Alþýðublaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 4
Ný lög um fóstureyðingar í Bretlandi Allt að 250 þúsund fóstureyðingar á ári Um 140 manns bókaðir í vorferð me5 Gullfossi Gullfoss heldur í 20 daga vor ferðalag 18. maí n.k. með við- komu £ London, Amsterdam, Hamborg og Kaupmannahöfn, Þegar hafa látið skrá sig til far arinnar um 140 manns, og er nú aðeins eftir pláss í 4ra manna klefum á 2. farrými, en farmið- inn þar kostar aðeins 10.750 kr. Það má því segja að síðustu for vöð séu að bóka sig i þessa férð, sem er hentug og ódýr fyr ir fjölskyldur, Þá má geta þess að enn er talsvert pláss laust í ferðum með Gullfossi í júnímánuði og fyrri hluta júlímánaðar, á þeim tíma sem hvað skemmtilegast STROJIMPORT JÁRNSMÍÐAVÉLAR rennibekkir borvélar vélsagir rafsuðuvélar fræsivélar blikksmíðavélar Afgreitt beint úr Tollvöru- geymslu. — Hagstsett verð. - Góðir greiðsluskilmálar. ^ HÉÐINN ^ LstiB inn í EeÉSinni. ★— Vciíingarskálinn GEITHALSI. er að koma til Danmerkur og ná lægra staða. Best kjörinn bezti knattspyrnu- maður Bretlands Geovge Best, sem marg- ir íslenzkir sjónvarpsnotend ur kannast viff úr íþróttaþátt um sjónvarpsins, var nýlega lcosinn „bezti. knattspyrnumaff ur ársins“ í Bretlandi. Best leikur meff Manchestgr United og er talinn eiga mikinn þátt í velgengni félagsins aff midan förnu. Hann hlaut 60% af atkvæff- um Félags knattspyrnugagnrýn enda í Bretlandi, en þeir veita árlega umrædda viffurkenn- ingu. George Best er 21 árs aff aldrí og er yngsti lcikmaffur sem hlotiff hefur þessa sæmd, en liún hefur veriff veitt í 20 ár. Tveir affrir leikmenn Man. (fhester Unied hafa hlotiff heiff urinn á undan Best, en þeir eru Johnny Carey og Bobby Charlton. Nýlega voru tekSn í gildi ný Iög í Bretlandi um fóstureyff- ingar. Brezkt blaff - gerir þessi lög aff umtalsefni s.I. sunnudag og segir m.a. aff kona þurfi ekki samþykki maka til aff láta eyffa fóstri, ef læknir felst á þaff. Þó er slíkt samþykki ætíff æski- legt, en ekki nauffsynlegt ef tveim læknum kemur saman um nauffsýn fóstureyffingar. Á sama hátt þárf ekki sam- þykki foreldra ef stúlka er ó- gift og er komin yfir 16 ára ald ur. Álitið er að um 150-250 þús- und fóstlreyðingar séu fram- kvæmdar í Bretlandi árlega. Það hefur verið álit yfirvalda að allt að 10% kvenna, sem verða van færar, láti eyða fóstri, löglega eða ólöglega. Eftir hin nýju lög má búast við að þeim konum, sem óska eftir fóstureyðingu fiölgi mis mikið. Allt í allt má búast við um 250 þúsund kon- ur árlega sem óska eftir fóstur eyðingu og ætla má að um 150 þúsund þeirra fái óskum sínum fullnægt. (Þar sem lögin í Bretlandi eru orðin mjög rýmileg miðað við sem áður var, má búast við að konur úr öðrum löndum flykk- ist til London til að fá fóstri eytt, þannig hafa komið fram margar fyrirspurnir frá Banda ríkiunum og nálægum Evrópu- löndum, Sá hængur er á, að opinþerir snítalar s.iá sér alls ekki fært að taka á móti öllum beim kon um sem fá fósturevðingarleyfi. Þegar eru snítalar búnir að aug lvsa að beir taki ekki á móti nema fáum konum, og má því gera ráð fvrir að fóstureyðing ar verði að langmestu leyti í liöndum einkaframtaksins og geti ibvf í mörgum tilfellum jafn vel talizt ólöglegar vegna tækja skorts eða ófullkomins húsnæð is og hreinlætis. Talið er að fósturevðing muni kosta frá 75-300 nund. eftir því hvað konan er komin langt á leíð og til bvaða læknis eða spít ala hún leitar. Fósturevðing undir eðlilegum kringustæðum er talin minna hættuleg en fæðing. Þannig er talið að um 50 konur deyji ár lega í Bretlandi af völdum fóst ureyðingar og miðað við 100 þúsund fóstureyðingar myndi það verða 1 kona af hverjum 2000 sem létu lífið. Fóstureyðing kemur yfirleitt ekki í veg-.fyrir að konur geti átt barn eftir aðgerðina, jafn vel hið gagnstæða. Þannig hef- ur þessi aðgerð verið fram- kvæmd til að koma af staff frjóvgun. Aftur á’ móti myndi tíðar fóstureyðingar draga úr hæfni kvenna til að geta böm. ■>■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■>■■■■■ ■■■■■■■■■■ ÁR OG STÖÐUVÖTN í EVRÓPU VERÐA KLÓÖK A þingi Evrópuráðsins í Strass borg, sem sett vár í gær undir rituðu öll 18 þátttökuríki yfirlýs ingu um vamir gegn mengun ferksvatns. Á fundi ráðsins í gær tóku til máls fulltrúar Breta,' George Housiaux. Sagði hann allar ár og stöðuvötn í Evrópu vera á góðri ieið að verða að ldóökum og yrði að gera róttækar ráð- stafanlr, ef komast ætti hjá al gjöru öngþveiti. í yfirlýsingunni er bent á að ferskvatn sé tak markað og verði að miða að því að uppræta fávísi og kæm leysi í ferskvatnshreinsun. María Baldursdóttir, sem und anfariff hefur sungiff meff hljóm sveitinni Heiffursmönnum f Þjóffleikhúskjallaranum, hefur sungiff inn á plötu, sem væntan leg er á næstunni. María kom nýlega fram í sjónvarplnu og var þessi mynd tekin af henni viff þaff tækifæri. Njósnir og gagnnjósnir í Stjörnubíó RÉTTU MÉR HLJÓDDEYFINN! Stjörnubíó hóf um helgina sýningar á amerískri kvikmynd Réttu mér hljóffdeyfinn, og eins og nafniff ber meff sér er geysimikill hasar í myndinni. Affalhlutverkin íéika þau Dcan Martin og Stella Stcvens. Myndin fjallar um kvenna- gullið Matt Helm. leikin af Dean Martin, en hann hefur unnið fyrir amerísku gagn- njósnastofnunina, en dregur sig í hlé og nýtur lífsins við að ljósmynda fallegar, fáklædd ar stúlkur fyrir vinsæl viku- blöð. Yfirmenn gagnnjósnagtofn;- unarinnar sækjast mjög eftir að fá Helm til starfa á ný, en hann unir lífinu ljómandi vel við hverskonar munað í skraut íbúð sinni. Þó fer svo að lok um að hann fer til starfa fyrir stofnunina á ný og lendir í ýmsum ævintýrum við að hafa hendur í hári austurlandabúa eins, sem vill koma af stað ó- friði milli Bandaríkjanna og Rússlands. Helm tekst við ill an leik að yfirbuga illræðis- manninn og snýr að því búnu heim í íbúð sína og tekur upp áðurnefndan munað. Myndin er framleidd af Col umbiafélaginu og er í litum með íslenzkum texta. ............................................................. |iinninnnii„iiiii(„niiiiiiiii„„„iniiiiininiiiii„„niiíniiiniiinnii„„„ini„iiniiiiiiniin„i„miiiinuiiiiin„iiii„„tn 4 7. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ iuuii„„miiii„ii„iiiniinin„niuunuii„i„ii„iiiiBi„„„„„„„„n„„„„„„„„„n>ni„„„„nininiii„„„n„„ini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.