Tíminn - 17.06.1930, Qupperneq 28
TlMINN
Ef yður vantar fólks- eða vöruflutn-
ingabíl, þá athugið verð og gæði hinna
nýju Ford bíla áður en þér festið kaup
á öðrurn tegundum. Síðastliðið vor var
eftirspurnin og saian á Ford bílum meir
enn nokkuru sinni fyr, sannar það best
hvaða álit menn hafa á þeim. Þér, sem
eigið eftir að fá yður bíl, ættuð því að
snúa yður til min og mun ég fúslega
láta yður í té allar upplýsingar þeirn
viðvíkjandi.
Sveinn Egilsson
Umboðsmaður Ford á Islandi.
Laugaveg 105.
Sími 976.
Reykjavík.
Sími 976.
iiaíöi verið á landnámstíð. Og þó má með réttu taka enn
dýpra í árinni, því aö ýrnsu ieyti hafa gæðr landsins þorr-
.ö síðan á „Ingólfs dögum“. Skógurimr er eyddur. Lax- og
siiungsveiði er mjög tii þuiöar gengin vegna ójafnra við-
skipta mannanna við hina gjöí'uiu náttúru.
Vöntun á hentugu og vaianiegu byggingarefni, steini
og leir, sem um þúsundir ára hefir verið notað á megin-
randi Norðurálfunnar, hefir átt sinn þátt í mótun íslenzks
þjóöiífs. Það er enginn vafi á því, að saga steinsins, þótt
kaidur sé og tilíinningalaus, hefir verið, og á þó öllu frem-
ur eftir að verða, ííkur þáttui' í sögu menningarinnai.
1 elztu menningarlöndum heimsins er það fyrst og
fremst steinninn, sem geymt hefir hin sýnilegu tákn þess
bezta, sem þjóðirnar hafa skapað. Hagleikur og skáidgáía
Forrrgrikkja eru mótuð i stein. Guðsþrá miðaldanna birt-
ist nútíðarmanninum enn í dag í musterum katóisku
kirkjunnar, í gotneskum bogiínum og himinháum súlum.
Heilir borgahlutar, sem byggðir voru á siðaskiptatímun-
um eru enn uppistandandi í IVLið- og Suður-Evrópu. En
síðan dögum á Jóns Arasonar hafa allir mannabústaðir
á íslandi verið endurnýjaöir 8 sinnum til jaínaðar, að
minnsta kosti. Sýniíeg tákn íslenzkrar menningar eru
þéss vegna undra fá þegar litið er til annara landa.
Sögustaðir vorir frá fornöldmni eru snauðir að minnjum.
Hundruð bæja í sveitum landsins hafa lagst í eyði án
þess að þeirra sjái önnur merki en grasi gróna moldar-
hauga, og víðast engin. 1 Skálholti, höfuðsetri íslenzkrar
kirkju í hálfa áttundu öld, örlar ekki á rústurn hinna
fornu dómkirkna. Hólakirkja, sem á íslenzkan mælikvarða
er æfagömul, fyliir ekki enn tvær aldir. Ef íslendingar
hefðu verið fluttir suður á Jótlandsheiðar í Móðuharðind-
unum, eins og um var talað, myndu nú tæplega sjást þess
merki, að landið hefði nokkurntíma verið byggt.
Að móðurmálinu undanteknu, eiga Islendingar ekkert
annað en það, sem í þeim sjálfum býr.
III.
Vísindamenn í bókmenntum og fornfræði leiða mörg-
um getum að því, hvernig á því standi, að sagnaiitun náði
skjótara og meira vexti á íslandi í fyrri daga en annars-
staðar um Norðurlönd. En reynsla daglegs nútímalífs
virðist fela í sér fullnægjandi skýringu þessa fyrirbrigðis
og varpar jafnframt birtu yfir lundarfar og einkenni Is-
lendingsins, eins og þau hafa verið fram á þennan dag.
En séreinkenni íslenzku þjóðarinnar eru fyrst og fremst
mótuð af kjörum hennar og stöðu landsins í heiminum.
Landnámsmennirnir íslenzku komu utan úr hringiðu ver-
aldarinnar, þar sem atburðir eru tíðir, og þar sem menn-
irnir voru sjálfir efni í sögur í stað þess að segja sögur.
Sjálfir voru þeir margir æfintýramenn, höfðu farið víða
um lönd og auðgast að endurminningum. En líf Islend-
ingsins heirna hefii' ávalt verið fábreytt, ekki síður í
fornöld en á seinni tímum. Landið hefir frá upphafi legið
yzt í Atlantshafi, í þúsund mílna fjarlægð frá hjarta ver-
aldarinnar. Sveitirnar voru stjálbýlar frá upphafi, vet-
urnir harðir og veðrasamir eins og nú. Einangrunin og
fábreytni líísins hafa sett blæinn á lundarfar íslenzkrar
alþýðu síðan fyrstu landnemarnir stigu fæti á land.
En minning liðinna atburða er æfinlega voldugust í
fásinninu. Öld eftir öld hafa farmennirnir íslenzku lifað
sömu söguna og sveitadrengurinn, sem í fyrsta sinni fær
að fara með föður sínum í kaupstaðinn. Og jafnmargar
aldir hefir hin heimsóvana íslenzka alþýða lifað upp hlut-
skifti litlu systkinanna heima, sem með aðdáun í augum
og sköpunarmátt ímyndunarinnar í hjarta, hlusta hug-
fangin á frásögnina um framanda veruleika, sem í aug-
um þeirra verður að æfintýri.
Þannig hefir kynslóð eftir kynslóð fæðst og lifað,
orðið að gráhærðum gamalmennum og horfið niður í
moldina, án þess að skynja nema þytinn af stormi við-
burðanna, brakið af vopnunum, ugginn af átökunum milli
manna og þjóða, milli vakandi og deyjandi hugsjóna.
Marteínn Eínarsson & Co.
Pósthólf 256. Laugavegi 31, Reykjavík Símar: 315, 1495
Hvergi m e i r a úrval
Kvenkápur.
Alls konar álnavörur
Fyrir hátíðina verður
bezt að verzla hjá okkur
Hattar, Húfur,
Manchettskyrtur,
Bindi,
Karlm.peysur alsk.
Leðurvörur,
Regnhlffar,
Ferðateppi,
Gólfteppi,
Renningar,
Gardínutau,
Borð oKDivanteppi
Drengjaföt í úrvali.
svo sem :
Kjólatau,
Fatatau,
Léreft,
Tvisttau
Nærföt,
Peysur,
Sokkar fyrir karla,
konur og börn.
Regn- og rykfrakkar
fyrir konur, karla og börn. Verð við
allra hæfi.
KARLMANNAFÖT
altaf mörg hundruð settfjuúriiggjandi
Mest og bezt úrval í borginni. — Þess vegna bezt að verzla hjá
0
1
yii pvni sss sss ir
A, Einarsson & Funk
Pósthússtræti 9 — Reykjavík.
Símar: Skrifst. 982. Júlíus Schopka heima 1582. Símn. »Omega«
Eldfæri:
»JUNO«'eldavélar hvítemail. »Ilse«'Eldavélar, svart- Pípur frá 3'8—41/*”. svartar og galv., Krana, allar
ar og grænar, »Husquarna«-Eldavélar svartar, »OR- tegundir, Baðker, Handlaugar úr »Fayance«, Eld-
ANIER«'Ofna græn email., Ofnrör steypt og úr húsvaska, Handdælur, Gúmmíslöngur, »Britannia«',
smíðajárni eldfastan stein og leir og margt fleira. »Narag«-, »Strebel«', »Camino«-, »Lollar«- og
Byggínéarvörur:
Vegg' og gólfflísar, Línóleum, Filtpappa, Látúns-
Rafmagnsvörur
bryddingar á borð, þröskulda og stíga, Loftventla allsk. til innlagninga. Rafmagnsmótora og Dynamóa.
Hurðahantlföng allskonar, Hurðapumpur, Saum,'
Skrár og lamir, Korkplötur, Hernklith-Bygg'inga- Vér útvegum allskonar vélar frá I. fl. verksmiðjum
plötur, Asbest sementplötur, Asbest'Sement'Þak-
hellur rauðar o. m. fl.
í Þýzkalandi og Austurriki.
Leííið tilboða hjá okkur.
Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu.
i
KÁ
Miðstöðvar- ogVatnsleiðslutæki £
»Logana' Katla, og allt eini til miðstöðvarlagninga. ss
í
i ......................Ji
\L2=3n
IV.
Vöxtur Reykjavíkur, eins og hann hefir orðið, gefur
dálítið hugboð um þá reynslu, sem íslenzku þjóðarinnar
bíður á næstu áratugum. Fram undir lok 18. aldar var
Ileykjavík, elzta mannabyggð á Islandi, ekkert annað en
venjulegur íslenzkur bóndabær, einn af mörgum, byggður
úr grjóti og mold, sem hrundi einu sinni á mannsaldri.
Hér er ekkert, sem minnir á hina löngu sögu Reykjavík-
ur. Bærinn hefir vaxið upp sem verbúð á ströndinni. Hann
er samsettur af ótal smábrotum, flestum eftir erlendum
fyrirmyndum. I Reykjavík er ekkert íslenzkt nema endur-
minningar fólksins.
Islenzka þjóðin stendur á brún nýrrar aldar. Múr
einangrunarinnar er rofinn. Öldur nýja tímans skella á
sögueyjunni og verða ekki framar stöðvaðar. I þetta sinn
brotna þær ekki á ströndinni eins og fyrir 20 árum. Þvert
á móti stendur nú fyrir dyrum gjörbreyting á lifnaðar-
háttum og atvinnu þjóðarinnar allrar.
Gáfaður hugsjónamaður sagði fyrir ári síðan, að eng-
inn maður hefði nokkurn tíma haft eins mikla ástæðu til
að gleðjast yfir tilveru sinni, og íslendingurinn á tuttug-
ustu öldinni.
Gæfa núlifandi kynslóðar er, að vera borin til stórra
verkefna.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson
Prentsmiðjan Acta h.f.