Alþýðublaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 1
liiiiiMiiimiiitfiiiiiMiiiniiMnnniiiMiiiiiuiiiiiiiiniiiMinHiiiiiiiilriiiiiiiiilrtiiiiiiif ÞriSjudagur 7- maí 1968 — 49. árg. 77. tfal. í helmsókn hérna ls fyrir austan 11 RáÖstefna sveit- TF-SIF, flugvél Landhelgisgæzlúnar fór í ísflug í gær og Kom í Ijós aS allmikill ís er nú fyrir Norðurlandi. Greiðfær leið er þó austur með iandi allt að Axarfirði. Á Axarfirði þéttist ísinn og er 7- 9/10 þegar Komið er að Rifstanga, en er þó minni út af Kópa- skeri- Þistilfjörður og BakKaflógi eru þakktir ísi. Siglingarieið virðist ófær fyrir Sléttu og Langanes. Frá Bjarnarey að Langanesi er breið vök með landi og 4nn Vopna fjörð að norðanverðu. Borgarfjörður er fullur af ís. Breitt haft, 2-3 sjóm. lokar nú Seyðisfirði frá Brimnesi og fyrir Dalatanga. Norðfjarðarflói er fullur af ís allt að 2 sjóm. út fyrir Horn. Reyðarfjörður og Fáskrúðsfjörður báðir fullir af ís. Siglingarleið er greið utan við Papey í björtu. en allmikill ís er ofanvið Papey. Stakir jakar og smákurl ná til móts við Hvals- nes. arstjórnarmanna Ráðstefna sambands íslenzkra sveitarfélaga um skipulags- og byggingarmál og nýjá fast- eignamatið hófst í gærmorgun. Á ráðstefnunni fluttu erindi og ávörp Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, Hörður Á- gústsson, listmálari, er ræddi um varðveizlugildi húsa, Páll Líndal, formaður sambandsins, er ræddi um frumvarp til bygg ingarlaga fyrir skipulagsskylda staði. Að loknum hádegisverði skýrði Jón Þorsteinsson frá helztu atriðum í sambandi við Breiðholtsáætlunina og skoð- uðu fundarmenn Jiið nýja hverfi. Áð lokum fóru fundar- menn og skpðuðu sýninguna á einbýlishúsateikningum, sem haldin er að Laugavegi 18 a. í dag mun fundur hefjast á því að Ármann Snævarr, for maður yfirfas'teignamatsnefnd- ar, flytur ávarp. Valdimar Óskarsson, skrifstofustjóri Yf- irfasteignamatsnefndar ræðir um fasteignaskráningu og út- gáfu nýs fasteignamats, en verkfræðingarnir Bjarni Krist mundsson og Pétur Stefáns- son ræða um fasteignaskrár, eyðublaðagerð og gagnasöfnun. Myndin sýnir þátttakendur í ráðstefmmni fyrir framan fjöl- býlishús í Breiðholti. (Ljósm. Bjarnleifur, •itKniiimiiiiiimiiiiuMiiiiiimiiiiiiiiimtiiiiHiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitMiiiiiiiiiimiiimiiMiiiMiiiMiiMtiimiiMi.' lands á sunnudagskvöld, og tók iðnaðarmálaráðherra íslands Jó hann Hafstein á móti starfsbróð ur sínum á flugvellinum. Með þessari heimsókn sinni hingað endurgeldur norski ráðherrann heimsókn Jóhanns Hafsteins iðn aðarmálaráðherra til Noregs á síðastliðnu hausti. Sverre W. Rostoft hefur verið iðnaðarmálaráðherra Noregs síðan í okíóoer 1965, en áður gegndi hann ýmsum trúnaðar- störfum í þágu norskra iðnrek- enda. Síðdegis í gær hélt hann fyrirlestur í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík og ræddi þar m. a. um norskan iðnað, reynzlu Norð manna af fríverzlunarbandalag- Framhald á 14. síðu. Framleiðsluráð landbúnaðarins auglýsti í útvarp’inu í gærkvöldi nýtt verð á mjólk og mjólkurafurðum. Er hér um að ræða 20 aura hækkun á mjólkurlítra og samsvarandi hækkun á öðrum mjólk- urvörum. Ástæða hæitkunarinnar er sögð aukinn rekstrar og dreyfingar- kostnaður mjólkursamsöiunnar af völdum gengisfellingarinnar í haust, hækkun á benzíni o.fl. Rjómi í lausu mál'i hækkar úr 92,25 pr. lítra í 93.55, gæða- smjör úr 108.20 pr. kíló í 111.60. 45% ostur kostaði áður 140.45 kr. kílóið en kostar nú 142,40. Sverre W. Rostoft iðnaðar- málaráðherra Noregs og frú komu í opinbera heimsókn til ís IMMMMMIMMMMIMMMMMMMIÉMMMMMIMMIIIIMÍMMMMMIM | KÖNGURLÓIN j I Köngurlóin nefnist ný I I framhaldsaga eftir Ingi i i björgu Jónsdóttur, sem I i byrjar í blaðinu í dag. | j ' >etta er spennandi salta f | málasaga, sem gerist í | i íbúðarhverfi í Reykjal- i í vík, og nú verða allir [ i ’ð vera með frá byrjun. j IIIIIIIMIIMIHIIHIIIHIHHIMIHHIIII.IIIIIIHMHMIIIIHHMIIIMI ALÞJÓÐLEG FISKVEIÐA í dag hefst í Reykjavík ráS stefna nefndar læirrar e:r f jall ar um fiskveiðar á Norður- Atlanzhafi, en. 14.ríki eiga að ild 'að' þeirri nefnd. Verða fundir nefndarinnar . haldntr að Hótel Sögu og verður ráð- stefnan sett þar árdegis í dag og mun Eggert G. Þorsteins- son sjávarútvegsmálaráðherra ávarpa ráðstefnuna við setn. inguna. Davíð Ólafsson seðia bankastjóri er fulltrúi íslands í nefndinni og er hann :aú for maður hennar. Viðtal við Jón Sigurðsson annað í röðinni, er í opn- unni í dag. Þar segir frá því er hann var á sjónum á skútum, mótorbátum og togurum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.