Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Side 25

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Side 25
49 1822-23 50 I Silfri. I Sedlum. Rbd. Sk. Rbd. Sk. Ufgiöldinn vdru J>ar- ámóti: Fyrir innfeftíngu og prentun Jardarfræd* arinnar erar deildar 152. 77. •— Pappír, prent og innfeftínguSagnablad- anna 6tu deildar . iog. 22. — Pappír og prentun Árbókanna 2rardeild- ar . 60. 253. -r Prentun Islendíkra Liódmæla iftu deildar 104. 48. Laun félagfins fendi- boda, leiga af J>efs geymflu - húsrúmi, koftnadur til umbúda fendra bóka og önnur óáqvedinn útgiöld 5. 117. • til famans 65. 775. 77. allt eins og náqvæmar er útliftad í reikn- ingnum íiálfum. Deild vors fálags á Islandi hefur aung. van reikníng fendt ofs til prentunar í Sagn- ablödunum, feinni enn pann til 31 ta Augufti 1821. fem innfærdur var í Jteirra fiöttu deild. Ei heldur eru neinir peníng- ar ofs fendir á mí umlidnu reikníngsári frá peirri félagsdeild edur hennar fdhirdi, fem ordfakad hefur töluverdann mismun á inngiöldum vorum frá Islandi mdt J>eim D fem í undanfarinn ár innkomid hafa. Samt hefir fáhirdir vor medtekid íkil og giald- aura á tddu tímabili frá ymsum félagfíns umbodsmönnum á Islandi. Ad vanda má Jtartil fyrft og fremft nefna Herra Confer- enzrád, Amtmann og Riddara Stephán Thorarenfen, (fem jafnvel hefir fendt ofs frekara enn vér áttum íkilid ad finni) — einnig J>á Hhra Prófaft Guttorm porfteinsson, ' Paftor Bödvar por- valdsson, Yfirfactor Bog a Benedicts- son og Studiofus Sigurd Sigurdsson. Amtmadurinn í Islandi Vefturamti, vor fyrrverandi forfeti, Herra Biarni Thor« feinsson, hefur einnig lofad ad ftyrkia J>ar framvegis hag vorn med umfión finni og rádum. Hans Hátign Kondngurinn hefir allr- anádugaz íkeinkt félaginu 100 Rbdli fílfurs fyrir árid 1822. paradauki hafa nockrir velgiördamenn hér í landi álitlega ftyrkt vor fiárefni. Medal peirra má férílagi telia J>efs heidurslimi, fem J>annig ad vanda hafa géfid J>ví ftórgiafir, nefn- ilega: Herra Geheime - Conferenzrád Jo- hannes Biilow at Sanderúmgardi á Fíöni 60 Rbdli i fedlum, Kammerherra Greifi af Moltke, Depúteradur í Rentukammer- inu m. m. 100 Rbdli í fedlum, Greifi Knuth, Committeradur í fama Collegio 25 Rbdli filfurs og Eratsrád, Profefsor Thorlacius 20 Rbdli í fedlum.

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.