Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Qupperneq 24

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Qupperneq 24
4? 1822-23 48 feinaft á árinu 1822, fveníka útleggíngu af riti FinnsMagnússonar vidvíkiandi norrænum fornfrædum, íem hér útkom árid 1820 undir |>efsum titli: Bidrag til nordifk Archæologie, meddelte i Forelæsninger. pad félag, fem á árinu 1821 (cptir tilílilli Islands alkunna vinar, Herra Etars- ráds og Riddara Collins) íkaut faman 200 dönlkum Specíum og lofadi |>ær peim liftamönnum er famid gætu |>ær fnotrufta mindanir, hvartil efnid væri tekid úr Edd* tun vorum edur norrænnri godfrædi, íkipti nú peim verdlaunum eptir áqvednum ddmi priggia Profefsdra frá Konftanna og eins frá vííindanna háíkola, medal pefsara lift- amanna: Málaranna Prdfeísors Lund í Kaspmannahöfn og Hra. Koop í Rdm, og bílætafmidfins Hra. Freund fem líka er í R ó m og miög handgenginn Etatsrádi Thorvaldfen. Fleft J>eirra launudu málverka eru nú grafinn í eyr og f annig útkominn hér í ÍUdnum» pad pennaftríd, fem hér hefur gengid, um hæfilegleika norrænnrar godfrædis £ tédu tilliti, hefur nú útbreidt fig til pýdíkalands, og priú af peim hellftu pv£ vidvfkiandi döníku ritum eru J>ef*vegna J>ar útlögd og prentud á Jýdíku. Par félags vors afmælisdag (J>ann 3ota Martii) í ár bar uppá fiálfan Páíkadaginn, var |>efsarar deildar almenni ársfundur haldinn næfta virkann dag J>ann ita Aprilis 1823 og fettur med fefsari forfetans rædu: ”Afmælisdagur vorrar félags deildar minnir ofs um ad líta til fameginlegra at- hafna og áftands á nú umlidnu reikníogs ári. Öndverdlega á pví miftum vér féhirdi vorn Herra Sýfslumann p ó r d Sveinbiörnsfon, fem med dugnadi og rádvendni hafdi haft J>ad umbod á hendi, enn |>á varkalladur til konúnglegs embættis á Islandi. Vor í hans ftad kosni félags- bródir, StudiofusTheolog.HannesSteph- enfen, framleggur nú pefsarar deildar adal-reiknfng til ftiftunardagfins, fem fýnir ad hennar inngiald í allt verid hafi: I Silfri. I Sedlum. Rbd, Sk. Rbd, Sk, Frá ymfum umbods- mönnum á Islandi tilfendir . . . . 20. i5a. Konúngfins Og annara Velgiördamanna giafir 190. heidurslima tillög . . 151.24; OrdulimaogYfirordulima ig. . 102. 8. Bókaverd, innkomid í Kaupmannahöfn . .' a 1.7*4. Rentur af félagfins hof- ud-ftdl .... 70. 95* til famans io§. 722.10,

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.