj æmpehiftorier
an D e e 1; (fá fyrfti innihéldt fögu H r 61 fs
Kraka, fem um er gétínn í Sagnabladanna
5tu deild bl. 38). Volsúnga- og Ragnars-
Sögur eru útlagdar eptir gamallri Kálf-
kinnsbók, hvöria B r y n i ú If u r biíkup
Svainsfon hafdi fendt Fridreki Kon-
úngi r i d i a, er.n fem fídan brádum hvarf,
og vard ei fundin af pörmddi Torfa-
fyni né ödrum, uns hún uppgötvadiz í
'tripahirdílu Konúngs erKunft-Kammer
nefniz, árid 1821, af lærdutn mönnum,
em ad bodi konúngs áttu ad uppíkrifa alla
J>ar geymda gripi ad nýu og koma betri
reglu á geymílu J>eirra enn verid hafdi.
c) pridia og fidrda (edur íídafta) part J>eirrar
döníku útleggíngaraf Sæmundar-Eddu,
med nýrri Ordabdk yfir norræna godfrædi
og tveimur ödrutn regiftrum, af Finni
Magnúsíýni. d)Qvædi Færeýínga
um Sigurd Fafnisbana og ættfdlk
hans o, fl. útgdfin med daníkri útleggíngu
af Sóknarprcfti Lyngby (nú veranda í
Jdtlandi, annars nafnkéndum fyri ftakan
lærdóm í grafafrædi) med Formála af Prof.
P. E. Mii11 er, prentud£ Randers (Rand-
ardfi) 1822; Jiefsi qvædi, lík vorum fvo-
nefndu fornqvædum í ftíl og lögun,
hafa ei verid uppfkrifud fyrri enn nú á
i9du öld, og er J>ettad fú fyrfta bók fem
prentud er á túngumáliFæreyínga. í Nor-
vegi er 1823 útkomin merkileg Ferda-
bdk Kapteins (edur ftrídsmanna höfuds-
manns) Klýv ers, er reift hefur um kríng
í prándheimi og vídar nordanfialls til
uppgötvunar merkilegra fornleifa, af hvör-
ium hann fann, útliftadi og uppm-áladi
mikin fiölda; J>arámedal ymfar rúnaíkriftir
úr heidnum dtími og ýngri, áfamt mörgutn
múkaíkriftum, hvarum nockrir fródleiks-
menn í Danmörku hafa látid álit íitt í lidíl
eptir rithöfundfins tilmælum. Bdk J)efsi,
m*d mörgurn tilheyrandi fteinprents-mind-
unum, er útgefin med tilftyrk Svía-Kon-
úngs og hins noríka vífindafélags. I Sví-
aríki útgaf Profcfsor Lilliegreen,