Tíminn - 24.12.1938, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.12.1938, Blaðsíða 10
10 T f M I N N Satnband tsl. samvinnufélaga. GLEÐILEG JÓL! V erlismi&juútsalan Gefjun — Iðunn. GLEÐILEG JÓL! Kaffibtetis- verhsmiðjan Freyja. r—-------—-------*-------^ GLEÐILEG JÓL! Sápuverhsmiðjan Sjöfn. „Nei, karlinn minn, það ert þú og enginn annar. En þú hefir gleymt því!“ „Eg verð þá víst að sæta því,“ sagði Jó- hann. „Það verðurðu að gera! Sjáðu nú til,“ sagði sá góði Pétur og reis á fætur, „þú hefir einnig lítillækkað sjálfan þig og sýnt gott hjartalag. Það er þyngra á metunum en þínar illa hirtu hendur." Og hann veifaði til engilsins Blæs, sem var að hvíslast á við Bláin. Þeir virtust ekki eins öruggir og áður. Blær tók sér stöðu við hlið hans. „Farðu nú með þessum pilti, Jóhann, og nuddaðu það versta af þér. Þú færð ný föt í birgðaskemmunni — engillinn vísar þér til vegar. Þú skalt verða með okkur og eiga svolítið náðugri daga en þarna niðri. Því að hér þarf ekkert að kynda. Vertu sæll á meðan!“ Hann rétti honum hendina og Jóhann tók í hana og hneigði sig. Síðan fór hann með englinum. Sankti Pétur settist aftur á skýjabakk- ann. „Ja-há,“ sagði hann, „svo er nú það! Ljómandi síðdegi þetta....“ „En þeim er vorkunn, skrifaranum og Rússanum," sagði Bláinn. „Við urðum nærri því að bera þá, báða tvo.“ „Vorkunn? Eg held nú ekki! Þeir voru dálítið oflátungslegir. En við þvi getum við ekkert gert. Það verður að vera einhver munur á því, sem leitar upp á við, og því, sem leitar niður á við, annars yrðum við brátt úr sögunni. Það muntu læra að skilja, þegar þú verður gamall eins og ég. Ég mas- aði líka á minum yngri árum. ... En heyrðu drengur, hvar er pípan? Eg lagði hana hérna á skýjabólstrana, áður en þeir komu.“ „Þá hefir hún farið leiðar sinnar eins og vant er,“ sagði Bláinn og horfði yfir skýin. „Já, það hefir hún gert. Þú værir vænn, ef þú færir nú og leitaðir að henni!“ Og Bláinn engill lagði af stað út í geim- inn. Leifur Haraldsson þýddi. GLEÐILEG JÓL! Prentmyndagerðin, Ólafur Hvanndal, Laugaveg 1. GLEÐILEG JÓL! Olíuverzlun íslands h.f. GLEÐILEG JÓL! Sláturfélag Suðurlands. GLEÐILEG JÓL! Bóhaverzl. Mímir. ■ í GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! || Lllurverhsmiðjan | Framtíðin, Smj örlíhisgerðin „SvanuriS. ■JÍÍÍÍJJ^JÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍJJJJÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍJJ ■ —— ——» i—— — — — — ——■— ; GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Eimshipafélag tslands. | Kolasalan h.f. | Efnalaug Reyhj avíhur. i —-— —■————————' | GLEÐILEG JÓL! : GLEÐILEG JÓL! | Sjóhlœðagerð tslands. Gísli J. Johnscn. j GLEÐILEG JÓL! Smjörlihisgerðin Ásgarður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.